Vísir - 20.09.1978, Page 22

Vísir - 20.09.1978, Page 22
22 Miðvikudagur 20. september 1978 VISIR ÁRBÓKIN 1977 KOMIN ÚT; Mynd of Gullfossi á forsíðunni Bókaútgáfan þjóðsaga hefur sent á markaðinn bókina „Árið 1977 — stórvið- burðir liðandi stundar i myndum og máli með islenskum sérkafla”. Dreifing árbókarinnar til áskrifenda er hafin. Þetta er 13 árið sem Þjóðsaga gefur bókina út og 12. árið með is- lenskum sérkafla. Fyrstu fimm árgang- arnir eru með öllu upp- seldir. bjóösaga gefur árbókina út i samvinnu við Jeunesse- Verlagsanstalt i Vaduz i Sviss. Hún er prentuð hjá Buch- und Offsetdruck Ernst Uhl. Sviss. en setning og filmuvinna islensku útgáfunnar hjá Prentstofu G. Benediktssonar Reykjavik. Þjóðsaga hefur nú til athugunar að gefa út bókaflokk um heimsviðburði frá siöustu aldamótum og til 1965. Þegar útgáfa árbókarinnar hófst hér á landi. Arbókin 1977 er 344 blaðsiöur i stóru broti eða 24 siðum stærri en árbókin 1976. Munar þar mestu um greinar um þróun mála á árinu i Bandarikjunum Afriku og Austurlöndum nær svo og greinar um kvikmyndir, orkumál, læknisfræöi og efnahagsmál. Sérsakur kafli er að venju um iþróttir, þ.á.m. islenskar iþróttamyndir. 1 islenska sérkaflanum eru m.a. myndir frá verkfalli opinberra starfsmanna. Arbókinni fylgir nafnaskrá, staða- og atburöa- skrá yfir ljósmyndara Islenska sérkaflasns. Myndirnar i árbókinni skipta hundruðum og eru hátt á annað hundrað þeirra i litum, m.a. 30x40 sm litmynd af Gullfossi fremst i bókinni. Þjóösaga býður þeim, sem þess óska, að kaupa árbókina með a f b or g u na r k j ör u m . Aðsetur Þjóðsögu er að bingholtsstræti 27. simi 13510. Forstjóri Þjóðsögu er Hafsteinn Guömundsson og hannaði hann islenska kaflann. Gisli. ólafsson ritstjóri, annaðist ritstjórn erlenda kafla islenskuútgáfunnar.en islenska sérkaflann hefur Björn Jóhannsson, fréttastjóri, tekið saman. Hafsteinn Guömundsson, forstjóri Þjóðsögu, með ein tak af nýju árbókinni. Ljósm. GVA. (Þjónustuauglýsingar J > vcrkpallaleiq sál umboðssala Sf.llvt'lkp.lllitr lll fivt'isk vuMi.ilils «hj rn.tlmng.trv iiti s«*rn mi Vi«Niirk«'nrulur nr v«j«jisf)un.ii,>iii S.tnrujiorn :«'ig.i k W k ff VII «\l ’Al IAK’ II Nf ÍIMi )l UNl )ll ÍSKXXJI < rrr ■ IffV 1) ITDII T Y A D H VN.V VliAArALLiAIIr VAiS, VIÐMIKLATORG.SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Þak h.f. auglýsir: Snúiöá verðbólguna, tryggiö yður sumar- hús fyrir vorið. Athugið hið hag- stæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Málun h.f. Símar 76946 og 84924. Tökum að okkur alla málningarvinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Húsaviðgerðir Þéttum sprungur i veggjum og svölum. Steypum upp þakrennur og berum i þær. Járnklæðum þök. Allt við- hald og breytingar á glugg- um. 15 ára starfsreynsla. Sköffum vinnupalla. Gerum tilboð. Simi 81081 og 74203. Er stiflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiílur úr vöskuin. wc-rör- “ »1 um. baökerum og niðurföllum. not- um ný og fullkomin ta-ki, rafmagns- snigla. vanir inenn. L'pplvsingar i silua 43879. Anton Aðalsteinsson Húseigendur BVGGINOavOHUH Simi: 359JI Tökum að okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaöer. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt i frystiklefa. Garðhellur og veggsteinar til sölu.Margar gerðir. HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi Uppl. i sima 74615. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viögerðir og setjum niður hreinsibrunna,vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Nú fer hver að veröa siðastur að huga að húseigninni fyrir veturinn. Tökum að okkur allar múrvið- gerðir, sprungu- viðgeröir, þakrennu- viðgerðir. Vönduð vinna, vanir menn. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simi 26329. A Sólbekkir Smíðum sólbekki eftir máli, álimda með harðplasti. Mikið iitaúrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Trésmiðjan Kvistur Súðarvogi 42 (Kænu- vogsmegin). Simi 33177. <>- Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA Tökum að okkur alhliða málaraverk. Utanhúss og innan, útvegum menn i allskonar viðgerðir svo sem múrverk ofl. Finnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari, simi 72209 <6> Radíóviðgerðir Tek nú einnig til viðgerða flestar gerðir radió og hljómflutningstækja. Opið 9-3 og eftir samkomu- lagi. Sjónvarpsviðgerðir Guð- mundar Stuðlaseli 13. simi 76244. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stifl-. ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. i sima 71388 til kl. -0 Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 < Pípulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pipulagningamenn og fag- menn. Símar 86316 og 32607. K 22' HUmar J H' L»thersson X Ge',mia auglýsinguna. Sólaðir hjólbarðar Allar stœrðir á fólksbilo Fyrsta flokks dokk|aþjónusta Sendum gogn póstkröfu BARDINN HF ^Armúla 7 — Simi 30-501 Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Armúla 23 Sfmi 81565, 82715 og 44697. ■V- Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. /Wi .A. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 J

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.