Vísir - 21.09.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 21.09.1978, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 21. sept. 1978 — 228. tbl. — 68. árg. Simi Visis er 8-66-11 Ríkisendurskoðunin vill breyttan rekstur í Fríhöfninni: ffœtf að seffa annað en áfengi oá tóbak? Rikisendurskoðun hefur lagt til að hætt verði sölu á úrum, myndavélum, útvarpstækjum og öðrum slikum vörum i Fri- höfninni i Keflavik. Verði þar eftir aðeins áfengi og tóbak á Viö rannsóknina kom i ljós, aö rýrnun var mest i fyrrnefndum vörum, en ekki jafn mikil i tóbaki og áfengi. Þaö mun til at- hugunar aö rikiö hætti rekstri Frihafnarinnar og hann veröi boöinn út. Halldór V. Sigurösson rikisendurskoöandi, staö- festi i morgun, aö lagt heföi veriö til aö hætt yröi aö selja fyrrnefndar vör- ur. Hann vísaöi málinu frá sér aö ööru leyti, þar sem búiö væri aö senda boðstólum. Þessar tillögur komu i kjölfar rannsóknar á óeðlilega mikilli rýrnun á vörum i Frihöfninni. þaö til viökomandi ráöuneytis. Samkvæmt upplýsing- um sem Visir aflaöi sér i morgun, veröur þetta mál ekki sent saksóknara til athugunar. 1 Frihöfninni er oft mikill troðningur og þá liggja stundum bakkar með úrum eöa öörum verðmætum hlutum á boröunum, meöan viö- skiptavinir eru aö skoöa. Starfsmenn Frihafnar- innar eru þá jafnan mjög önnum kafnir og eiga erfitt meö aö lita eftir þvi, aö ekki hverfi eitthvaö úr þessum bökkum meöan þeir liggja frammi. Fjármálastjóri var settur yfir Frihöfnina þegar þetta mál kom upp og hefur verið töluvert um flutninga manna á milli deilda, en nánari upplýsingar þar um lágu ekki á lausui morgun. —ÓT. Verð- bólgan er affleið- incj effna- hagssteffnu Sjá bls. 10 Sinffénfu- balfl á Núpi i Dýraffirði Sjá bls. 10 Skattar heild- salanna Sjá bls. 14 Island - Holland Sjá bls. 12 Leigu- og söluibúðirnar: Framkvœmdir hafnar við 500 ibúðir Hafnar eru framkvæmdir við hátt í fimm hundruð leigu- og söluibúðir af þeim rúmlega eitt þúsund/ sem ætlunin er að reisa á landsbyggðinni með sér- stakri lánafyrirgreiðslu samkvæmt gild- andi lögum. Þessi lánafyrirgreiðsla er mun meiri en ^almennur húsbyggjandi á höfuð- borgarsvæðinu á kost á, eins og fram kom í viðtali við Víglund Þorsteinsson, framkvæmdastjóra, i Visi i gær. Á fimmtu siðu i blaðinu er birt viðtal við Sigurð Guðmundsson, framkvæmda- stjóra Húsnæðismálastofnunarinnar, um þessar framkvæmdir. —ESJ Aö sögn Ævars Pedersen hjá Náttúrufræöistofnun fannst dúfan á islensku skipi nálægt Færeyjum fyrir um 10 dögum. Rétt áöur haföi 6 þúsund bréfdúfum veriö sleppt á mikilli hátiö bréfdúfuræktara f Skotlandi, og fæstar komu aftur vegna gifurlegrar þoku sem skall á. Þvi er taliö mjög liklegt aö dúfan hafi viilst af hátiöinni. Náttúrufræöistofnunin mun reyna aö setja sig I samband við aðila út I Skotlandi, sem kynnu aö finna eiganda bréfdúfunnar. Þar til þaö tekst veröur reynt aö fita hana svolltið, en hún var oröin ansi heilsutæp af volkinu. —GA — Visisntynd:JA höfði 2 - Að utan 6 - Erlendar fréttir 7 - Fólk 8 - Myndasögur -8 ■ Lesendabréf 9 r 17 - Utvarp og sjónvarp 18, 19 Dagbók 21 - Stjörnuspá 21- Sandkorn 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.