Vísir - 18.09.1978, Side 27

Vísir - 18.09.1978, Side 27
vísnt Mánudagur 18. september 1978 31 NYTT HAPPDRÆTTI nú geturóu fengió þér Ef þú færö þér lukkumiða og nuddar húöina af punktinum á miðanum geturöu strax séð, hvort þú hefur unnið sjónvarp, úr eða sælgæti. Freistaðu gæfunnar og fáðu þér miða. P'V^^ 09 Öe<S' irns'aQ Bo*8?\,íu ReyW®''* ^uddiA aeSai^ e,<3 Wnn/ð ^ 0l -ss' '9e,^mi6ar 200.000. Ver6k^oo.. Deila Páls Skúlasonar og Hannesar Gissurarsonar: Prófdómari kvaddur til að fara yfir ritgerð Hannesar „Nemandi eöa kennari getur óskaö eftir þvi aö prófdómari komi inn. fcg haföi ástæöu til aö ætla að Hannes Gissurarson myndi fyrirfram véfengja minn úrskurö. Hann hreinlega treysti mér ekki,” sagöi Páll Skúlason, deildarforseti Heimspekideildar, er hann var spurður aö þvl, hvort prófdómari heföi veriö kvaddur til aö fara yfir ritgerð Hannesar Gissurarsonar,sem hann skilaöi i söguoghcimspeki. Páll Skúlason er prófessor i heimspeki og Hann- es ritaði I síöustu viku grein i Morgunblaöiö, þar sem hann dró i efa hæfni Páls til aö sinna sinu starfi. „Ííg áleit rétt aö fá annan mann meö mér til að fara yfir ritgerö- ina. það er ekki þar með sagt að ég fari ekki einnig sjálfur yfir hana. Prófdómarar eru við allar deildir Háskólans, en sam- kvæmt reglugerð, sem gefin var út fyrir tveimur árum, eru próf- dómarar nú aöeins i munnlegum prófum, cn unnt er að kveöja þá til, þegar sérstök vandamál koma til. Kristján Arnason, mennta- skólakennari, sem er prdfdómari i heimspekideild, mun fara yfir ritgeröina.” Aðspurður sagöi Páli aö það reyfarakaup V á UTSOLU- MARKAÐUR , í Iðnaðarhúsinu við Hallveigarstíg VINNUFATABUÐIN er með útsölumarkaðinn Á FULLU Mikið úrval af: Gallabuxum Flauelsbuxum Kuldaúlpum Blússum % * * Vinnuskyrtum Peysum ósamt miklu úrvali af öðrum fatnaði Stórlœkkað verð — Aðeins í nokkra doga VINNUFATABÚÐIN i Iðnaðarhúsinu .......... * væri aö vcröa æ algengara aö prófdómarar væru kvaddir til —BA— ilannes Gissurarson hefur veriö hvassyrtur i garö kennara viö lláskólann. Páll Skúlason óttast að einkunn hans fyrir ritgeröina verði vé- fengd. „Fundurinn skorar á viðskipta- ráöuneytiö aö setja reglur um merkingar á vörum úr islenskri nII, þannig aö ætiö sé Ijóst hvort i vörunni er óblönduð istensk ull, islensk ull blönduö erlendri u 11 eða gerviefum, lituð ull eða ólit- uö”. segir i ályktun frá Kven- félagasambands islands eftir fund formanna aöildarfélaga þess. Fundurinn telur afar mikilvægt að ekki sé spillt þvi áliti, sem islenska ullin nýtur, með þvi að blanda hana þannig, aö útlit hennar og eiginleikar breytist. Þá skorar islenskar ullarverk- smiöjur aö merka framleiðslu sina þannig, aö ætiö sé ljóst hvort um er aö ræöa hreina Islenska ull eða Islenska ull blandaöa erlendri ull eða gerviefnum. Jafnframt fagnar fundurinn þvi, að viðskiptaráðuneytið hefur sett hömlur á útflutning lopa. —KS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.