Vísir - 18.09.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 18.09.1978, Blaðsíða 23
m VISIR Mánudagur 18. september 1978 27 HNBCM Q 19 000 — salurí^^— Sundlaugamorðið Spennandi og vel gerð frönsk litmynd, gerð af Jaques Deray, meö Alain Delon, Romy Schneider, Jane Birkin Islenskur texti Bönnuð börnum Sýndkl. 3 —5 —7 —9 og 11 ■ salur Sjálfsmorðsf lug- sveitin Hörkuspennandi jap- önsk flugmynd i litum og Cinemascope. Is- lenskur texti. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3.05 — 5.05 — 7.05 — 9.05 — 11.05. -salur' Hrottinn Spennandi, djörf og athyglisverð ný ensk litmynd með Sarah Douglas, Julian Glover. Leikstjóri: Gerry O’Hara — Is- lenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 — 9,10 — 11,10 - salur Maður til taks Bráðskemmtileg gamanmynd i litum. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. ASKÖLABÍOi 3*2-21-40 MANUDAGS- MYNDIN Ég og vinir minir ttölsk litmynd — bráð- fyndin Leikstjóri: Pietro Germé Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þvi eiga menn að vera i fýlu? Við gerum gys aö þvi öllu saman. IÍI IJ 3*1-89-36 Flóttinn úr fangelsinu Aðalhlut- verk: Charles Bronson, Robert Duvall, Jill Ireland. Sýnd kl. 7, og 9 Bönnuð innan 12 ára Indiáninn Chata Spennandi ný indiána- kvikmynd i litum og Cinema Scope Aðalhlutverk: Thomas Moore, Rod Cameron, Patricia Viterbo Sýnd kl. 3 og 5 Bönnuð innan 12 ára Sama verð á öllum sýningum "lonabíó 3*3-1 1-82 Hrópað á kölska Aætlunin var ljós, að finna þýska orrustu- skipið „Blilcher” og sprengja það i loft upp. bað þurfti aðeins að finna nógu fifl- djarfa ævintýramenn til að framkvæma hana. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore, Ian Holm. Leikstjóri: Peter Hunt. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Ath. Breyttan sýn- ingartima. hafnarbíá 3^Jj5-444 Bræður munu berjast... Hörkuspennandi og viðburöahröð banda- risk litmynd. — „Vestri” sem svolitið fútt er i með úrvals hörkuleikurum. islenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 3 5-7-9 og 11. Stimplagerð Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 ^NVWUUII H//////A 5» VERDLAUNAGRIPIR "Á OG FELAGSMERKI 0? Fynr all.ir leyundir iþrotla. bikar- ar. stytlur. verAlnunapenmgar ^ — Framleiðum lelagsmerki í; *5 K § nús E. Baldvinsson 72B04 %///ifiiin\\\\\w 3*1-15-44 PARADISAR ÓVÆTTURINN Siöast var það Hryll- ingsóperan sem sló i gegn, nú er það Para- diaróvætturinn. Vegna fjölda áskor- anna verður þessi vin- sæla hryllings- ,,rokk”-mynd sýnd i nokkra daga. Aðal- hlutverk og höfundur' tónlistar Paul Williams. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —1 1 Qlmi Simi .501Ö4 í eld- Billy Jack linunni Hörkuspennandi amerisk kvikmynd Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Þú i V MÍMI.. 10004 Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson Manndrápshákarl ræðst á unga stúlku i báti. Lögreglustjórinn (Roy Scheider) reynir að sannfæra bæjarstjórann (Murraey Hamilton) um, að annar hákarl sé kominn i fjöröinn. Ókindin ðnnur Talsveröur styrr hefur staöiö um myndina „Jaws 2” hvarvetna þar sem hún hefur verið sýnd. Ahorfendur hafa hópast á hana á sama tima og flestir gagnrýnendur beinlínis hakka hana i sig. Myndinni er leikstýrt af Jeannot nokkrum Szwarc, ungum leikstjóra, sem mikið hef- ur unniö við sjónvarp. Meöal annars stjórnaöi hann nokkrum þeim Kojak-þáttum, sem við höfum verið aö horfa á undanfarnar vikur. Roy Scheider og Lorraine Gray eru i sömu hlutverkum og í fyrri myndinni, og framleiö- endurnir eru einnig þeir sömu. Að öðru leyti er um nýtt fólk að ræöa. —GA Einn sleppur naumlega undan mannætuhákarlinum. Frœðslu- Ráðgefam Alkóhólist aðstanden og vinnuv f44. ®g leiðbeiningorstöð ii þjónusta fyrir: a, dur alkóhólista eitendur alkóhólista. SAMTÓK ÁHUGAFÓLKS Lágmúla 9, UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ simi 82399. 3* 3-20-75 FRUMSÝNING 0FPREY ÞYRLURANID (Birdsof prey) Æsispennandi bandarisk mynd um bankarán og eltinga- leik á þyrilvængjum. Aðalhlutverk: David Janssen (A FLÓTTA), Ralph Mecher og Elayne Heilveil. Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. J $ RANXS Fiaftrir Vörubifreiðafjaðrir f yrírligg jandi, eftirtaldar fjaðr- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: < F r a m o g afturfjaðrir i L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-tlO, LBS-140. \ Fram- og aftur- f jaðrir í: N-10,- N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í , flestar gerðir. Fjaðrir T A5J tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 b^0'e'gASr06< ÞRÖSTUR 8 50 60 A/ VISIR mxmhI ■■vjr1-.- - 18. september OFNA O G ELDAVJELAR vita menn af reynslunni að er best aö kaupa hjá mjer. Fátækur maður kom um daginn og keypti ofn fyrir 28 kr. Skömmu siðar kom hann aftur, var storum ánægður með kaupin og vildi helst mega borga meira. SCHOU steinhöggvari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.