Vísir - 18.09.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 18.09.1978, Blaðsíða 2
2 Mánudagur 18. scptember 1978 VISIR Hvernig list þér á nýja farþegaskýlið á Hlemmi? Rafn Guömundsson. strætis- vagnastjóri: „Mér list nú bara bærilega á þaö. Ég held aö þetta sé oröiö allt annaö fyrir farþeg- ana núna. Þaö er gott aö komast inn I hlýjuna". Katrin B j ö r g v i n s d ó 11 i r afgreiöslukona: „Mér list bara mjög vel á það. Þetta skýli er til fyrirmyndar að mlnum dómi”. Sigrún Hálfdánardóttir, skrif- stofudama: „Alveg prýðilega. Það er snyrtilegt, nýtiskulegt og að öllu leyti til fyrirmyndar”. Ragnar Sverrisson, ncmi: „Bg hef nú ekki skoðað það svo náið. Samt held ég að þetta sé þokka- legt skýli. En ég kem þó til meö að hafa litil not af þvi”. Ólafur Albertsson, sölumaöur: „Mér list bara ágætiega á það, sem ég hef séð af þvi. En þar sem ég á bil, kem ég til meö aö nota það litið”. GANGA FATLAÐRA Á MORGUN: „ALLSTAÐAR MJÖG GÓDAR VIÐTÖGUR — segir Magnús Kjartansson, framkvœmdastjóri göngunnar. Verkalýðshreyfingin n og menntaskólanemar hyggjast m.a. ganga með fötluðum fró „Þaö er óhætt að scgja aö viö fáum allstaöar mjög góöar viö- tökur”, sagði Magnús Kjartans- son, fyrrv. ráðherra, þegar Vis- irspurði hann um hvernig gengi undirbúningi undir gönguna á fund borgaryfirvalda á morgun. þriöjudag. „Við höfum frétt að verka- lýðsforystan muni styðja okkur og senda áskorun til félaga i verkalýöshreyfingunni um að ganga með okkur”, sagði Magnús. „Einnig koma nem- endur menntaskólanna i Reykjavik og ganga með okk- ur” Það er Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra i Reykjavik, sem er upp- hafsaðili göngunnar, en félagið komst að samkomulagi viö borgarstjórann i Reykjavik og borgarstjórn um að hitta borgaryfirvöld aö máli að Kjar- valsstöðum klukkan 16 á morg- un. Er ætlunin að ganga á þennan fund, og leggja upp frá Sjó- mannaskólanum. Sigursveinn D. Kristinsson hefur Utvegað mannskap i lúðrasveit og mun hún fara fyrir göngunni. Er stefntaðþviaöhafa þetta engan sorgarmars, heldur hressilega göngu. Tilgangur hennar er ekki að vekja meðaumkun almennings, heldur að vekja athygli á kröf- um fatlaðra um jafnrétti til að komast leiðar sinnar. A þetta skorti talsvert, og ástandið væri ekki sist slæmt i opinberum byggingum. Ætlunin er að benda borgar- yfirvöldum á hvar skórinn kreppi í þessum efnum og reyna að fá þau til samstarfs um lag- færingar. —GA Sjómannaskólanum að Kjarvalstöðum. Fjölmenni tók þátt I undirbúningi fyrir gönguna. Myndina tók Gunnar V. Andresson á Landsspitalan- um, þar sem veriö var aö ganga frá kröfuspjöldum. NORRÆNT NIÐ UM ISLAND Þegar einstakar Noröur- landaþjóöir telja sig þess umkomnar aö kenna islending- um mannasiöi, vill þaö stundum glcymast, aö engar þjóöir hafa glataö tungu sinni hraöar en Danir, Sviar og Norömenn. Danir hafa iengst af legiö undir þýskum málaáhrifum og þaö löngu áöur en útvarp og sjón- varp kom til sögunnar, og áöur en sá vondi gervihnöttur nor- rænn fer aö senda út dagskrár norrænna sjónvarpsstööva. Svi- ar hafa kannski staðiö einna mest I istaöinu, en þó hafa þeir glataö tungu sinni meö öllu á siöustu þremur til fjórum öld- um. Og þar sem Norömenn lentu undir danskan kóng eins og viö, en eignuöust ekki bibliu á móöurmáii sinu, heidur uröu aö þylja hana á dönsku, týndu þeir einnig móöurmálinu. Móöurmál þessara þjóöa er nú talaö á tveimur stööum i hciminum meö nokkrum afbrigöum þó, en þaö er I Færeyjum og á islandi. Einkum munu þaö vera Sviar, sem láta sér annt um þaö, sem þeir kalla norræna menningar- arfleifö á tslandi. Láta þeir yfir- leitt ekkert tækifæri ónotaö, bæöi hér á landi og I heimalandi sinu, til aö affiytja stööu tslands iumheiminum, og magna hvern þann mann á móti islandi, bæöi innlendan og erlendan, sem vill i „menningarskyni” flytja þann boöskap, aö við tslendingar sé- um aö svikja norræna menning- ararfleifö með þvi að lifa eins og nútimafólk, þó meö þeim um- merkjum, aö hér er tungan var- in betur en menningar frömuöir á hinum Norðurlöndunum eru færir um, enda lifa þeir og starfa i löndum, sem hafa tapaö tungu sinni. Nýlega var sýndur barnatimi um island I sænska sjónvarpinu. Hann bar gott vitni þeirri inn- rætingu og þeim rógburöi, sem stundaður er i Sviþjóö gagnvart tslendingum. Barnatiminn um tsland hófst I Ameriku, en slöan var sýnt frá varnarstöðinni i Keflavik og hermenn látnir ganga gæsagang á hitlersku — hvar sem þeir hafa nú orðiö sér úti um þaö falsum — til aö sýna aö islendingar væru rækilega staösettir undir hælum stór- veldis. Þetta mun vera einstæö- asti barnatimi, sem sýndur hef- ur vcrið á Norðurlöndum og er náttúrlega liður I verndun nor- rænnar menningararfleifðar. Þessi geðveikislega afstaöa Svia til tslendinga rifjaöist upp hérá dögunum, þegar sjónvarp- ið sýndi þátt frá Eistlandi, sem var kynntur með þeim eindæm- um, aö rikisfjöimiöillinn gekk endanlega frá öllum frekari hugrenningum um, að Eistland cr undirokað leppriki Rússa. Vafalaust munu fáir Eistlend- ingar vera okkur þakklátir fyrir slika sænska meðferö á sannleik anum. Svo einkennilega vildi til, þegar prófessor nokkur fór meö gamla sænska alþýðuvisu, á „sænskri eistlensku”, eins og hann kallaöi þaö, aö hann söng orðin „skinn og bein". Hvaða sænska var nú þetta? Jú, Gústav Adolf lagöi Eistiand undir Sviþjóö á seytjándu öld, og Sviar réðu landinu nokkurn tima. Alþýöuvisan hefur fiust yfir með hermönnum Gústavs, sem samkvæmt þessum tilvitn- uöu oröum hafa ekki alveg veriö búnir að týna niður móöurmáli sinu. Orðin „skinn og bein” risa þarna skyndilega upp úr rökkri timans og minna okkur á, aö islenska var töluö um öll Norö- urlönd, Garðariki, viö sunnan- vert Eystrasalt, Normandí og á Bretlandseyjum, en hefur alls- staðar glatast nema á tslandi. Þjóðir, sem reisa djöfulskap gegn Islandi, ættu aö gæta aö þvi, aö enginn hefur brugöist hinni norrænu menningar- arfleifö nema þær. Og nær væri þessum móöur- máislausu þjóöum aö byrja aö kenna tungu sina i skólum i staö þess að telja fólki trú um, aö viö séum aö ganga Amerikumönn- um á hönd, séu þa.r af leiöandi aumingjar á borö viö þá Noröurlandamenn, sem létu á timum litilla samgangna þræla inn á sig ókennilegum tungum og áhrifum, sem enginn vandi var að standa á móti — og okkur tókst þótt viö værum hætt komnir á timabili. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.