Vísir - 20.09.1978, Qupperneq 19
19
VISIR Miövikudagur 20. september 1978
ÚTVARP f KVÖLD KL. 20.20:
„Við skruppum með
hljóðnemann niður i bæ
og þá aðallega á Hall-
ærisplanið á siðasta
föstudag” sagði Guð-
mundur Arni Stefáns-
son annar umsjóna-
manna þáttarins ,,á ni-
unda timanum” sem er
á dagskrá útvarpsins
kl. 20.20 i kvöld.
„Með okkur var Gulli tækni-
maöur en þaö var nú þannig aö
þegar hljóöneminn sást datt allt
i dúna logn. Kannski er þaö
lausnin á þeim vanda sem viö er
aö glima að labba um meö
hljóönema’’ sagöi Guömundur.
„Nú viö tókum fólk tali og
spurðum þaö aöallega hvers
vegna þaö væri þarna og hvaö
þaö geröi. Eins reynum viö aö
gefa hlustendum sem besta inn-
sýn inni þaö sem var að gerast.
Viö vorum nú ekki eingöngu á
planinu. Fórum einnig i fógeta-
garöinn og Pósthússtrætiö.
Þarna um kvöldið var mikill
Hann ætti að geta orðið fróðlegur þátturinn á níunda
timanum í Útvarpinu i kvöld. Þá fara þeir Guðmund-
ur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason með hljóð-
nemann á hallærisplanið og ræða við unglingana þar.
Rœtt við rúðubrjót
„ á níunda tímanum". í kvöld
fjöldi fólks i bænum. Liklega um
2000 manns. Viö ræddum einnig
viö þaö fólk sem ölvaö var og
hittum m.a. einn sem var aö
mynda sig til viö aö brjóta rúöu
og flöskur.
Þaö hafa margir sagt aö þaö
I sé ekki farandi fyrir venjulegt
fólk i miöbæinn aö kvöldlagi en
þaö veröur aö segjast eins og er
aö viö komumst aö annarri
niöurstöðu.
Nú er auk þessarar kynningar
á planinu veröur allt fasta efni i
þættinum s.s. topp fimm og svo
fáum viö leynigestinn I þáttinn”
sagöi Guömundur Árni Stefáns-
son aö lokum.
Þátturinn „A niunda timan-
um” er eins og áöur sagöi á dag-
skrá klukkan 20.20 en honum
lýkur klukkan 21.00 og er þvi 40
minútna langur.
SK
Sjónvarp i kvöld kl. 20.55:
Róð í tíma tekíð
„Dýnn min stór og smó" í kvöld á dagskrá
Áttundi þáttur
myndaflokksins „Dýrin
min stór og smá er á
dagskrá Sjónvarpsins i
kvöld kl.20:55.
Efni siöasta þáttar var i
aðalatriöum þetta: Helen hin
myndarlega býöur James i
sunnudagste. 1 þessu teboöi
kynnist hann fööur hennar og þá
sér hann aö hann hefur mjög
merkilegar skoöanir á hinum
ýmsu hlutum.
Þeir læknar Tristan og James
fara i vitjun en nota i hana nýjan
bil sem Sigfried á. Sigfried er
veikur og segir viö James áöur en
að hann fer af staö aö ef bllinn
skemmist skuli hann drepinn
veröa.
Nú, þeir leggja siöan af staö og
ekki eru þeir búnir aö aka lengi er
rollur trufla James viö aksturinn
þannig að billinn stórskemist.
Um kvöldið fara þeir kollegar á
dansleik meö tveimur vinkonum
Tristans. A þessum dansleik
kemur ýmislegt fyrir en þó helst
þaö aö þar hittir hann þ.e.a.s.
James, Helen og er greinilegt aö
þaö er ást viö ja svo til fyrstu sýn,
En er balliö stendur sem hæst
og James er búinn að safna kjarki
þaö sem af er ballinu i aö bjóöa
Helen upp koma skilaboö til hans
þess efnis aö þaö sé veriö aö
spyrja eftir honum i simanum.
James þarf aö fara i vitjun. Og
það verður ofaná James til
mikillar ánægju aö hún vill fara
meö honum i vitjunina.
Eftir öll þessi ósköp játar.
James henni ást sina og allt
viröist falliö i ljúfa löö.
Þátturinn i kvöld hefst kl. 20:55
og er til kl. 21:45eöa i 50minútur.
SK.
Miðvikudagur
20. september
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og vlsindi
(L) Framtlð kolavinnslu,
Leikföng handa fötluðum.
Fiskirækt i sjó. Umsjónar-'
maöur Ornólfur Thorlacius.
20.55 Dýrin min stór og smá
(L) Áttundi þáttur. Ráö I
tima tekið. Efni sjöunda
þáttar: Helen býöur.James i
sunnudagste. Þar kynnist
hann fööur hennar, sem hef-
ur nokkuö sérstæöa skoöun
á ýmsum hlutum. Tristan
og Jamesfara i vitjun á nýj-
um bil Siegfrieds sem er
veikur
21.45 Fopp.(L) Airport, Darts,
YeUow Dog og Leo Sayer
skemmta.
22.00 Menning Slavanna (L)
Fræöslumynd gerö á vegum
Sameinuöu þjóöanna um
slavnesk menningaráhrif i
Evrópu. Þýöandi og þulur
Ingi Karl Jóhannesson.
22.30 Dagskrárlok
(Smáauglýsingar — simi 86611
Þjónusta
Tökum að okkur alla málningar-
vinnu
bæöi úti og inni. Tilboö ef óskaö
er. Málun hf. Simar 76946 og
84924.
Húsaleigusamningar 'ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-~
lýsingadeild Visis og, getS' þar
meö sparað sér verulegan icostn-
aö viö samningsgerð. - Skýrt
samningsform, auðvelt I UtfyJI—
ingu og aflt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
8661i.
Innrömmuii^F
Val — Innrömmun.
Mikiö úrval rammalista. Norskir
og finnskir listar i sérflokki. Inn-
ramma handavinnu sem aörar
myndir. Val,innrömmun, Strand-
’götu 34, Hafnarfirði, simi 52070.
Safnarinn
Vantar konu
i starf hálfan daginn, æskilegt aö
viökomandi hafi bil til umráöa
.Uppl. i sima 85291.
Vanur maður
óskast i sveit strax. Uppl. i sima
75656 eftir kl. 19.30.
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að
reyna smáauglysingu i Visi?
Smáauglýsingar Visis bera ótrú-
fega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú getur,
menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Húsnæöiíboði
Gott skrifstofuherbergi
til leigu viö Laugaveg. Uppl. i
sima 24321.
I miðborginni
er til leigu góö ibúö. Teppi,
gluggatjöld, ljósastæöiog isskáp-
ur fylgja. Tilboö sendist á
augl.deild Visis merkt „S 46”
fyrir 26. sept.
Til leigu
2ja herbergja Ibúö i Fossvogi.
Reglusemi og fyrirframgreiösla.
Tilboö sendist augld. Visis fyrir
23. sept. merkt „19605”.
Til leigu i Austurbæ Kóp.
góð 3 herb. ibúö i f jölbýlishúsi frá
20. sept. — 20. april næstkomandi.
Fyrirframgreiösla. Tilboö sendist
Visi fyrir 19. sept merkt „2847”.
Húsaskjól. Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kapp-
kostar aö veita jafnt leigusölum
sem leigutökum örugga og góöa
þjónustu. Meöal annars með þvi
að ganga frá leigusamningum,
yður aö kostnaöarlausu og útvega
meðmæli sé þess óskaö. Ef yður
vantar húsnæði, eöa ef þér ætliö
að leigja húsnæöi, væri hægasta
leiöin að hafa samband viö okkur.
Við erum ávallt reiðubúin til
þjónustu. Kjöroröiö er örugg
leiga og aukin þægindi. Leigu-
miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu
82, simi 12850.
Kaupi háu verði
frlmerki umslög og kort allt til
1952. Hringiö i sima 54119 eöa
skrifið i box 7053.
Kaupi ÖU islensk frimerki,
ónotuö og notuö, hæsta veröi.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og 25506.
TU leigu er 3ja herbergja ibúö
á góöum staö i Kópavogi Vestur-
bæ. Krafist er góðrar umgengni.
Æskilegt er að leigjandi gæti unn-
iö að viöhaldi utanhúss eftir sam-
komulagi. Umsóknir með upp-
lýsingum um fjölskyldustærö,
leigutimabil og verötilboö sendist
augld. Visis merkt „Húsnæöi —
Kópavogur — október.”
Atvinnaíboði
Ungur maöur
I bifvélavirkjanámi óskar eftir
vinnu um kvöld og helgar. Hefur
meirapróf og rútupróf. Uppl. i
sima 50563 eftir kl 5.
Til leigu 4ra herbergja Ibúö
i Seljahverfi. Fyrirframgreiösla.
Uppl. i sima 72235.
Skólastúlka utan af landi
getur fengiö herbergi meö aö-
gangi að eldhúsi og baði. Her-
bergiö leigist frá og meö 1. okt.
Uppl. i sima 32948 milli kl. 7 og 8 i
dag miövikudag.
Húseigendur athugiö
tökum aö okkur aö leigja fyrir
yöur aö kostnaðarlausu. 1-6 her-
bergja ibúöir, skrifstofuhúsnæöi
og verslunarhúsnæði. Reglusemi
og góðri umgengni heitiö. Leigu-
takár ef þér eruö i húsnæöisvand-
ræöum látið skrá yöur strax,
skráning gildir þar til húsnæði er
útvegað. Leigumiðlunin, Hafnar-
stræti 16. Uppl. i sima 10933. Opið
alla daga nema sunnudaga kl. 9-6.
Húsnæói óskast
Óska eftir
að taka herbergi á leigu. Uppl. i
sima 30927 milli ki. 6 og 8.
Óskum eftir 3-4 herbergja ibúö
meö góöri geynslu helst til langs
tima. Vinsamlega hringiö f sima
72475.
Eldri kona óskar eftir
góöri 2jaherbergja ibúö. Einhver
fyrirframgreiösla, öruggar
mánaðargreiðslur. Æskilegt er aö
ibúöin sé I miö- vesturbæ eða
Hliöunum og aö samningurinn sé
til lengri tlma. Uppl. i sima 20571
e. kl. 18.
Keflavik.
Kennara vantar Ibúöá leigu sem
allra fyrst. Uppl. gefur skóla-
stjóri Gagnfræöaskólans i Kefla-
vflc i sima 92-1045.
Geymsluherbergi!
Óska eftir aö taka á leigu
geymsluherbergi fyrir húsgögn.
Uppl. i sima 19972.
Einstæö móðir
óskar eftir ibúö. Uppl. I sima
31101 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ung stúika I kennaraháskólanum
óskar eftir 1-2 herb. ibúö sem
fyrst. Uppl. I sima 16256 1 kvöld og
næstu kvöld.
Erum ungt par
sem vantar 2 herb. ibúö meö
eldhúsi og baöi. Reglusemi og
skilvisum greiöslum
heitiö.Vinsamlegast hringiö i
sima 13768.
4-5 herb.
Ibúö eöa litiö raðhús, helst með
bilskúr, óskast til leigu. Uppl. I
sima 30247 eftir kl. 19 i kvöld og
næstu kvöld.
Húsaleigusamningar ókeypis..
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild VIsis og 'geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerð. Skýrt
samningsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Óskum eftir
2-3herb. ibúö sem fyrst.Tvennt til
heimilis. Einhver fyrirfram-
greiösla möguleg.Uppl. i sima
18413.
Fuilorðin kona
óskar eftir 1-2 herb. ibúö, sem
fyrst. Einhver fyrirframgreiösla
möguleg. Uppl. i sima 18413.
Karlmaöur óskar
eftir '1-2 herb. ibúö. Fyrirfram-
greiðsla sé þess óskaö. Uppl. i
sima 28086-
Óskum cftir
2-3 herb. ibúö sem fyrst. Tvennt
til heimilis. Einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl.
i síma 18413.
Ung stúlka óskar
eftir herbergi meö eldunaraö-
stööu eða litilli ibúö. Uppl. i-sima
30647.
Ung kona
meö barn óskar eftir ódýrri 2ja
herbergja ibúö til leigu frá næstu
mánaðarmótum. Uppl. i sima
74425 eftir kl. 6 á kvöldin.
Keflavik.
Ibúö óskast á leigu fyrir 1.
nóvember. Oruggar mánaöar-
greiöslur. Vinsamlega hringiö i
sima 92>-2055 milli kl. 10 og 11.30
Lh._________________________
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1
hæð.
Vantar á skrá f jöldann allanaf 1-6
herbergja ibúöum, skrifstofuhús-
næöi og verslunarhúsnæöi.
Reglusemi og góöri umgengni
heitiö. Opiö alla daga nema
sunnudaga kl. 9-6, simi 10933.
Getur nókkur leigt okkur
ibúö 2ja-4ra herbergja, nálægt
skóla tsaks Jónssonar. Uppl. i
sima 21805.