Vísir - 18.09.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 18.09.1978, Blaðsíða 25
APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 15.-21. september veröur i Vesturbæjar Apóteki og lláaleitis Apóteki Þaö apótek sem fvrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Keykjavak lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Ilafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. (larðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirðil,ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Ilalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. ORÐIÐ Náðugur og miskunn- samur er Drottinn, þolinmóður og mjög -gæskurikur. Drottinn er öllum góður og miskunn hans nær til allra haqs verka. Sálmur 145,8-9. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Ilafuarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blöuduós. lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367. 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. SKÁK Svartur leikur og vinnur. 1 11 JU 41 1 # 1 t&t 1 t ± AJL # 41 S Hvltur: Begun Svartur Kapengut Minsk 1978 1.. . Bh6! Gefiö Ef 2.Dxa5 Be3 + mát. 2. Bc3 Bxd2 3. Bxa5 Be3 mát. VEL MÆLT Óskirnar eru aö minnsta kosti hin ódýra skemmtun fátæklings- ins. — R. South Vatnsveitutíllanir simi’ 85477. Simabilanir simi 05. R a f m agnslfila n ir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánuc^- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.00. Hvltabandið — mánud.-föstud kl. 19.00- 19.30laugard. ogsunnud.kl. 19.00-19.30, 15.00-16.00. Grensásdeild — mánud,- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00 og 18.30-19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 ogsunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30- 17.30. BELLA Ef við ættum von á nýrri sendingu haldið þér þá að ég sé svo vit- laus að ég færi að segja yður það. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimilið — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. Einnig eftir sam- komulagi. Flðkadeild —sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópa vogshæliö — helgi- daga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn — alla daga kl. ^5.00-16.00 og 19.30- 20.00. FÉLAGSLÍF Félag einstæðra foreldra undirbýr árlegan flóa- markað sinn, vinsamlegast tiniö til gamla/nýja gall- aða/heila muni i skápum og geymslum sem þiö getið ^ veriðán. Sfmi 11822 frá kl. 1-5 og I sima 32601 eftir kl. 8 á kvöldin. Sækjum heim. Allt þegið meö þökkum nema fatnaður. Handknattleiksdeild Fram. Æfingartafla fyrir veturinn 1 Q7fi_ 1 Q7Q CENGISSKRÁNINC! ALFTAMYRI Sunnudag. 10.20-12.00 Byrjendafl. karla 13.00- 14.40 Byrjendafl. kvenna Mánudag. 18.00-18.50 4. fl. karla 18.50-19.40 3. fl. kvenna 19.40-20.30 M. fl. Gcngið no. 165 15. september kl. 12 kaup, sala» ferða- manna- gjald- eyrir. 1 Bandarikjadollar .. 306.60 307.40 338.14 kvenna 20.30-21.20 M. fl. 1 Sterlingspund 600.70 602.30 662.53 kvenna 1 Kanadadollar 264.40 265.10 292.61 Þriöjudag. 18.00-18.50 5. fl. 100 Danskar krónur ... 5612.60 5627.20 6189.92 karla 18.50-19.40 2. fl. karla 100 NorSkar krónur .... 5872,70 5888.00 6476.80 19.40-20.30 3. fl.karla 20.30- 100 Sænskarkrónur ... 6935.90 6954.00 7649.40 21.20. 2. fl. kvenna 21.20- 100 Fini sk mörk 7513.55 7536.15 8289.77 22.10 M. fl. kvenna 100 Franskir frankar .. 7042.60 7961.00 7767.10 Fimmtudag. 18.00-18.50 4. 100 Belg. frankar 981.40 984.00 1082.40 fl. karla 18.50-19.40 3. fl. 100 Svissn. frankar .... 19237.65 19287.85 21216.64 kvenna 19.40-20.30 2. fl. 100 Gyllini 14242.20 14279.40 15707.34 kvenna 20.30-21.20 3. fl. 100 V-þýsk mörk 15471.15 15511.55 17062.71 karla21.20-22.10 M. fl. 100 Lirur 36.85 36.95 40.65 karla22.10-23.00 2. fl. karla 100 Austurr. Sch 2139.60 2145.10 2359.61 HÖLLIN 100 Escudos 672.40 674.10 741.51 Þriðjudag.20.35-21.50 M. fl. 100 Pesetar 414.20 415.30 456.83 karla. 100 Yen 161.20 161.62 177.78 Föstudag. 18.30-19.20 M. fl. kvenna 20.35-21.50 M. fl. karla 3.6.78 voru gefin saman i hjónaband af sr. Ilalldóri S. Gröndal i lláteigskirkju Anna Þorsteinsdóttir og Karl Kútsson. heimili Suö- urgötu 37, liafnarf. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suðurvcri — simi 34852) 3.6.78 voru gcfin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af sr. ólafi Skúlasyni Margrét Siguröardóttir .. Guðmundur Arason, heim ili Njörvasundi I, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suðurveri — simi 34852). I SÖFM Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Slmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Náttúrugripasafniö — Vlö Hlemmtorg. Opið sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 14.30-16.00. Listasafn Einars Jónsson- ar Opið alla daga nema mánudaga frá 13.30-16.00. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæð, er opið laugardaga og sunnu- daga kl. 4-7 siöd. MINNCARSFMÖLD |Minningarkort Barna- | spital asjóðs Hringsins ! fást á eftirtöldum stööum: Bókabúð Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar Bókabúö Olivers Steins Hafnarfirði Versluninni Geysi Þorsteinsbúð við Snorra- ;braut Jóhannes Norðfjörö h.f. ‘I.augavegi og Hverfisgötu 29 Hrúturinn 21. mars —20. apríl Upplýsingar sem þér berast eru ekki nógu 0 áreiðanlegar. Þú mátt 0 búast við fjárhags- • erfiðleikum næstu • daga. Nautiö 21. aprll-21. mal Þér hættir til að vera full gleymin(n) og utan viö þig i vinn- unni. Vegna áhrif Venusar stofnar þú til ástarsambands sem gæti haft varanlegar afleiðingar. Tv iburarnir 22. mai—21. júni Ættingjar og vinir taka mikið af tima þinum og þér gæti fundist litiö tóm gefast til hvildar næstu daga. Krabhinn 21. júnl—22. júli Varastu hæpnar fjár- festingar. Þér er legið á hálsi fyrir að vera of efnahagslega hugs- andi. l.jóniA 24. júli— 22. átfúst • Sérkennilegt atvik • seinni hluta dags vek- 0 ur þig til umhugsunar 0 um markmið þitt i lif- • inu. • Meyjan 24. áKÚst— 23. sept, Vertu snögg(ur) að koma vanabundn- um verkum af og snúðu þér af fullum krafti að aðalverkefn- ínu. Vogin 24. sept. —23. okl Ef þú ert I skapi til aö bjóða til þln gestum i kvöld, þá láttu verða af þvi. Stjörnurnar spá sérstaklega skemmtilegu kvöldi. Drekinn 24. okt.— 22. nóv Þú ert i essinu þinu i dagog efþúerttil meö að taka nokkra áhættu getur dagurinn oröiö eftirminnilegur. BogmaAurinn 23. nóv.—21. des. örlögin ráða ferðinni. Þú reynir aö berjast gegn tilfinningum þin- um, en færð tæpast viö nokkuð ráðiö. Steingeitin 22. des.—20 jan. Þú mátt búast við ein- hverjum breytingum og virðist ekki um annað að gera en aö sætta sig við þær. Vatnsberinn 21.—19. febr. Þaö reyndist þér erfitt að dansa eftir pipu annarra. Þér býðst tækifæri til að starfa sjálfstætt — griptu gæsina á meöan hún gefst. Fiskarmr 20. febr.—20.%mar«' Þú ert full dóm- hörð/harður og drottnunar- gjörn/gjarn gagnvart fjölskyldunni. Það má búast við uppreisn ef þvi heldur öllu lengur áfram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.