Vísir - 21.09.1978, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 21. sopt. 1978
Þróunin á Kröflusvæðinu undanfarið er I samræmi við
áætlanir visindamanna og hækkar land þar jafnt og þétt.
Myndin hér fyrir ofan er tekin á svæðinu I Bjarnarfiagi,
þar sem miklir gufumekkir stiga upp, og aðeins sést f
efsta hiuta húss Kisiiiðjunnar uppúr gufunni.
Bruni á Siglu-
fírði i nótt
Gamall sildarbrakki og vinnsluhús brunnu til kaidra
kola á Siglufirði i nótt. Húsin stóðu niður við höfnina á
söltunarstöð óskars Halldórssonar.
Slökkviliðið var kvatt á
staðinn um miðnætti i nótt
og stóð slökkvistarfiö fram
undir morgun, en áherslan
var lögð á að verja nálæg
hús.
Ekki hefur verið búiö I
þessum húsum i fjölda
mörg ár og þar er ekki raf-
magn né hiti. Talið er lik-
legt að kveikt hafi veriö i
húsunum. Siglufiröi/KP.
Verður verðbólgan
42.9% á nœsta ári?
„Þetta
er bara spá"
segir sjávarútvegsráðherra
„Þetta er bara spá. Það
er alltof snemmt að segja
nokkuð um þetta-, ég fékk
þetta ekki i hendurnar fyrr
en i gær”, sagði Kjartan
Jóbannsson, sjávarútvegs-
ráðherra, þegar Visir
spurði um álit hans á þeirri
spá Vinnuveitendasam-
bandsins, að framfærslu-
visitalan muni hækka á
næsta ári um 42.9%.
,.Ef þetta reynist rétt, þá
er petta meiri verðbólga en
ég vil hafa”, sagði hann.
Sjá einnig bls. 3.
—JM.
Skólastúlka tapaði
tíu þúsund krónum
Skólastúlka varð fyrir
þvi óláni i gær, þegar hún
var að versla i bókabúð Lár
usar Blöndals i Aðalstræti
að stolið var frá henni
veski meö um tiu þúsund
og sex hundruð krónum i
Lagöi stúlkan veskið frá
sér á borðið og leit af þvi
andartak. Þegar hún ætlaði
siðan að borga það, sem
hún var að kaupa, var
veskið horfið. Hafi einhver
tekið veskið i misgripum
eða gæti gefið upplýsingar
er hægt að snúa sér til lög-
reglunnar.
—EA.
Hjörleifur fœr
aðsteðarmann
Þorsteinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Kisiliðjunnar,
hefur verið ráðinn aöstoðarráðherra Hjörleifs Gutt-
ormssonar, iðnaðarráðherra.
Þorsteinn lauk viöskipta-
fræðiprófi áriö 1970 Að
loknu námi starfaði hann i
fjármálaráðuneytinu i 6ár,
en undanfarin tvö ár hefur
hann verið annar af tveim-
ur framkvæmdastjórum
Kisiliðjunnar við Mývatn.
—JM.
Sjúkraflutningar á landsbyggðinni i óvissu:
Lögreglan hœttir
sjúkrafíutningum
frá og með naestu mánaðamótum
„Bréf hefur verið sent til sveitar-
félaganna þar sem þeim er tilkynnt að
lögreglan muni hætta sjúkraflutning-
um frá og með næstu áramótum”, sagði
Eirikur Tómasson, aðstoðarmaður
dómsmálaráðherra, i samtali við Visi i
morgun. Ástæðan er sú að þetta er ekki
löggæsla,að sögn Eiriks.
Með lögum frá 1972
varð sú breyting á
löggæslumálum, aö
lögreglumenn urðu
starfsmenn rikisins. Aöur
hafði löggæslan verið
verkefni sveitarfélag-
anna. Meðan löggæslan
var I höndum sveitar-
félaganna önnuðust
lögregluþjónar einnig
sjúkraflutninga, en nú.
verður breyting hér á frá
og með 1. janúar 1979.
„Við teljum þaö ekki i
okkar verkahring að
leysa þetta mál.
Ráðuneytið er tilbúiö til
viðræðu um þetta mál og
að hlaupa undir bagga,
t.d. þar sem enginn annar
aðili er til að taka við
þessu. Lögð er áhersla á
það að sjúkraflutningur
verði greiddur af öðrum
aðilum en löggæsluaðil-
um. Kostnaður við
löggæsluna i landinu hef-
ur stór-aukist og ein or-
sökin er sú, að sjúkra-
flutningar hafa aukist og
þeir eru i höndum
lögreglunnar viða um
land,” sagði Eirikur.
—KP.
Menntaskólarnir hefja vetrarstarfiö hver af
öðrum með tilheyrandi busavígslu, sem oft
eru all-óþyrmilegar fyrir nýju nemendurna. I
gær var komið að Menntaskðlanum í Reykja-
Loðnu landað
Loðnuaflinn
kominn yfir
200.000 tonn
Loðnuveiðin virðist ekki vera neitt aö glæðast og
hefur gengið nijög treglega siðustu þrjár vikurnar
eða svo. Flotinn er nú norður undir Jan Mayen að
berja en gengur litið.
Það hefur nú losað 200 kom mikið á land. Enginn
þúsund lestir sem búið er uppgjafartónn er þó i
að landa þannig aðheild- mönnum þótt treglega
arútkoman er ekki sem gangi núna, þeir biða þess
verst. Mikil veiði var á bara að glæðist.
timabili i sumar og þá — ÓT.
vík, og var þessi mynd tekin þegar eldri nem-
endur voru að vígja einn nýliðann.
Visismynd: JA.
Annar íslendingur ttekinn
i V-Þýskalandi:
Hasselia fyrir
2.5 milijónir
Annar tslendingur var handtekinn af vestur-þýsku
lögregiunni á mánudag sl. Reyndist tslendingurinn
sem er 23ja ára gamall vera með um 100
grömm af hassoliu á sér. Hafði hann f hyggju að
smvgla oliunni frá Amsterdam til Kaupmannahafn-
ar.
Islendingurinn mun enn gera ráð fyrir að um 2,5
vera i haldi hjá lögregl- milljónir hefðu fengist
unni. Ekki er vitað hvort fyrir olíuna hér heima.
eitthvert samband var á Islendingurinn hefur áður
milli hans og íslendings- komið við sögu i sam-
ins, sem tekinn var með bandi við hassmál, en
hass á sér fyrir nokkru. hefur aldrei fengið dóm.
Lauslega reiknaö má -—EA.
A ntikmálið Rannsókn á „Antik”- málinu er nú á lokastigi I sakadómi og verður á leiöinni ákæran birt einhvern næstu daga, þegar það veröur þingfest. -GA