Vísir - 18.09.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 18.09.1978, Blaðsíða 5
 Orðin líkarl „stóra bróður" Neuer Audi80 Audi 80: ENGINN ERrUILKOMINN Aðeins einn kemst næst því í hverri grein. í byggingariðnaði eru gerðar miklar kröfur, enda eru byggingaraðilar stöðugt á höttunum eftir betri tækjum, meiri afköstum og hagkvæmari útkomu. Framleiðendur byggingakrana og steypumóta eiga í harðri samkeppni um heim allan. Þess vegna verður val byggingaraðila undantekningarlaust þau tæki, sem hafa sannað kosti sína og yfirburðl í reynd. BPR byggingakranarnir, eru stolt franska byggingariðnað- arins vegna afburða hæfileika, og útbreiðslu þeirra um allan heim. Nú er nýr Audi 80 kominn á markaðinn, örlitlu lengri, breift- ari, rúmbetrien sá gamli, og þyk- ir lofa góðu. Fyrirrennarinn var kjörinn bíll ársins i Evrópu fyrir sex árum, enda mjög vel hannað- ur bill, ótrúlega rúmgóður, miðað við stærð og þyngd. Arftakinn er 6.7 sentimetrum lengri á milli hjóla og sjö senti- metrum breiöara á milli hjóla, og meö þvl þar aö auki aö breikka hann um 8.2 sentimetra, hefur rúmgóöur bill veriö geröur enn rúmbetri, án þess að það yrði á kostnaö þyngdarinnar. Gnægð snerpu og rýmis Er leitun aö bil, sem er innan viö 900 kiló aö þyngd, en jafn rúmgóöur og Audi 80. Mjög litill þyngdarmunur er á vélunum, semhægteraöfá bilinn með, aflmesta vélin, sem er 110 hestöfl, er aöeins sex kilóum þyngri en aflminnsta vélin, sem er 55 hestöfl. Auk þess er hægt aö fá bilinnmeö75og 85hestafla vél- um, en reyndarum aö ræöa sömu vélina, 1588 rúmsentimetra, en mismunandi blöndungar og þjappa ráöa þvi, hvort aflið er 75,85 eöa 110 hestöfl. Með afl- mestu vélinni tekur aöeins tiu sekúndur aö spyrna bilnum úr kyrrstööu upp i 100 kílómetra hraöa, og hámarkshraðinn er 185 kilómetrar á klukkustund. Likari stóra bróður Þótt Audi 80 hafi aðeins þrekn- að litillega, hefur tekist að minnka loftmótstöðuna, aðallega með þvi aö ydda nefiö aöeins, lækka og lengja, og með þvi aö bæta við þriðja hliöarglugganum, hefur tekist að gefa bilnum svo líkan svip og á stóra bróöur, Audi 100, aö margir, sem höföu hugsað sér aö fá sér þann stærri, munu vafalaust verða i vafa um þaö, hvort þeir eigi ekki að fá sér minni bilinn, sem hvaö rými Schnitzer Turbo BMW 320 : 400 hestöfl og 300 km/klst. Ford Capri S-billinn. Hvar endar þetta, hugsa áreiðanlega margir, sem sjá nýj- ustu evrópsku kappakstursbil- ana, sem soðnir eru upp úr venju- legum fólksbflum. Báðir bflarnir, sem hér birtast myndir af, eru með forþjöppu og eru um 400 hestöfl hvor. BM W-inn er með 400 hestafia vél, og hámarkshraðinn segja þeir að sé um 300 kilómetr- ar á klukkustund. Ford Capri S-biIlinn er knúinn 380 hestafla vél, óg er aðeins 800 kiló, þannig, að aðeins rúmlega tvö kfló koma I hlut hvers hestafls. Hámarks- hraðinn er sagður um 280 kfló- metrar á klukkustund. Ekki eru miklar likur til að þessi villidýr angri rólynda vegfarendur á is- lanrdi, því aö vart munar nema miIUmetrum, að þeir hefU mal- bikið, svo lágir eru þeir. snertir, er i' flokki meö Opel Re- cord, Peugeot 504, SAAB 99 og Volvo 244, og mun rúmbetri en BMW 300-serian. Spurningin er aðeins, hvort mönnum finnist hann nógu ,,þungur”, og sterk- legur, þvi aö hann er þetta 200-350 kilóum léttari en fyrrnefndir keppinautar. Afls og snerpu er Audi 80 ekki vant og spar er þessi fislétti og netti bill á bensiniö. HUNNEBECK steypumótin hafa valdið tímamótum, ekki bara í Þýzkalandi, heldur víðast hvar annarsstaðar. Betri tausn er varla til! Allar frekari upplýsingar fúslega veittar á skrifstofunni. ÁRMANNSFELL HF. Leigu- söiu- og varahlutaþjónusta. Funahöfða 19, Sími83307. BPR M Hunnebeck frá Akureyrí íOóal 3 stúlkur sem sungið hafameð hljómsveit- HVER skemmta í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem þaer koma fram hér sunnanlands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.