Vísir - 21.09.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 21.09.1978, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 21. september 1978 VISIR fólk VAXMYNDIR Konan sem grípur þarna um hálsinn é Frank Sinatra heitir Nell Holmes. Holmes hefur aðalumsjón með fleiri en 200 vaxmyndum í Stars Hall of Fame i Orlando í Flórída, en það safn mun vera stærsta vaxmyndasafn heimi. Holmes er þarna að fullvissa sig um ac höfuðið á Sinatra ,,sitji' rétt, en myndunum a söngvaranum og Sammy Davis Jr. va nýlega bætt við i safnið Ástin og r6man< tíkin enn... Ali MacGraw hefur englð nýtt hlutverk. Hún fer með hlutverk konu, sem verður ástfangin af ungum manni, þrettán árum yngri en hún sjálf, i kvikmyndinni „Players". Þegar hún var spurð að þvi hvernig henni likaði að leika ,,eldri konu", svaraði hún þvi til, að þar sem hún væri orðin 39 ára, gæti hún ekki ætlast til að fá hlutverk ungrar ástfanginnar stúlku öllu lengur. Mótleikari hennar heitir Dean Pau Martin, og faðir hans er reyndar einginn annar en Dean Martin. Dean Paul er 26 ára gamall og þekktastur fyrir tennis leik. Framleiðand myndarinnar ,,Players' er fyrrverandi eigin maður Ali (á undan Steve McQueen) Robert Evans, en á milli hans og Liv Ullmann ku vera góður vinskapur og náinn þessa dagana Myndin sýnir Ali og Dean Paul. Dýrlingurinn liffnar • Dýrlingurinn er sannarlega ekki allur, þb að Roger Moore hafi tekið James Bond f ram- yf'ir Simon Templar. Á árunum 1962 til 1968 lék Moore í 114 þáttum um Dýrlinginn en í nýjum myndaflokki, Return Of The Saint, f er lan nokkur Ogilvy með hlut- verk hans. lan er sagður ágætis leikari og hefur komið fram i ýmsum hlutverkum i sjónvarpi í Bretlandi, meðal annars í þáttunum um Hús- bændur og hjú á sinum tíma. Þar sem Dýr- lingurinn var hér áður var oftast nóg af fallegum konum líka, og það sama mun gilda i1 þessum þáttum. Annars , er lan giftur og tveggja barna faðir i raunveru- leikanum. Of beldi er , hins vegar sagt minna en i eldri þáttunum. Umsjón: Edda Andrésdóttir „Hörfift!” hrópafti Tarsan. „Og herhift á köhlunum” ófrelsift æddi hann ófram og dró hina filana um koll. \ú breyttist ótta filsins i algiört æfti. llvattur af ofsahræftslu vih 1952 Edgar Rice Burroughs, Inc Dulr 6r limltð Fnlun SrndicaU r— ”—vl Miklar breytingar á þessum y pú tönnlast 10 árum sem þú hefur búib hér. á því. Ef ég heföi vitaö aö þessar /júmbóþotur kæmu heföi ég áldrei keypt svo nálægt tiugvellinum. Þetta ex ekki ne*n sæt stúlka. Þetta er systir mín. Hér er verift aft auglýsa starf sem myndi henta þér ágætlega ef þú værir . menntaftri ■^Pabbi minn var sjálfmenntaftur. Þú gætir' sjálfmenntaft þig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.