Vísir - 21.09.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 21.09.1978, Blaðsíða 11
vism Fimmtudagur 21. september 1978 Gubný Guðmundsdóttir fiðlungur lét ekki sitt eftir liggja við slagverkið. Þorvaldur Steingrimsson og Jónas Eggertsson köstuðu fiðiunum og blésu eins og hinir af hjartans lyst. Jón Sigurðsson að blása i sönglúður sinn. Kristinn Hallsson fer næmum fingrum um risagigjuna. „Kokkurinn við kabyssuna stóð, failira, kolamola onf hana tróö, fallira”. Greinilega má þekkja Kristin Hallsson á myndinni. nefndir kostnaðarliðir hafi ávallt verið hærri en meðalfjármagns- vextir) fyrirtækja og hraða kauplagsbreytinga almennra verkamannataxta sem visi al- menns innlends vinnuaflskostn- aðar. I neðangreindri töflu, Tafla 2, eru ársmeðaltöl hvers timabils sýnd fyrir nafnvirði og raunvirði hlutf allslegra breytinga fjármagns- og vinnuaflskostnað- ar: þess, að þessi þáttur framleiðslu- kostnaðar hefur stöðugt verið léttbær. Og reyndar má þá segja, að rikisvaldið hafi með þvi að samþykkja nær stöðuga rýrnun kaupgjalds og neikvæða ráun- vexti undangengin verðbólgu- skeið, fallizt á vaxandi hlut fjármagnseigenda gagnvart launþegum, á vaxandi hlut skuld- ara á kostnað lánveitenda (sem einkum eru i eigu hins opinbera), kemur að þessi áhrif berast yfir- leitt miklu seinna inni efnahags- kerfið (og langt á eftir verðáhrif- unum). Mesti vitahringurinn er þó samspilið milli kaupgjalds annars vegar og verðlags á land- búnaðarvörum hins vegar. Erlendu áhrifin tsland hefur um árabil (1960-) er aö liöa má útskýra allnokkuð (20-25%) með þessari stærð. Beinu og óbeinu erlendu áhrifin útskýra samanlagt meira en helming innlendrar verðbólgu umrædd timabil. Það er þvi að vonum áhugavert að komast til botns i þessum þætti islenzks efnahagslifs, ef vilji er að minnka verðbólguna. Fullyrt er að þau fyrirtæki sem selja framleiöslu sina á erlenda markaði lúti i einu og öllu erlendri veröleiðsögn, þ.e. verð ráðist af framboði og eftirspurn. Hér er einkum um að ræða fyrir- tæki sem bjóöa fram sjávarafurð- ir á erlenda markaði, en einnig i vaxandi mæli islenzk iðnfyrir- tæki. Þetta þýðir, að innlendur framleiðslukostnaður verður að vera innan ramma hinna erlendu verðbreytinga (og aflabreyt- inga). Þess vegna hefur hluta- skiptareglan sennilegast komist á á milli sjómanna og útgeröar- manna. Rikiö hefur svo séð fyrir um vegna hlutfallslegrar stæörar sjávarútvegsins. Verölagning út- flutningsvarnings og þar með greiðslugeta þjóöarbúsins út á við er i höndum örfárra fyrirtækja. En valdsviö þeirra spannar ekki einungis verðlagningu vörunnar og staðsetningu ágóöans. Ahrifin á greiðslugetu þjóðarinnar útá við eru þess valdandi, aö fyrir- tækin ráöa i raun einnig gengis- skráningu islenzku krónunnar, gengisskráningin er einskonar „arðsemistrygging” útflutnings- atvinnuveganna eða m.ö.o. „af- gangsstærö” þegar óskabörn þjóðarinnar eru búin að fá sitt. Ofaná þessa meðgjöf þjóðarbús- ins má bæta niðurgreiðslum á fjármagnskostnaði, ódýru vinnu- afli og verulegum skattfriðind- um: Hvaö meira er hægt að gefa gauksunganum? Gengisskráningarvaldið heim TAFLA2: ÞRÓUN INNLENDRA KOSTNAÐARLIÐA Timabil Nafnvextir Raunvirði Hlutfallsl. Hlutf. breyt. árl. meðalt. nafnvaxta kaupgj. breyt. raunv. kaupgj. 1914-20 6.4% -21.4% 26.0% -5.8% 1940-43 5.8% -23.5% 41.5% -15.8% 1950-64 6.3% -20.7% 15.7% -11.3% 1960-64 9.8% -3.6% 11.8% - 4.8% 1969-77 12.8% -14.2% 29.3% 2.3% Heimild um nafnvextú-Tölfræðihandbókin 1974 og Hagtölur mánaðarins (Seðlabanki Islands). Sama heimildum hlutfallslegar breytingar kaupgjalds (alm. verkam. taxtar). Raunvirði nafnvaxta og kaupgjaldstaxta er fundiö út frá ársmeöaltölum eftir aö tillit hefur verið tekið til verðlagsþróunar hvers árs innan timabilsins Verðákvörðunín á útflutningsvarningi þessum er þvi nátengd spurningunni, hvar fyrirtækin vilja fá hagnað (og við vitum hvar þau bera tapið)...Fyrirtækin ráða einnig í raun gengisskráningu íslensku krónunnar. Hraði kaupgjaldsbreytinga er mun minni fjögur fyrstu verðbólguskeiöin en verðbólgan. Aðeins 1919 og 1941-42 jókst hlut- deild launþega i þjóðarkökunni meira en hlutdeild atvinnurek- enda (verðleggjenda). Siðasta verðbólguskeið, 1969-77, hefur hraði kaupgjaldsbreytinga hins vegar verið eilitið meiri að meðaltali á ári en verðbólgan. Hlutur fjármagnseigenda hefur vaxið gagnvart laun- þegum Vextiraf lánsfjármagni eru eitt af hagstjórnartækjum rikisvalds- ins. Eins og glöggt má sjá af töfl- unni hefur lánveitendum verið gert að lána skuldurum fé sitt á neikvæöum raunvöxtum um langt árabil. Þessi hluti framleiðslu- kostnaðar getur jafnvel enn siður en kaupgjaldsbreytingar talizt afgerandi þáttur i veröbólgu- mynduninni. Rikið hefur séö til og fundið leið til vaxandi þenslu hins opinbera geira (enda hefur hin opinbera eftirspurn alltaf vaxið hraðast i upphafi verð- bólguskeiða og dregizt mest saman á-krepputimum). Af þessu má marka að sú kenning, aö innlendir kostnaðarliðir ráði mestu um verðbólguþróunina, er einfaldlega röng. Með ofangreindu er þó ekki al- farið sagt, að innlendir kostn- aðarþættir skipti ekki máli. Vissir launþegahópar, t.d. sjómenn, njóta beint aukinna tekna fisk- veiða, þ.e. verða- eða magnaukn- inga (en ekki aukinnar fram- leiðni). Þessi regla uppskipta er annars fágæt i framleiðslunni, enda er ástæðan sú, að fæst fyrir- tæki i framleiðslu fyrir innlendan markað, njóta umtalsverðra verð-eða magnaukninga (heldur e.t.v. framleiðniaukninga). Aörir launþegahópar en þeir sem hafa hlutaskiptaregluna krefjast þvl yfirleitt sömu kaupgjaldshækk- ana. Þetta mætti kalla kostnaðar- verðbólgueinkenni, en á móti notið þess að skipa eitt af þremur efstu sætunum yfir mestu verö- bólgulönd OECD-svæðisins. Leið- in til að halda uppi svo miklu meiri verðbólgu en annars staðar I heimi hins blandaða hagkerfis er að rýra stöðugt gjaldmiðil landsins gagnvart öðrum (alþjóðlegum) gjaldmiðlum. Eöa með öðrum orðum: gefa út sifellt fleiri peningaseðla til innlausnar á sömu vörum og þjónustu. Skoð- um lauslega þróunina fyrrnefnd verðbólguskeiö. Við linujöfnun kemur i ljós að árleg meöaltalsbreyting á verði innflutningsvara skýrir verulega mikið af innlendri verðbólgu- þróun. Þetta gildir um öll tima- bilin. Ef notuð er sama breyta á upprunalegu gengi (erlendu) ásamt gengi islenzku krónunnar (gagnvart dollar) fæst enn meiri skýring á þróuninni. Þetta mætti kalla beinu erlendu áhrifin. Óbeint koma erlendar verðlags- breytingar til áhrifa innanlands gegnum tekjubreytingar útflutn- ingsatvinnuveganna og þar af leiddra innlendra kaupgjalds- breytinga. Einkum annað verðbólguskeiðið og þaö sem nú ódýru (niðurgreiddu) fjármagni til rekstrar og fjárfestinga. Venjulegast er tekiö svo til orða, að fyrirtækin hafi þekktan fjármagnskostnaðog þekkt erlent verðlag, sem skapi tiltekið kaupgjald eða tiltekna möguleika til launagreiðslna við tiltekna af- kastakröfu fjármagns eigenda fyrirtækisins. Hvað meira er hægt að gefa gauksunganum Raunveruleikinn er þó allur annar. Langmestur hluti islenzks útflutnings er i höndum fárra fyrirtækja, sem kjósa fremur að selja vörur sinar dótturfyrirtækj- um sinum staösettum erlendis en að selja beint á samkeppnis- markaði. Verðákvörðunin á út- flutningsvarningi þessum er þvi nátengd spurningunni, hvar fyrirtækin vilja fá hagnaö (og við vitum hvar þau bera tapiö). Þetta er alþekkt hegðunarmynstur fjöl- þjððlegra fyrirtækja (sbr. Isal og Alusuisse). Hins vegar veröa áhrif þessarar hegðunar óvenju- mikil á islenzkt efnahagsllf, eink- Helztu niöurstöður eru þessar: (1) Þrátt fyrir langvarandi visi- tölubindingu launa, þá er verðbólgan ofangreind tima- bil i hæsta lagi útskýrö aö helmingi með kauplagsþróun- inni. Astæðuna verður að rekja til timatafa i verkunum og ýmissa (þekktra) hliðar- ráðstafanna stjórnvalda. (2) Erlendu áhrifin eru mikil á innlenda verðbólgu, en sé máliö grannt skoðað, þá eru þaðeinkum áhrifin frá gengis- lækkununum, sem hafa valdið þáttaskilum i islenzkri verö- bólgu. Hlutfallslegar verö- breytingar innflutningsverðs hafa einnig haft áhrif að marki. (3) Eftirspurnartengd áhrif má rekja bæði til erlends og innlends uppruna. Af innlend- um eftirspurnarauka i upphafi verðbólguskeiöa leiðir opin- beri geirinn einkaneyzluna, en umframeftirspurnin er bæði fjármögnuð méð seölaútgáfu og i vaxandi mæli meö erlend- um lánum Ráðin gegn ýeröbólgu eru mörg, en ljóst má vera að aðgerð- ir gegn veröbólgu veröa aö bein- ast að flestum þáttum efnahags- lifsins samtimis. Dæmi um aö- gerðir: Niöurgreiöslur rekstrar- og fjárfestingarfjármagns verði afnumdar og sömuleiöis skatta- legt misrétti framleiðsluþátt- anna, fjármagns og vinnuafls. Opinber eftirspurn minnki á verðbólgutima og öfugt. Fylgzt verði náið meö utanr'ikisverzlun- inni, opinbert eftirlit verði sett á útflutningsfyrirtækin til aö tryggja eölilegt afuröaverð og til að færa valdið yfir gengismálum þjóðarinnar heim. Rikið hefur með neikvæðum raunvöxtum og rýrnun kaupgjalds fallist á vaxandi hlut fjármagnseigenda gagnvart launþegum og vaxandi hlut skuldara á kostnað lánveitenda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.