Vísir - 21.09.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 21.09.1978, Blaðsíða 20
20 (Smáauglýsingar — sími 86611 Fimmtudagur 21. september 1978 VlSXR Húsnæði óskast Óska eftir herb. eða litílU ibúö með baði og eld- húsi. Nálægt Landakotsspitala. Uppl. i sima 38373. Rólegur fimmtugur maöur óskar eftir góðu herbergi helst með húsgögnumáleigu sem allra fyrst. Uppl. I sima 21456 milli kl. 7-9. Óska eftir að taka á leigu bilskúr I Reykja- vik eða Kópavogi. Þarf að vera upphitaður. Uppl. i sima 44571 e. kl. 16. Hjúkrunarfræöingur við Landspitalann óskar eftir 2ja herbergja ibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sfma 21701 eftir kl. 17. Óskum eftir 3-4 herbergja ibúð með góðri geynslu helst til langs tima. Vinsamlega hringið i sima 72475. Eldri kona óskar eftir góðri 2jaherbergja ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla, öruggar mánaðargreiðslur. Æskilegt er að ibúðin sé i mið- vesturbæ eða Hliðunum og aö samningurinn sé til lengri tima. Uppl. i sima 20571 e. kl. 18. Kcflavik., Kennara vantar ibúð á leigu sem allra fyrst. Uppl. gefur skóla- stjóri Gagnfræðaskólans i Kefla- vik i sima 92-1045, Geymsluherbergi! Óska eftir að taka á leigu geymsluherbergi fyrir húsgögn. Uppl. i sima 19972. Einstæð móðir óskar eftir ibúð. Uppl. i sima 31101 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung stúlka i Kennaraháskólanum óskar eftir 1-2 herb. ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 16256 i kvöld og næstu kvöld. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1 hæð. Vantará skrá f jöldann allan af 1-6 herbergja ibúðum, skrifstofuhús- næði og verslunarhúsnæði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 9-6, simi 10933. Ung kona með barn óskar eftir ódýrri 2ja herbergja ibúð til leigu frá næstu mánaðarmótum. Uppl. i sima 74425 eftir kl. 6 á kvöldin. Getur nokkur leigt okkur ibúð 2ja-4ra herbergja, nálægt skóla tsaks Jónssonar. Uppl. i sima 21805. Fuilorðin kona óskar eftir 1-2 herb. ibúð, sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 18413. Karlmaður óskar eftir 1-2 herb. ibúð. Fyrirfram- greiðsla sé þess óskað. Uppl. i sima 28086, Óskum eftir 2-3 herb. ibúð sem fyrst. Tvennt til heimilis. Einhver fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. i sima 18413. Óskum eftir 2-3 herb. ibúð sem fyrst.Tvennt til heimilis. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg.Uppl. i sima 18413. 4-5 herb. ibúð eða litið raðhús, helst með bilskúr, óskast til leigu. Uppl. i sima 30247 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæftisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- aö við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. óska eftir aö taka herbergi á leigu. Uppl. i sima 30927 milli kl. 6 og 8. Okukennsla ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valið hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’78. Greiðslukjör Nýir nemendur geta byrjað strax Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður, Þormar ökukennari. Simi 40769, 11529 og 71895. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson sim 86109. ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandiö val ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari Simar 30841 og 14449. Simi 33481 Jón Jónsson ökukennari. Kenni á Datsun 180 B árg. 1978. BílaVióskipti Tilboð óskast i Volvo station árg. ’74, með vökva- stýri og vökvabremsum, skemmdan eftir árekstur. Til sýnis að Melabraut 26 Hvaleyrar- holti Hafnarfirði. Uppl. i sima 81548 e. kl. 6. Til sölu Austin Mini árg. ’71. Uppl. i sima 38202 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Escort ’74. Litiö keyröur. Ctborg- un eftir samkomulagi. Uppl. i sima 31017 milli kl. 6-7. Til sölu Cortina árg. ’704radyra. Verö kr. 400-450 þús. Uppl. i sima 30258 eöa 34487 á kvöldin. Meyers hurðir fyrir Willys jeppa óskast (helst nýjar). Simi 35619 eftir kl. 18. Til sölu Dodge Dart ’67 model. 6 cyl. bein- skiptur, powerstýri. 1 mjög góðu lagi. Góð kjör, skipti á ódýrari. Uppl. i si'ma 44839 eftir kl. 20. VW station árg. ’71 til sölu með bilaðri skiptingu, þarfnast viðgeröar. Gott verð ef samið er strax. Uppl.i'sima93-1300eftir kl. 19. Óska eftir hægri framhurð á Skoda 110 LS ’77 (passar úr ’73—’77). Uppl. i sima 18580 og 85119. Til sölu Volvo station árg. ’72. Góöur bill. Uppl. e. kl. 19 i sima 84432 og 82540. Bronco árg. ’74 til sölu 8 cyl, sjálfskiptur vel með farinn, ekinn aðeins 62 þús. km. Skipti möguleg á fólksbil svo sem Volvo Peugeot 504, Mazda 929 eða Toyota ekki eldri en árg. ’74. Uppl. i sima 73161 e. kl. 18 á kvöldin. Til sölu Dodge Start ’67 model. 6 cyl bein- skiptur, powerstýri. 1 mjög góðu lagi. Góð kjör skipti á ódýrari. Uppl. i sima 44839 eftir kl. 20. Bilaleiga Sendiferðabifreiðar og fólksbif- reiðar til leigu án ökumanns. Vegaleiði^ bílaleiga^Sigtúni 1 simar 14444 og .25555 Leigjum út nýja bila, FordFiesta — Mazda 818 —Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa. — Bilasalan Braut,' Skeifunni 11, simi 33761. Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiöar tií leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Bátar D Laxa-og silungamaðkar til sölu. eftir kl. 18 simi 37915 Hvassaleiti 35. urinn Laxa- og silungamaðkar til sölu. eftir kl. 18 i sima 37915 Hvassa- leiti 35. Skemmtanir Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Höfum langa og góða reynslu af flutningi danstónlistará skemmt- unum t.a.m. árshátiðum, þorra- blótum, skólaböllum, útihátiðum og sveitaböllum. Tónlistviö allra hæfi. Kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósashow ogsamkvæmisleiki þar sem við á. Lágt verð, reynsla og vinsældir. Veljið það besta. Upplýsinga- og pantanasimar 52971 og 50513. Diskótekið Dolly Ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einkasamkvæm- um þar sem fólk kernur til aö skemmta sér og hlusta á góða .dansmúsik. Höfum nýjustu plöt- urnar, gömlu rokkarana og úrval af gömludansatónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Höfum lit- skrúðugtljósashow við hendinaef óskað er eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath. Þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý,” diskótekið ykkar. Pantana og uppl.simi 51011. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611. VW eigendur Tökum að okkur allar almennar VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi 76080. Vörubill M.Bens 618 árg. 67 með búkka til sölu . Uppl. i sima 99-1566. Sendibill Bens D 309 1968 til sölu, lengri gerðin með gluggum. Skipti æskileg á fólksbil eða jeppa. Aðalbilasalan Skúlagötu. Simar 19181 og 15014. Verksmiðjuvinna Viljum ráða vanan lyftaramann nú þegar. Góð vinnuskilyrði. Ennfremur vantar okkur nokkra menn til ýmissa verksmiðjustarfa. Mötuneyti á staðnum, ódýrt fæði. Hafið samband við Halldór. Kassagerð Reykjavíkur Kleppsvegi 33 simi 38383 BÍLAVARAHLUTIR / > * Rambler Classic 1 Cortina '68 1 Opel Kadett Land-Rove Escort '68 l/Villys V-8 r i • BILAPARTASALAN Hotðatuni 10, simi 1 1397. Opið fra kl. 9 6.30, laugardaga kl. 9-3 oy sunnudaga k I 13 Vörubifreiðaeigendur Bremsuborðar í: Volvo, Scania, Mercedes Benz og oftanívagno fyrirliggjandi. STILLJNG HF. Skeifan 11 simar 31340-82740. Raufarhöfn Þóra Erlendsdóttir Aðalbraut 37 Sími: 96-51193 Verðbréfasaía Leiðin til hagkvæmra viðskipta liggur til okkar. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, fasteigna- og verð- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. Nýir umboðsmenn Hveragerði Sigriður Guðbergsdóftir Þelamörk 34 Sími 99-4552 'i - i' I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.