Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 6
 ' Fimmtudagur 7. september 1978 VISIR ) Brœðurnir síkátu, bestu vinir Roy Rogers, ásamt Magga Kjartans mœta f Bótarbásinn á sýningunni Föt '78 f dag, fimmtudag kl. 7• geðið f Bótarbuxum hugsjónum,liggja langt til vinstri viö hinn almenna kjósanda flokksins. Flokksforystan á auð- vitaB umboB sitt undir fylgi flokksmannanna, en gerir sér auBvitaB jafnframt ljóst, hvar atkvæBin til áhrifa og vmlda i landinu liggja. Og án fylgis kjósendanna verBa hugsjónirnar einungis aB loftköstulum. Sósfalismi er lykilorBiB. Flo kksmpnn bregBa þvi á loft, hvar sem þeir geta þvi viB komiB i tillöguflutningnum eBa umsögn- um af næstum þvi hreykni. Mál sitt byrja þeir á þvi og slá botninn i um leiö meB þvi, en dreifa þvi þar aö auk vitt og breitt um ræöuna. — Flokksforystan virBist hins- vegar alveg sniöganga þetta orö, og tekur sér þaö aldrei i munn. Þvert á móti leggur hún sig alla fram viöaðsetjahljóökúta á allar stifustu kröfurnar um socialiseringu. Þögnin getur veriB jafn hávær og hæstu hróp. í þvi sem látiB er nú aö léíöarljósi hin fleygu orb Gunnars Strangs fyrrum fjár- málaráBherra sósialdemókrata frá því 1969: „Skref fyrir skref skulum viB socialisera samfélag- iB, en viö skulum ekki básúnera þaö á strætum og torgum, þar sem slikt gæti auöveldlega mis- skilist.” Flokksandinn. Kröfum róttæklinga innan flokksins hefur forystan fengiö slegiöá fresti bili. Þaö var nógað tapa einum kosningum á þvi. Sumir hugsjónamennirnir eru samt mjög áhrifarikir i sinni flokksdeild, og fá hana til aö bera upp i hennar nafni þeirra hug- myndir i tillöguformi. Flokksfor- ystan hafnarmörgum þessum til- lögum i umsögnum sinum, og raunar fleslum þeirra fyrir þetta ársþing. HeilbrigBismálin eru nánast undantekning i þvi tilliti. Þar er flokksforystan samiúála kröfum margra óbreyttra flokks- manna um sósíaliseringu. Svona i grundvallaratriöum. Lagt er þó til, aöslá á frest lokaákvörBunum um stefnuna i þvi máli. Um skattamálin er flokksforystan einfaldlega dauöhrædd aö binda sig strax viö ákveöna afstööu. Aöur vildu sósíaldemókratar I ræöu og riti gera sem minnst úr skattþyngslunum. Nú veifa þeir Pólitísk framtíð Palme á metaskálum ar Olof Palme ekki forsætisráö- herra upp úr næstu kosningum, er ósennilegt, aö hann verBi þaö nokkurn ti'ma aftur. Annar ósigur mundi; hrinda af staö innan flokks sósíaldemókrata breyt- ingum á forystunni. Hún átti nógu erfitt meö aö standa af sér óánægjuna eftir einn ósigur. Tveir mundu riba henni aö fullu. Ársþingið Þetta þykir augljóst, og út frá þvi er gengiö I stjórnmálaum- ræöum I Sviþjóö þessar vikurnar. Undir þeim skugga halda socialdemókratar 27. ársþing sitt núna undir mánaöarlokin. Þaö ársþing er ekki smátt i sniBum. Sósfaldemókrötum dug- ar ekki þriggja til fimm daga ársþing, eins ogaltitter um sllkar samkomur. Ekki einu sinni heil þingvika. ÞaB eruheilir niu dagar ætlaöir til þinghaldsins, og full- trúarnir munu skipta hundr- uöum. A ársþinginu veröur sú stefna mörkuö, sem flokkurinn mun bjóöa fram undir næst. Þar verBa um leiö geröar hernaöaráætl- anirnar fyrir kosningabaráttuna. Þaö veröur þvi viöa komiö viö I ræöum manna þessa niu daga. Enda ekkert smáræöi, sem þegar liggur fyrir, aö þingiö þarf aö af- greiöa. Tillögur, sem lagöar hafa verið fram ýmist af flokksdeild- um eöa einstaklingum — aö viö- bættum svo umsögnum flokksfor- ystunnar um þær — spanna hvorki meira né minna 1.500 vél- ritaöar siöur, gefnar út I fjórum þykkum bindum. Kemur glöggt I ljós, þegar þeim er flett, viö hvaöa vanda socialdemókratar sænskir eiga aö striöa innan flokks. Nákvæmlega þaö sama er þar uppi á tengingnum og hjá öörum sosialdemókratiskum löndum. Hugmyndir ^þeirra, sem fast fylgja sósialdemókratiskum Þaö hefur lengi loöaö viö Svfa- riki, aö kosningahriöir eru þar bæöi langar og strangar. Þótt heilt ár sé til þing- og sveitar- stjórnarkosninganna þar i september 1979, er undirbúningur kosningabaráttunnar strax haf- inn. Þessi kosningabarátta og úr- slit hennar vekja senniiega meiri athygli utan Sviþjóðar, en nokkr- ar aörar kosningar hafa gert frá þvi fyrir siöari heimstyrjöid. Nema ef væru þá úrslit kosning- anna siöast, þegar borgaralegu flokkarnir rufu loks margra ára einokun sósíaldemókrata á rikis- stjórn landsins. En þaö er einmitt I ljósi þeirra úrslita, sem næstu kosningar veröa skoöaðar af svo mikilli athygii. Þá mun koma i ljós, hvort eitt kjörtfmabii borgaraflokkstjórnar var einungis timabundiö fyrir- bæri I hinni sósíaldemókratisku Sviþjóö, eöa hvort sibustu kosn- ingar mörkuöu timamót nýrra straumhvarfa i sænskum stjórn- málum. Ef Olof Palme veröur forsætis- ráðherra eftir næstu kosningar munu þessi þrjú stjórnarár borgaralegu flokkanna naumast markaeftirsigfar. (Kjörtimabil- iö er einungis þrjú ár I Sviþjóð.) Og þaö sem meira er, Borgara- flok.karnir munu óliklega kom- ast aftur I stjórnaraöstööu fyrir næstu aldamót. — Veröi hinsveg- BOT w. 2 § v Laugardal 2 FOT L NSK A é K ið Permanenf Lifið Pérmanent : Hárgreiðslustöfan bðinsgötu 2 VALHÖLL iimimmmiiiimmiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.