Vísir - 18.09.1978, Page 14

Vísir - 18.09.1978, Page 14
14 Mánudagur 18. september 1978VTSIH Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101. 103. og 106. tölubladi Lögbirtinga- blaösins 1977 á eigninni Hjallahrauni 10, Hafnarfirbi þingl. eign Birkis s.f. fer fram eftir kröfu Iönlánasjóbs og Inn- heimtu rlkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. september 1978 ki. 1.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var f 81. 83. og 84. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1976 á eigninni Sléttahrauni 26, Ibúö á 3. hæö t.h. Hafjiarfirbi, talinni eign Emils Arasonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjaröar á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 21. september 1978 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sein auglýst var I 74. 75. og 76. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni Kánargrund 5, austurhluta Garöakaup- staö, þingl. eign Hlyns Ingimarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk og Garöakaupstaöar, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. september 1978 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var i 90. 95. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1977 á fasteigninni Iöavellir 7 I Keflavlk, þinglýstri eign Alternators hf., fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 20. september 1978 kl. 15. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð scm auglýst var i 36. 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Asabraut 8 I Sandgeröi. þinglýstri eign Aöalsteins Sigfússonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Arna Grétars Finnssonar hrl. fimmtudaginn 21. septem- ber 1978 kl. 16. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu. Hvað borga þeir í skatta?: Litlar tekjur hjá rökurum Það virðist sem rakarar raki ekki beinlínis inn peningum á starfsemi sinni sé tekið mið af álögðum gjöldum 1978 samkvæmt skattskrám Reykjavíkur og Reykjanesumdæmis. Valdir voru af handahófi 9 rakarar og reyndust tveir þeirra vera með yfir milljön í álögð gjöld samtals en þar eru með talin launaskattur og aðstöðugjald. Tveir reyndust hins vegar vera algjörlega tekjuskattslausir og sá hæsti greiddi tæplega hálfa milljón i tekjuskatt. —KS Tekjusk. Eignask. CtsvarSamt.gjöld 0 0 193.100 317.625 89.243 11.384 229.000 517.563 244.712 40.876 328.700 782.240 160.660 0 317.200 623.300 272.588 1.123 419.700 894.822 0 27.173 142.400 291.510 146.874 0 286.500 1.107.037 490.072 4.613 330.400 1.061.328 348.833 0 231.900 868.808 Jón Geir Arnason Skarphéöinsgötu 6 Guöjón Jónasson Ilalseli 3 Pétur Guöjónsson Grundarlandi 10 Sverrir Benediktsson Vesturbergi 98 Óskar Friðþjófsson Efstasundi 37 Guömundur Guögeirss. Mosabaröi 1 Gunnar Guöjónsson Mariubakka 12 Vilhelm Ingólfsson Keynihvammi 17 Páll Sigurðsson Snorrabraut 69 „MEIRI KAUPMÁTTUR SKIPTIR HÖFUÐMÁH" ,,en eftir er að sjó hann í raun", segir Gunnar Gunnarsson, framkvœmdastjóri Starfsmannafélags ríkisstofnana DANSSKÓLI KENNDIR VERÐA: Barnadansar Táningudansar Jass-Dans Stepp Tjútt-Rock og gömlu dansarnir W Kennslustaðir: Reykjavík Breiðholt Kópavogur Hafnarfjörður Mosfellssveit INNRUTUNAR-SÍMAR: 84750 kl. 10-12 og 13-19 53158 kl. 14-18 66469 kl. 14-18 Danskennarasamband íslands „Það er alveg ljóst, að fólk átti ekki að fá bæði verðbætur og hækkun launa í krónutölum”, sagði Gunnar Gunnars- son, framkvæmdastjóri Starfsmannafélags rikisstofnana, við Visi er hann var spurður álits á frétt Vísis um að lægst launuðu opinberir starfsmenn lækki i laun- um um allt að 12% á mánuði. „Þaö hefur risiö upp misskiln- ingur vegna þess, að þeir, sem fengu laun sin greidd fyrirfram 1. september fengu þau greidd sam- kvæmt eldri lagaákvæöum. Meö bráðabirgðalögum rikisstjórnar- innarer gertráð fyrir þvi, að visi- talan, sem átti að leggjast á laun 1. september, komi til launþega I lækkuðu vöruverði. Þetta gildir frá 10. september, þannig að þeir, sem fengu septemberlaun greidd fyrirfram samkvæmt eldri laga- ákvæðum, verða að greiöa til baka 2/3 af þessari hækkun Ég tel aö meiri kaupmáttur launa skipti höfuðmáli, én eftir er að sjá hann i raun. Það fer eftir þvi hvernig framkvæmd laganna verður háttað. Ég óttast að vegna h 1 iðarráöstafana verði verðlækkanirnar litið áberandi. Til dæmis munu stjórnvöld nú leyfa hækkanir, sem lengi hafa legið niðri, og eins mun gengis- fellingin vega mjög á móti afnámi söluskattsins. Ég á von á að fólk verði alveg ruglað og lengi að átta sig á þess- um ráðstöfunum og mér finnst mikið vanta upp á að þær séu kynntar fyrir almenningi á ljósan og skiljanlegan hátt,” sagði Gunnar. —JM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.