Vísir - 18.09.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 18.09.1978, Blaðsíða 20
24 Mánudagur 18. september 1978 vism Mynd þessi er úr leikritinu Heddu Gabler, sem er á dagskrá Sjónvarpsins I kvöld kl. 21.30 A myndinni eru Heiga Bachmann, sem leikur Heddu Gabler, Þóra Borg, sem leikur Júllönnu Tesman og Guömund- ur Pálsson, sem fer meft hlutverk Jörgens Tcsmans. Sjónvarp í kvöld kl. 21.30: 150 ÁR UÐIN FRÁ FÆÐINGU IBSENS - og í tilefni of því sýnir Sjónvarpið ieikritið Heddu Gabler í kvðld 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Vefturfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Vift vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miftdegissagan: „Brasi- Ifufararnir” eftir Jóhann Magniís Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (28). 15.30 Miftdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vefturfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths Dagný Kristjánsdóttir les þýftingu si'na (11). 17.50 Samanburftur á vöru- verftlagningu Endurtekinn þáttur Þórunnar Klemenz- dóttur frá siöasta fimmtu- degi. 18.05 Tónleikar. Tilkynning-- ar, 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- ky nningar. 19.35 Daglegt málGisli Jóns- • son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vcginn Jón Gislason póstfulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólksms. Rafn Ragnarsson kynnir. Vogum Jónas Jónasson ræftir viö heimamenn. 22.15 Divertimento eftir Ueopold Mozart Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. 22.30 Vefturfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. i ár eru liftin 150 ár frá fæftingu hins þekkta skálds, Henriks Ibsen. Þessa afmæiis er nú minnst vifta um heim og þá eink- um á Norðurlöndum. Vift isiendingar látum ekki okk- ar hlut eftir liggja og I Sjónvarpi I kvöid kl. 21.30 verftur sýnt eitt af frægari verkum hans, Hedda Gabler. Ýmsir sjónvarpsáhorfendur muna eflaust eftir þessu leikriti, en það var m.a. sýnt hér I Sjónvarpinu árift 1972 — efta nán- ar tiltekiö 10. janúar. Er leikritiö var sýnt þá, vakti þaö mikla athygli, enda allt góöir leikarar, sem fóru þar meö hlut- verk. Leikritiö Hedda Gabler er sjónleikur í fjórum þáttum. Leikstjóri er enginn annar en Sveinn Einarsson, en þýöandi verksins er Arni Guðnason. Aöal- hlutverkin eru leikin af þeim Helgu Bachmann og Guömundi Pálssyni. Helga leikur Heddu Gabler, en Guömundur Jörgen Tesman. Meö önnur hlutverk fara þau Þóra Borg, sem leikur Júliönu Tesman, Guftrún Asmundsdóttir sem leikur Thea Elvstet, Jón Sigurbjörnsson sem leikur assessor Brack, Helgi Skúlason, eiginmaöur Helgu, leikur Fjilert Lövborg og Auróra Halldórsdóttir leikur Pertu. Sviftsmynd gerfti Snorri Sveinn Friftriksson en stjórnandi upptöku er Tage Ammendrup. Leikritifter eins og áftur sagöi á dagskrá kl. 21.30 og stendur til kl. 23.00 efta i eina og hálfa klukku- stund. SK. Útvarp í kvöld Nóg af klass- ískri tónlist Ekki verftur annaft sagt en aft unnendur klassiskrar tónlistar fái nóg við sitt hæfi I kvölddagskrá Útvarpsins. Kl. 21.00 veröa leikin fjögur lög á planó eftir Brahms óp. 119. Þaö er Sovétmaðurinn Dmitri Alexejeff sem leikur á pianóift. Kl. 22.45 eru kvöldtónleikarnir á dagskrá og kennir þar ýmissa grasa. Fyrst leikur Dinu Lipatti á píanótónlisteftir Bach, en strax á eftir leika þau Zdenek Bruder- hans og Zuzana Ruzicková sinfóniu fyrir flautu og sembal eftir Bach. Þá syngur Elly Ameling „Der Hirt auf dem Felsen” eftir Schubert. Undirleik annast þeir Irwin Gage á planó og George Pieterson á klarinettu. Loks veröur fiftluleikur á dagskrá, Fritz Kreisler, en Franz Rupp leikur á pianó Að lokum syngur Dorothy Warenskjold „Do not go my love” eftir Richard Hagemann vift kvæfti eftir Rabindranath Tagore. SK. (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Til sölu mjög vel meft farift borftstofuborft 1.40x85, má stækka upp I 2.65 cm, er úr tekki á kr. 25.000.- Sjón- varpsborft á hjólum á kr. 7.000,- Uppl. i sima 37608. Sem nýr Westinghouse hitavatnskútur til sölu. Uppl. I sima 44857. Elektrolux ryksuga 2jamótora, hentug á iftn- aftar og verksmiftjustöftum til sölu. Hagstætt verft. Uppl. i sima 33460. Til sölu 2 springdýnur á kr. 5 þús. stk. snyrtiborft úr ljósri eik á kr. 10 þús. Uppl. i sima 71399. Kartöfluskrælari óskast fyrir grillstofu einnig grill- ofn fyrir heimili. Uppl. i slma 84179 efta 41024. Hvaft þarftu aft selja? Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i VIsi er leiðin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö sjálf(ur). Visir, Sföumúla 8, simi 86611. Ónotuö eldhúsinnrétting. Til sölu vegna breytinga á nýju húsi. Borö 215 cm. Skápur 205cm. Rennihuröir. Tilvalin I litla Ibúö eöa sem hluti af stærri einingu. Verö 160.000 kr. (hálfvirði). Til sölu á sama staö skermakerra á 17.000 kr. Uppl. i sima 74191 milli kl. 14-22 e.h. Hreindýrahausar til sútunar og sútaöir af vel hyrntum törfum til sölu. Uppl. hjá Ólaf Stefánssyni Merki Jökuldal. Simasamband gegnum Fossvelli. Til sölu Volga árg. '73 ekinn 47 þús. km. Skrif- stofuritvél, Adler Electric 21 Vandaft reifthjól fyrir 6-9 ára. Uppl. I sima 41098 e. kl. 16. Encyclopedia Americana 1971 30 bindi sem ný til sölu. Verft kr. 50 þús. Uppl. i sima 32027. Til sölu isskápur, notaöur 140 x 60 x 60. Neccy saumavél i hnotuskáp, póleruftum, og ónotaft gufustrau- járn. Tilsýnis Búlandi 8 milli kl. 5 og 9 i kvöld. ~ Óskast keypt i Gyllingartæki óskast keypt. Uppl. I slma 10586. Til sölu isskápur, notaöur 140x60x60. Neccy sauma- vél I hnotuskáp, póleruftum og ónotaft gufustraujárn. Til sýnis Búlandi 8 milli kl. 5 og 9 i kvöld. Eldhúsborft (sporöskjulagað) á stálfæti og fjórir stólar til sölu. Einnig nýlegt hlaftrúm meft dýn- um 1,90 cm á lengd. Uppl. i slma 38463. Húsgögn Vel meft farift svefnsófasetttilsölu.Uppl. í síma 44877. Til sölu: Notaö sófasett, ódýrt. Upp- lýsingar i sima 36091. Bllsæti. Tilsölutveir stólar meö háu baki. Eru úr Mazda 818 árg. ’74. Verö kr. 32.000 pariö. Uppl. i sima 43134. 3ja sæta sófi, Nýbólstraftur meft útskornum örmum og fótum. Uppl. I sima 22565 frá 12—3 mánudag, þriftju- dag og miftvikudag. 3ja sæti sófi Ný bólstraftur meö útskornum örmum og fótum. Uppl. i sima 22565 frá 12-3 mánudag, þriftjudag og miövikudag. ÍSjónvörp Blaupunkt svart-hvitt sjónvarpstæki 23” til sölu. Uppl. isima 99-4128 e. kl. 16. Nú vantar okkur sjónvörp af öllum stæröum. Mikil eftirspurn. Sportmarkafturinn, Samtúni 12. Simi 19530. Hlióðfæri Til sölu Baldvin skemmtari sem nýr. Uppl. i sima 34967 milli kl. 1-4. Stigift orgel (harmoníum) ætlaö til heimilisnota, óskast. Uppl. I sima 75381. Planó óskast til kaups. Uppl. I sima 71696. Heimilistæki isskápur óskast ekki stærri en 160x60. Sími 72630. isskápur — Skipti Mig vantar isskáp sem nálgast málin 150x60. Vil láta i skiptum stærriskáp sem er 144x66. Uppl. i Hjól-vagnar Vel meft farift Raleigh Copper girahjól til sölu. Uppl. i slma 93-2184 Hjólhýsi til sölu Alpina Sprite 12 feta meö WC.tvö- falt gler, öryggisofn, fortjald, gaskassa, og vatnsdælu. Mjög vel meö fariö. Uppl. i sima 83905. Óska eftir aö kaupa hjólhýsi 14 feta Uppl. i sima 31397. Verslun Nýkomin angóruullarefni i pils og kjóla. 8 fallegir litir. Versl. Guörúnar Loftsdóttur, Arn- arbakka, Breiöholti. Lopapeysur, Kaupum handprjónaöar peysur aöallega óhnepptar, millistærðir og stórar. Fatasalan Tryggva- götu 10. Galla- og flauelsbuxur kr. 1000. Galla- og flauelsjakkar á kr. 2000. Skyndisala næstu daga meöan birgöir endast. Fatasalan, Tryggvagötu 10. Púftauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt úrval af klukkustrengja- járnum á mjög góöu veröi. Orval af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niöurklippt. Seljum dyalon og ullarkembu I kodda. Allt á einum staö. Berum ábyrgö á allri vinnu. Sendum i póstkröfu. Upp- setningabúöin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Til skermagerftar. Höfum allt sem þarf, grindur, allar fáanlegar geröir og stæröir. Lituö vefjabönd, fóður, velour siffon, skermasatin, flauel, Glfur- legt úrval af leggingum og kögri, alla liti og slddir, prjónana, mjög góöar saumnálar, nálapúöa á úln- liöinn, fingurbjargir og tvinna. Allt á einum staft. Veitum allar leiftbeiningar. Sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúöin Hverfisgötu 74. Simi 25270. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verft I sviga aö mefttöld- um söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800),Börn dalanna (800), Ævintýri íslendings (800), Ástar- drykkurinn (800), Skotift á heiö- inni (800), Eigi másköpum renna (960), Gamlar $æður (500), Ég kem I kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævin- týri I Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2.250). Ekki fastur afgreiðslutimi sumarmánuöina, en svaraö verð- ur I sima 18768 kl. 9—11.30, aö undanteknum sumarleyfisdögum( alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiöslutimi eftir sam- komulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eigaþess kosta að velja sér samkvæmt ofangreindu verö- lagi 5 bækur fyrir áfturgreinda upphæö án frekari tilkostnaðar. Allar bækurnar eru I góöu bandi. Notiö simann, fáiö frekari uppl. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768. Fatnaóur Halló dömur Stórglæsilegt nýtiskupils tíl sölu. Terelyn-pils I miklu litaúrvali i öllum stæröum. Sérstakt tæki- færisverö. Ennfremur siö oghálf- siö pliseruö pils I miklu litaúrvali i öllum stæröum. Uppl. i sima 23662. Til sölu notaö 2 persian-kápur og 2 persi- anjakkar sem ný, hattar, skór handtöskur, kápustæröir 36-38, draktir,kjólarog ýmislegt annaö. Uppl. I sima 10907.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.