Vísir - 18.09.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 18.09.1978, Blaðsíða 18
22 Mánudagur 18. september 1978 W.. Látið okkur sjá um að smyrja bílinn reglulega ** ..it^Tinn»«t«iiyu i VÍSIR Okkur vantar umboðsmann á Stokkseyri frá 1. október Upplýsingar i sima 28383 VISIR Sparið EiCKI sporin en sparið í innkaupum Útsöluvörurnar ffœrðar um set Passat Audi 100 Avant OPIÐ FRÁ KL. 8-6 HEKLAh Smurstöð Smurbrauðstofan BJÖRNÍNIM Njálsgötu 49 - Simi 15105 BUXUR SKYRTUR PEYSUR BOLIR LEDURJAKKAR JAKKAR BLÚSSUR, OFL. OFL. Allt á útsöluverði Lítið við á lofftinu SfcdÍíl Loftið Laugavegi 37 húsbyggjendur ylurinn er Afgreiðum einangrunarplast é Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplait I h/f Borgame«| timi93 7i70 k«öM og hdganimi 93 7355 Ferðagetraun Vísis: Nýi matsölustaöurinn aö Laugavegi 42, 3. hæö Eingöngu jurta- fœða á boðstólum #nýr veitingastaður opnaður að Laugavegi 42 „Þeir réttir sem viö veröum með á buöstólum, eru eingöngu búnir til úr alls konar grænmeti og ávöxtum. Við höfum flestar unniö á sambæ'rilegum veit- ingastöðum, hér heima og er- lendis”, sagði Helga Mogensen, en hún er einn aöstandenda nýs veitingastaðar sem var opnaöur nýlega að Laugavegi 42 á þriöju hæð. Matsölustaðurinn veröur op- inn daglega frá klukkan 11 til 14 og frá 16 til 22. Boöiö verður upp á heitar máltiðir og einnig smærri rétti og smurt brauö. Einnig verður hægt aö fá fisk- máltiðir. Veröi verður mjög i hóf stillt, að sögn Helgu og heit máltið mun kosta um þúsund krónur. Gylfi Gislason myndlistamað- ur sýnir verk sin i veitingasaln- um, en gert er ráö fyrir aö hinir ýmsu listamenn sýni þar verk sin í framtiðinni. Einnig verður boðiö upp á hljómlist i hádeginu og á kvöldin, en þá er ætlunin að listamenn flytji tónlistina. -KP Getraunaseðillinn birtur á morgun • Flórídaferðin dregin út 25. september Nú er vika þar til dregið verð- ur i ferðagetraun Visis i þriðja sinn og enn eru eftir ferð til Flórida, til Kenya í Afriku og skemmtisigling um Miðjarðar- hafið. A mánudaginn verður Flóridaferðin dregin út og eftir mánuð stendur svo val á milli Kenyaíerðar og skemmtisigl- ingar um Miðjarðarhafið. Ef þú ert búinn að glata blað- inu, þar sem getraunaseðillinn var birtur eins og alltaf á ann- arri siðu, þá verður þú að fá þér blaðið á morgun, þvi að þar verður hann endurbirtur. Rétt er að minna á að ferða- getraun Visis er einungis fyrir áskrifendur, svo að ef þú vilt vera með i leiknum, þá er sim- inn 86611, ef þúertþá ekki þegar orðinn áskrifandi. Já, og vel á minnst, ferðirnar eru fyrir tvo og vinningshafi þarf engar áhyggjur að hafa af ferðagjaldeyri, þvi að Visir greiðir hann einnig fyrir báða aðila. -KP Þetta er Miami Beach I Flórida, þangað sem næsti vinningshafi I ferðagetrauninni leggur leið sina. Þarna eru stórglæsileg hótel og hvitar sandstrendur rétt fyrir utan hótelin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.