Vísir


Vísir - 20.09.1978, Qupperneq 23

Vísir - 20.09.1978, Qupperneq 23
23 i r.'J'Sjrrr ........ VTSIR MiAvikudagur 20. september 1978 llér sjáum vift svningu hjá dansflokknum Rapsódiu, sem kemur fram á Kjarvalsstöðum á miðvikudagskvöld. SOVESKIR DAGAR KYNNA ÚKRAÍNU Menningartengsl tslands og Ráðstjórnarrikjanna gangast nú fyrir Sovéskum dögum á ts- landi i þriðja skipti. Að þessu sinni er Sovét-Úkraina kynnt. Tónleikar og danssýningar hafa þegar vcrið haldnar á \eskaup- stað, Egilstöðum og Akureyri við ágætar undirtektir. A miðvikudagskvöldiö kl. 20.30 verður haldin á Kjarvals- stöðum sýningogmunu þartón- listarmenn og dansarar frá Úkrainu koma fram. Þetta kvöld verður opnuö sýning á Kjarvalstöðum á vatnslita- myndum og listmunum frá Sovét-Úkrafnu. A sýningunni koma fram dansarar úr Þjóðdansaflokkn- um Rapsódiu i Vorosjilovgrad. Kunnir söngvarar og hljóm- listarmenn koma fram á sýningunni og má þar nefna Anatoli Mokrenko einsöngvara við óperuna i Kiev, en hann er þjóðlistarmaður Sovétrikjanna. Sovét-Úkraina er eitt af fimmtán lýöveldum Sovétrikj- anna og' liggur þaö norður af Svartahafi. Það er annað við- áttumesta land Evrópu og eru ibúar 49,5 milljónir talsins. —BA— Visir boðar áskrifendum sínum enn mikinn fögnuð sem er Útsýnarferð, fyrirtvo, til Florida, i ferðagetrauninni góðu. Hún verður dregin út 25. september. Skotsilfur verður nóg þvi Visir er öölingur og borgar gjaldeyrinn lika. Ströndin á MIAMIBEACH á enga sina lika i heiminum, sólin ómæld og sjórinn raunverulega volgur. En Florida er meira en sól og strönd þvi segja má að Florida- skaginn sé samnefnari alls þess makalausasta sem ferðamaður getur vænst að sjá á lifsleiðinni og tækifæri til skoðunarferða eru ótæmandi. Það er að finna, til að mynda, viðfrægasta sædýrasafn veraldar, MIAMI SÆD ÝRASAFNIÐ LJÓNA SAFAFtl SVÆÐIÐ en þar eru Ijón og önnur frumskógardýr i sínu náttúrulega umhverfi. Að ógleymdum mesta skemmtigarði heims, DISNEY WORLD. Skammt þaðan er ~'f>/ kennedyhöfði, stökkpallur mannsins inn i geimöldina. Hótel, matur og viðurgerningur il' allur er eins og hann þekkist bestur. Með áskrift að Visi átt þú möguleika á stórkostlegri ævintýraferð i áóót á sjálfan aðalávinninginn, Visi. SÍMINN er 86611. Ferðagetraun VISIS Nýir áskrifendur geta líka verið með! Dregið 25. september. : ÍBÚÐAVERÐ; 0 Tiininn rabbaði i gær vHD • fasteignasala sem sagði aft) • ibúðaverð hefði hækkað un# • allt að áttatiu prósent fr#1 • siðustu áramótum. Við erunf' ® ekki óvön hækkunum i þessih . landi, en verðlagnmg á fast^ q eignam arkaðinum stappa® • nær brjálæði. • • úðru hvoru eru gerðar tiM • raunir til að athuga af liverjM • þetta stafi og meðal annar# ® vilja margir kenna fasteigna^' ■ sölunum sem að sjállsögðii bera af sér allar sakir. 0 Nýja vinstri stjórnin ætlary 0 að sögn að gera marga göða • hluti og ef dæma iná eftiið • Þjóðviljanum ber hún nokkrá® ® umhyggju fyrir ihúðavand- ra'ðuni fólks. \ llvernig væri að láta fara fram alvöru rannsókn á þess-^ ari geggjun sem fasteigna- markaðurinn er? 0 • uaiflfrri: V // HUGLEYSI // Kr hægt að sýna framá aðg Nelson lávarður og flotafor-9 ingi hafi verið huglaus? .lá. Það siðasta sem Nelson® gerði var að deyja fyrir land sitt og það cr það alira siðasta sem hugleysingi gerir. • FÍLAR • llver er munurinn á flóm ogj filum? Filar geta verið með^ flær, en flær geta ekki verið® með fila. • • TIVIIÐ Ekki verður sjónvarpsdag-^ skráin burðug i vetur, ef 0 dæma má eftir þeim forsmekk0 sem lesa mátti i sjónvarps-® kynningu Visis i gær. óperur á • sunnudögum og Vesturfararn-® ir endursýndir. Raunar er varla hægt að® amast við óperunum, þær eru J svo snemma dagsins að þær^ teijast nánast viðbót við dag-0 skrána. Og það er ekki nema0 sjáifsagt að óperuunnendur* fáieitthvað fyrir sig. liinsveg-# ar mættu sjónvarpsmenn hug-® leiða að vestra-unnendur eru® margfallt fleiri á landinu enj óperuunnendur. Það er hinsvegar fáránlegt^ að endursýna Vesturfaiana.® Þetta er geysilega vel gerður* og vel leikinn myndaflokkur® en þetta ER heill myndaflokk-® ur og ekki svo ýkja langt sfðan® liann var sýndur hér siöast.J Við viljum svo aðeins niinna^ á hin fornu visdómsorð: Johti0 Wavne er bestur. 0 —ÓT* • •••••••••••••••?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.