Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 9
VÍSIR
Fimmtudagur 7. september 1978
„Ábyrgðin hvílir á
herðum foreldra"
— segir móðir, sem hringdi út af aðgerðum
lögreglu á Hallœrisplaninu
Mikill fjöldi ungs fólks safnast saman á „Hallærisplaninu” um helgar.
Móðir hringdi:
Ég var að lesa um aðgerðir
lögreglunnar á Hallærisplan-
ingu um helgina.Ég vil lýsayfir
stuðningi minum við þessar að-
gerðir og þó fyrr hefði verið.
Ég viðurkenni fúslega að
unglingar eiga ekki i mörg hús
að venda til að leita sér
skemmtunar og félagsskapar,
þannig að út frá þvi sjónarmiði
er skiljanlegt að þeir safnist
saman á Hallærisplaninu um
helgar.
En það er óþolandi og óverj-
andiaðþeirsteðjium allán mið-
bæinn með slagsmálum og
skrilslátum, brjóti rúður i versl-
unum og þeyti flöskum i veggi
og húsasund. Slik hegðun er
óþolandi ogkemur ekki til mála
að liða hana. En hvað er þá til
ráða?
Hingað til hefur lögreglan
reynt að stilla til friðar með
hóflegum aðgerðum og taka
verstu óróaseggina úr umferð.
Nú hafa þeir hins vegar gert
gangskör að þvi að smala ung-
lingunum saman, sem flestir
eru drukknir og undir lögaldri.
og láta foreldrana sækja þá eða
keyrt þá heim til þeirra.
Þá erum við komin að kjarna
þessarar umræðu, sem litið hef-
ur verið minnst á hingað til.
Hvers vegna hafa foreldrar
unginganna ekkert eftirlit með
þeim? Abyrgðin hvilir á herðum
foreldranna og þeir eiga ekki að
geta skorast undan henni. Mér
finnst þetta vera mikilvægasti
þáttur þessa máls og það má
engum liða úr minni, að það eru
fyrst og fremst foreldrar sem
eiga að sjá um uppeldi barna
sinna en ekki gatan og lögregl-
Hver myndaði
stjórnina?
Áhugamaður um stjórn-
mál skrifar:
Mikið finnst mér stjórnmála-
mennirnir hér á Islandi mikil
börn i sér.
Alveg fannst mér þó keyra
um þverbak eftir kosningarnar
i sumar, er farið var að mynda
stjórn. Svo virtist lengi vel, að
flokkarnir væru að koma sér
saman um málefnasamning, en
er hann var úr sögunni, var
þrætueplið orðið það hver ætti
að verða forsætisráðherra. Um
það slógust Lúðvik, Benedikt og
Ólafur lengi vel og fór svo að
lokum, eins og flestir auðvitað
vita, að Ólafi tókst að mynda
stjórnina.
Nú, þessa siðustu daga, hafa
verið yfirlýsingar frá þessum
köppum varðandi myndun
stjórnarinnar i dagblöðum.
Lúðvik segir, að auðvitað hafi
hann myndað stjórnina fyrir
Ólaf en Benedikt Gröndal segir
að það sé fjarstæða, að Lúövik
hafi myndað stjórnina. Ólafur
segir ekki neitt.
Mér finnst þessir svokallaðir
vinstri flokkar alveg hafa gert i
buxurnar nú undanfarið. Ég get
ekki imyndað mér að þeir fái
meira en einn tug atkvæða i
næstu kosningum.
Lúðvik.
ólafur.
Benedikt.
PÓLÝFÓNKÓRINN
Starf kórsins hefst að nýju i lok septem-
ber, ef næg þátttaka verður.
Ungt fólk með góða söngrödd, næmt tón-
eyra og helst nokkra tónlistarmenntun
óskast i allar raddir kórsins.
ókeypis raddþjálfun á vegum kórsins.
Næsta viðfangsefni: J.S. Bach, Jólaora-
toria.
Takið þátt i þroskandi og skemmtilegu
tómstundastarfi.
Skráning nýrra félaga i simum 43740 —
17008 og 72037 — eftir kl. 6.
SMURSTÖOIN
Hafnarstrœti 23
er í hjarta
bergarinnar
Smyrjum og geymum bílinn
á meðan þér eruð að versla
AUGLÝSIÐ f VÍSI
/^^Fjölbreytt úrval,
p . ' " tegundum
BACCHUS bbsjt
lÉlÉmw CAPTAIN pfqBsh
'\!r? mqlyneux Leanier
JCVAN kan0n
@/d$pice TARAC WÍIIÍamS
pierre vétiver
cardin Bierre Roberr carven
og margt fleira skemmtilegt
■naaai lítið inn og lítið á