Vísir


Vísir - 20.09.1978, Qupperneq 3

Vísir - 20.09.1978, Qupperneq 3
VTSIH Miðvikudagur 20. september 1978 3 Óskar lætur fara vel um sig heima i stofu. VisismyndÞ.G. annaö sem ber sama nafn eða Sigurbára II. Þaö skip var með 846 tonn á siöustu vetrarvertið og var aflahæst allra togbáta. „Ég á þetta skip enn og það er enn á sjó”, sagði Óskar þegar við spurðum um þennan aflabát. Skipstjórar á siðustu vetrarvertið voru tveir óskar og Jóhann Hall- dórsson. Ýsustofninn á uppleið þar sem ekki var lokið við aö undirbúa bátinn undir nótaveiðar, þegar hann var afhentur. Lórantölva um borð „Það er alveg greinilegt að ýsu- stofninn er á mikilli uppleið og einnig höfum við mikið orðið varir viö sildina hér fyrir sunnan land”, sagði Óskar þegar viö for- vitnuðumst um fiskigengd á miðunum. Hann sagði að nú færi hann að undirbúa bátinn undir sildveiðar en áður þarf hann að fara með hann til Seyðisfjarðar Um borð i Sigurbáru eru mjög fullkomin tæki t.d. hefur óskar lórantölvu sem hann matar á vissum upplýsingum og hún gefur t.d. stefnu og vegalengd á auga- bragði. „Það er mjög mikil þróun i t.d. fiskileitartækjum og dýptar- mælum og þaö má segja að þau hafi breyst mikið t.d. frá þvi ég útskrifaðist úr skólanum. Það má segja að þau tæki sem eru i nýjum bátum úreldist fljótt, þvi þróunin er svo ör. Það tekur alltaf tima að panta þau svo það má segja að þegar þau eru komin i bátinn þá er eitthvað enn nýrra komið á markaðinn,” sagði Óskar. —KP Olíusamningur við Rússa Undirritaður hefur veriö i Moskvu samningur milli við- skiptaráðuneyt i s ins og Sojuznefteexport um kaup á brennsluoliu og bensini fyrir næsta ár. Samið var um kaup á 184.000 tonnum af gasoliu, 130.000 tonnum af fueloliu og 82.000 tonnum af bensini. Gasoliu- magnið er 16.000 tonnum minna en þessa árs samningur gerir ráð fyrir og bensinmagnið 8000 tonnum minna. Hins vegar er umsamið fueloliumagn óbreytt frá þvi, sem það er i ár. Miðaö viö núgiidandi verðlag og gengi er heildarverðmæti samningsins um 14.700 millj. kl. Viðskiptaráðuneytiö hefur framselt samninginn islensku oliufélögunum, sem hafa annast oliuviðskiptin við Sovétrikin siðan þau hófust 1953. HÉR ER ALLT í EINU TÆKI, magnari, plötuspilari, kassettutæki og útvarp, tveir hátalarar fylgja. Útvarpið er fyrir LW, MW, SW og FM (stereo), með innibyggðu loftneti og magnara, 2X20 wött. Stenst kröfur Din 45-500 um Hi Fi. Lœkka heildarút- Erfiðara veröur að fá lánaö i bönkunum á næstunni en verið undanfarið. hefur VIÐSKIPTABANKARNIR: lán til áramóta „Bankarnir munu leitast við að lækka heildarútlán sin það sem eftir er af árinu, þannig að stiefnt verðiað þvi að komast sem næst þvi útlánamarki, sem sett var i ársbyrjun”, segir i niðurstöðu fundar sem fulltrúar Seðlabankans, viðskiptabank- anna og sambands islenskra sparisjóða héldu. Var þar rætt um þróun útlána fyrstu átta mánuði ársins og viðhorfin á þessu sviði. I ágústlok voru út- lán viðskiptabankanna komin um 6% fram úr þvi hámarki, sem sett hafi verið fyrir árið i heild, enda hefur verðbólguþró- unin á árinu orðið hraðari en reiknað var með i upphafi árs- ins og lánsþarfir atvinnuveg- anna einnig af öðrum ástæðum orðið meiri en áætlað hafði verið. „Lausafjárstaða sumra bank- anna hefur farið mjög versn- andi að undanförnu. Með hlið- sjón af þvi og stöðu og horfum i efnahagsmálum er ljóst, að þörf er á miklu aðhaldi i útlánum banka og sparisjóða á næstu mánuðum”. —BA— Kassettutækið tekur Chromium kassettur, er með sjálfvirka upptökustillingu og 3ja tölu teljara. 2ja hraða Hi Fi plötuspilari og plötuspilaarmur á lyftu. Auðveld stilling á armþyngd og hliðarrásun. Innstunga fyrir heyrnartól að framan. heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTUN 8 - 15655

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.