Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 5
5 m VISIR Fimmtudagur 7. september 1978 Enn einn áreksturinn varö I fyrrakvöld vegna þess aö hægri rétturinn var ekki virtur i umferöinni. Fólksbifreiö ók um niuleytiö niöur Frakkastig en jeppi ók inn Grettisgötu. Virti bilstjóri jeppabifreiöar- innar ekki rétt fólksbilsins er kom honum á hægri höng og keyröi þvert fyrir hann meö þeim afleiöingum er myndin sýnir. Visismynd: GB. „Saimonella agona" á svínabúinu: Eyddu 115 skrokkum! Liðlega sjö tonnum af svina- kjöti, eöa 115 skrokkum, hefur verið eytt aö kröfu Heilbrigöiseft- irlits Reykjavikur, i 32 af þessum skrokkum haföi fundist sýkillinn Salmonella agona, en áður haföi starfsmaöur svinabúsins, sem svínin voru á, veikst af þessum sýkli. 1 frétt frá Heilbrigöiseftirliti Reykjavikur segir, aö ekki sé rétt i fréttum Visis aö umræddur starfsmaður hafi veikst af tauga- veikibróður og sýking af Salmonella agona sé ekki talin eins alvarleg og taugaveiki- bróðursýking. Sem fyrr segir fannst umrædd- ■ StarftmaBur á .vlnabúl «4kk f wavlklbr6d«r> ■ Verður miklu af svínakjöti eytt? Frétt Visis á þriöjudaginn. ur sýkill i samtals 32 svinum viö slátrun og var þeim þegar eytt. I 83skrokkum fannst engin sýking, en þeim var þó eytt i varúöar- skyniog frystiklefinn, sem skjötiö var geymt i siðan sótthreinsaöur. —SG Björn Frið- finnsson til vinnuveitenda Annar framkvæmdastjóra Vinnuveitendasambands lslands, Baldur Guðlaugsson, hefur sagt starfi sinu lausu. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Visir hefur aflaö sér, mun Björn Friö- finnsson veröa ráöinn i starfiö. Baldur mun hafa I hyggju aö snúa sér aö lögmannsstörfum. —JM. Björn Friöfinnsson. Hagstœðara verð Samningar um fyrirframsölu á um 70 þúsund tunnum af saltaöri Suöurlandssild hafa verið geröir viö Svia og Sovétmenn. Samtök sænskra sfldarinn- flytjenda kaupa um 50 þúsund tunnur af mörgum tegundum og mismunandi stærðarflokkum. Þá hefur verið samið við Sovét- rikin um sölu á 20 þúsund tunn- um af tveim tegundum sildar en þrem stærðarflokkum. Samn- ingar um aðalmagnið til Sovét- rikjanna, af saltaðri Suöur- landssild, eiga að fara fram i Moskvu I september. Þó að söluverðiö i erlendum gjaldeyri sé þaö sama og i fyrra eru sovésku samningarnir hag- stæðari nú að því er fitumagn snertir. í samningunum i tyrra var kveðið á um að lágmarks- fitumagn skuli vera 16% en heimilt að afgreiöa sild meö 12-16% fitumagn en verðið var þá 5% lægra. I samningum nú er samið um einn fituflokk, 12% og þar yfir, og fyrir þá sfld fæst sama verö i ár og sild með 16% fitu i fyrra. —KS. Lee Cooper flauelsgalla- buxur I barnastœrðum. Dömubuxur í Lee Cooper Einnig UFO í flaueli eik SmNDEÚTU 31 simi:53534 ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Skyrtur fró kr. 700 - Buxur frú kr. 1.900 - Herrabuxur, polyester og bómull, kr. 3.200 - Kvenbuxur fró kr. 3.500 - Gallabuxur fró kr. 2.600 - Bútar í miklu úrvali. - Ódýr sterk efni ú bílsœti, setur, dýnur o. fl. • Kokkabuxnaefni, gott verð. - Ódýr stretch-efni í reiðbuxur, sterk efni. - Kakiefni, flauelsefni, gallabuxnaefni.Leðurlíki í svðrtu, brúnu og grœnu og mörg fleiri efni. - Komið og gerið góð kaup. Buxna- og bútosalon, skúiagötu 26. ■■■ ..mmm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.