Vísir - 21.09.1978, Side 12

Vísir - 21.09.1978, Side 12
Fimmtudagur 21. september 1978 c EYRÓPUKEPPNIN í KNATTSPYRNU: Ekki glœta hjá Skotum FræntHir okkar frá Noregi geru þaö gott I Evrópukeppninni f knattspyrnu i gærkvöldi er þcir yfirgáfu völl Lokercn I Belglu meö annaö stigiö dt úr viöureign sinni viö Belgiu I 2. riöli Evrópukeppninnar. Með því stungu þeir sér upp i 3. sætiö I riöl- inum, en þar hefur Austurriki forystu eftir 3:2 sigur yfir Skotlandi i gærkvöldi I Vlnar- borg. Norömenn settu Belga dtaf laginu meö þvi aö skora snemma i leiknum, en Belgar jöfn- uöu á 15. min. siöarihálfleiks. Þeir áttu guiliö tækifæri til aö ná báöum stigunum, er vfta- spyrna var dæmd á Norömenn seint I leikn- um, en George Leekens frá Bruges mistókst aö skora úr henni. Skotar áttu litia möguleika gegn Austur- rikismönnum og töldust góöir aö sleppa meö 3:2 tap frá þehn. Staöan I 2. riöli keppninnar er þcssi: Austurriki................2 2 0 0 5:2 4 Belgfa....................1 0 10 1:1 1 Noregur..................'..20 11 1:3 1 Skotland..................10 0 1 2:3 0 Portúgal.................0000 0:0 0 • KLP Þeir ensku mörðu sigur I stórkostlega góöum knattspyrnuleik, þar sem flest þaö besta sem knattspyrnan hefur upp á að bjóöa var á boöstólnum, sigruðu Englendingar Dani á Idrætsparken I Kaup- mannahöfn I gærkvöldi meö 4 mörkum gegn 3. v Englendingar áttu I vök aö verjast allan timann, og á siðustu minútunum máttu þeir þakka fyrir að Dönum tókst ekki aö skora eitt éöa fleiri mörk. A liölega 10 ininútum i fyrri hálfleik voru skoruö 4 mörk. Englendingar skoruöu tvö þau fyrstu og var Kevin Keegan þar aö verki eftir iindirbúning Trevor Brooking, sem átti þátt i þrem fyrstu mörkum Englands. Henn- ing Munk Jensen og Frank Arnesen jöfnuöu fyrir Daiii á 4 minútum cn snemma i siöari hálfleik skoraöi BobLatchford 3:2 Phil Neal kom Englandi yfir 4:2 þegar 5 minútur voru til leiksloka.cn á sömu minútu skoraöi Per KÖntved fyrir Dani lDubliná trlandi varleikinn sögulegu leik- ur i gær, er trland og Noröur-lrland mættust . þar iknattspyrnulandsleik I fyrsta sinn slöan landinu var skipt. Um 55 þúsund áhorfendur komu á leikinn — þar af mörg þúsund frá N-trlandi. Ekki kom til neinna óláta, Liöin skildu lika jöfn — hvorugu þéirra tókst aö skora mark — og þótti flestum þaö besta lausnin Staöan I riðli 1. eftir leikina I gærkvöldi er þessi: England......................1 100 4:3 2 trland.......................2020 3:3 2 N-trland ....................1 0 I 0 0:0 1 Danmörk......................20 1 1 6:7 1 Búlgarla ....................0000 0:0 0 -KLP ^ - rv Finnor oð sœkja sig Finnar tóku óvænt forystu I 6. riöli Evrópu- kcppninnar I knattspyrnu i gærkvöldi með þvi að sigra.Ungverja 2:1. Sovétmcnn sigr- uöu á sama tima Grikki 2:0 en þessar þjóöir eru allar I 6. riöli. Sigur Finna yfir Ungverjum sem áttu liö I lokakeppni HM í sumar, var langt frá þvl aö vera ósanngjarn. Voru þeir betri aöilinn og skoruöu mark i sitt hvorum hálfleik. Þaö var rétt undir lokiö aö Ungverjar létu eitthvaö að sér kveöa og minnkuöu muninn I 2:1. Sovétmenn voru yfirburöamenn í leinnum gegn Grikklandi I Moskvu og áttu aö sigra meöenn meiri mun en 2:0. Aö vanda fór þaö I skapiö á Grikkjum aö vera undir, og varö dómarinn að vlsa einum þeirra útaf fyrir grófan ieik. Staöan i riölinum eftir leikina I gærkvöldi eT þessi: Finnland ..................2 2 0 0 5:1 4 Sovétrikin................1 1 00 2:0 2 Ungverjaland..............100 11:2 0 Grikkland................. 2002 0:5 0 Umsjón: Gylfi Kristjánsson — Kjartan L. Pálsson SILFURLIÐIÐ FRA HM VAR OFJARL ÍSLANDS Náði samt ekki að skora nema þrjú mörk og hálfblindur dómari kom í veg fyrir að Islendingar skoruðu úr sinu besta tœkifœri Það var sýnilegt strax í leiknum á milli Hollands og islands í Evrópukeppni landsliða hér í Nijmegen að silfurliðið frá síðustu HM keppni ætlaði að gera út af við litla Island i upp- hafi leiksins. Liðiö setti strax i „fluggir” og slikan hraöa hefur maöur aldrei séö áður hjá nokkru liði. Tilgang- inum var samt ekki náö meö þessu — þeir islensku létu ekki plata sig og mörkin sem Hollend- ingarnir ætluöu aö skora á færi- bandi létu standa á sér. beir áttu að visu sin tækifæri, en fyrsta almennilega marktæki- færiö áttu samt Islendingar. Það var á 17. min. er Pétur Pétursson fékk boltann á sinum vallarhelm- ingi og stakk sér fram hjá Ruud Krol, fyrirliða Hollendinga. Með hann á hælunum hljóp hann alla leið að marki — lék þar á markvörðinn og átt aðeins eftir að renna knettinum i netið, þegár Krol kom aðvifandi og felldi hann um koll. — Örugg vitaspyrna, sögðu all- ir, nema dómarinn, Anders Mattson frá Finnlandi, sem sleppti þvi að flauta. Fékk hann fyrir það hlátursköll og háðsglós- ur frá áhorfendum, enda höfðu þeir sýnilega meira vit á knatt- spyrnu og dómgæslu en hann. Svo undrandi voru menn á þessu, að islenska liðið stóð „fros- ið” á meðan Hollendingar óðu upp aftur, en þá „vaknaði” Jóhannes Eðvaldsson og tókst að bægja hættunni frá á marklinu. Fyrsta mark Hollendinga kom á 33.min. Fallegt upphlaup þeirra endaði með skoti frá Ruud Kroi sem Þorsteinn Bjarnason mark- vörður réð ekkert við. Staðanvar 1:0 i hálfleik en snemma i siðari ítalarnir höfðu það Italia sigraði Búlgariu 1:0 i vináttulandsleik i knattspyrnu I Torinu á Italiu I gærkvöldi. Markiö var skoraö um miöjan siöari hálfleik og J>á Cabríni um aö koma knettinum I netiö hjá Búlgörum. -klp- hálfleik kom annað mark Hol- lendinga — gullfallegt skalla- mark frá Ernie Brandts, sem var illa gætt, þeir hollensku tóku hornspyrnu. Skömmu siöar lenti þeim Krol og Jóhannesi saman i vitateig ís- lendinga og endaði sú viðureign með þvi að Krol féll og vitaspyrna var dæmd... Þar var finnski dóm- arinn loks vel vakandi! Rob Rensenbrink skoraði úr vitinu — staðan 3:0 fyrir Holland, og þann- ig endaði leikurinn. Hollendingarnir voru áberandi betri aðilinn i leiknum — voru oft- ast með knöttinn, en áttu ekki mörg hættuleg marktækifæri — i það minnsta ekki nein „galopin” eins og oft er sagt. Leikur þessi var mun betri en er liðin mættust hér á sama stað i fyrra, en þá sigruðu Hollendingar 4:1. Erfitt er að gera upp á milli einstakra leikmanna þeirra — allt eru þetta stjörnur sem geta gert ótrúlegustu hluti með knöttinn. Þó bar Ruud Krol af þeim, og er Krol er ekkert oð fara Frá Gylfa Kristjánssyni I Nijmengen I Hollandi: Hollenska knattspyrnufélagiö Ajax gaf út yfirlýsingu i gær- kvöldi, þar sem segir aö fyrirliöi iiösins og landsliösins, Ruud Krol, muni ekki fara til Arsenal. Um siöustu helgi sögöu blöö i Hollandi og Englandi frá þvi, aö Krol heföi gert samning viö Arsenal, sem hefur veriö á eftir honum 1 marga mánuöi. Var sagt aö Arsenal myndi kaupa samning þann, sem Krol hefur viö Ajax, en hann rennur ekki út fyrr en eftir nokkra mánuöi. Fyrir þetta þvertaka forráöa- menn Ajax i yfirlýsingu sinni, og segja aö Krol sé ekkert á leiöinni tii Arsenal og þvi siöur frá Ajax — fyrr en þá I fyrsta lagi eftir aö samningur hans viö félagiö er runninn út... gk/-klp- OPIN FIRMAKEPPNI Knattspyrnudeild KR mun gangast fyrir opinni firmakeppni i knattspyrnu laugar- daginn 30. sept. og sunnudaginn 1. okt. á knattspyrnuvelli sinum. Leikið verður á litlum velli,7 menn i liði og frjálsar innskiptingar. Leiktimi 2x15 min. Keppt verður um veglegan bikar. Þátt- taka tilkynnist í sima 12388 eða 25960 fyrir 27. sept. hann án efa besti knattspyrnu- maður, sem ég hef séð um dag- ana. Þá átti Koster mjög góðan leik, en aftur á móti bar litið á Piet Schrijvers... Hann lék að venju i marki Hollands og átti þar náðugan dag. tslenska liðið var i heildina gott, og varla i þvi neinn veikur hlekkur, þótt litið bæri á einstaka mönnum lengst af. Þorsteinn Bjarnason var besti maður liðsins og bjargaði oft frábærlega, er þeir hollensku voru að skjóta eða senda fyrir markið hjá honum. Jóhannes Eðvaldsson var einn- ig m jög góður — en á hann og Jón Pétursson reyndi mikið i leikn- um. Komust þeir vel frá honum, en öllu meira öryggi var þó yfir þvi, sem Jóhannes gerði. Guðmundur Þorbjörnsson i stöðu tengiliðs var einnig góður, svo og átti Atli Eðvaldsson góða spretti. Ásgeir Sigurvinsson var aftur á móti með allra daufasta móti og hef ég ekki séð hann leika svona með landsliðinu fyrr. Var eins og hann væri oft ekki með á nótunum, enda var hann mjög óánægður með frammistöðu sina eftir leikinn.... gk/—klp- { STAÐAM } . v..... 1 - Staðan i 4. riöli Evrópukeppni landsliða i knattspyrnu eftir leik- inn i gærkvöldi er þessi: Holland — tsland 3:0 HoIIand...........l 1 o 0 3:0 2 Pólland...........l 100 2:0 2 ísland........ ..2 0 0 2 0:5 0 A.Þýskaland.......0 00 0 0:0 0 Sviss.............o 0 0 0 0:0 0 I MÖRGU AÐ SNÚAST HJÁ G0LFMÖNNUM Vertíðinni senn að Ijúka, en tvö stórmót samt um nœstu helgi Nú fer senn aö siga á seinni en þaö er 36 holu höggleikur, hlutann á golfvertiöinni hér á sem fyrirtækiö Hekla h/f 1 landi, en hún stendur yfir til 7. Reykjavik hefur gefið vönduö október. en þá lýkur keppnis- verölaun til, bæði meö og án for- timabilinu. gjafar. Keppendur i mótinu Ef veðrið helst gott eftir þaö munu fá afslátt með flugvélum halda kylfingarnir áfram aö slá Fíog heimamenn sjá þeim fyrir sinn bolta, en hópur þeirra mun húsaskjóli á meöan á mótinu einnig halda utan i byrjun októ- stendur eins og þeir eru vanir aö ber. Einhverjir fara t.d. á veg- gera. um Samvinnuferöa í 4 daga ferö t Hafnarfirði fer fram Toy- til trlands þann 4. október og ota-keppnin og er þaö flokka- stór hópur fer á vegum Utsýnar keppni sem hefst á föstudaginn til Costa del Sol þann 8. október kl. 14.00 meö keppni i drengja- og verður þar i þrjár vikur. og unglingafiokkum. Frain aö þeim tiraa fá kylf- A laugardag keppa öldungar ingarnir nógaögera. Um næstu svo ogkonur (meö forgjöf) og 2. helgi verða m.a. tvo opin golf- og 3. flokkur karla A sunnudag mót á Suðurlandi og einnig eru leikur 1. og meistaraflokkur innanf élagsmót i ýmsum klúbb- karla- meistararnir leika 36 hot- um viöa um land. ur, en i hinum flokkunum veröa t Vestmannaeyjum hefst leiknar 18 holur. Heklu-keppnin á laugardaginn, —klp— T^ISIR.Fimnitudagur 21. september 1978 13 Fró Gylfa Kristjáns- syni fréttaritara Vísis i Nijmegen i Hollandi — var skýring finnska dómarans á því, hvers vegna hann dœmdi ekki vítaspyrnu á Holland „HANN HUÓP Á FÓTINN Á KROL" sagði hann. „Þetta var greinileg vitaspyrna, þegar Ruud brá Islendingnum ljóshæröa. Annars gekk þetta ekki nógu vel hjá okkur. Ég bjóst ekki við islenska liðinu svona sterku sérstaklega ekki varnarmönn- unum. Þeir Jóhannes og Jón Pét- ursson voru geysilega sterkir i loftinu og áttu alla — eða flest alla skallabolta i teignum — og það gerði útslagið þar”.. Þið betri en í fyrra. „Við ætluðum að skora fleiri mörk en þetta, enda getur rið- illinn ráðist á þvi hve mörg mörkin eru”, sagði hinn frægi Ary Haan, er við náðum tali af honum. „Þetta islenska lið er mun betra en liðið, sem lék hér i fyrra, og ykkur er alltaf að fara fram. Þið voruð með frábæran mark- vörð i þessum leik, en fyrir utan hann fannst mér Jóhhannes Eðvaldsson vera bestur i islenska liðinu. Asgeir Sigurvinsson hef ég aftur á móti séð betri en i þessum leik — hann var engan veginn nálægt sinu besta i þetta sinn”.... gk/klp- Möltuliðið slegið út! Hiberni an frá Möltu, liöiö sem Fram lék viö i Evrópukeppni bikarm.eistara á Möltu áriö 1971, sigraöi Sporting Braga frá Portúgal i UEFAkeppninni I gær- kvöldi 3:2. Ekki nægði sá sigur Hibern- inan, sem lék á heimavelli, þvi aö Sporting haföi sigraö i fyrri leiknum 5:0 og kemst því I 2. umferö á markatölunni 7:3...' -klp- „Ég nóði mér aldrei ó strik í leiknum" „Ég dæmdi leik tslands og Hollands hér I Hollandi fyrir nokkrum árum, og þá sigruðu Hollendingar 8:1 að mig minnir”, sagöi hinn umdeildi finnski dóntari landsleiksins, Andres Mattson, er viö náöum I hann i gærkvöldi. „tslenska liðið er ólikt betra núna en það var þá — það er engu þar saman að likja”...Við spurðum hann um hið umdeilda atvik, er hann sleppti vitaspyrn- unni á Holland i fyrri hálfleik, og svar hans var þetta: „Ruud Krol krækti i boltann og Pétur hljóp á fótinn á honum”...Er hann sá að við Ruud Krol fyrirliði hollenska tandsliðsins i knattspyrnu hafði gott tækifæri til þess aö skála I léttu, vini við eiginkonu sina Ivonne og ýmsa aðra i gær- kvöldi. Ilann stjórnaði liði sinu tB sigurs gegn Islandi — skoraöi eitt mark sjálfur — fiskaöi eina vitaspyrnu — og slapp við að dæmtyrði vitaspyrna á hann........ — sagði Ásgeir Sigurvinsson, frœgasti knattspyrnumaður íslands, sem var svipur hjá sjón i leiknum gegn Hollandi vorum ekki ánægðir með þetta svar, reyndi hann að afsaka sig en gerði þá illt verra með þvi að segja:...,,Ég var um 30 metrum á eftir þeim, enda gerðist það mjög snögglega að Islendingur- inn komst i gegn” ... meira vildi hann ekki um málið ræða og gekk snúðugur á braut. 1 búningsklefa Hollendinga náðum við i tvo leikmenn þeirra. Fyrstan hittum við að máli Adrie Koster, sem kom inn i liðið á siðustu stundu fyrir La Ling, sem veiktist. „Við vorum heppnir að fá ekki á okkur mark i þessum leik”, HM í BLAKI Kóreuliðið kom á óvart Hver stórleikurinn öðrum betri var leikinn á fyrsta degi heims- meistara - keppninnar i blaki, sem hófst á ítaliu i gærkvöldi. Taka 24 þjóðir þátt i keppninni, sem mun standa fram aö mánaöamótum, og er þeim skipt i 6 riðla. Bestu leikirnir i gær voru viöur- eign núverandi heimsmeistara Póllands og Noröurlanda- mcistara Finnlands, sem lauk með sigri Pólverja 3:1, 15:8, 15:6, 13:15, og 15:9. Þá þóttu og Sovét- menn sina stórgóöan leik gegn Frökkum, og þá var leikur Japana og Ungverja ekki slöri en hann stóö i nær tvær klukku- stundir og endaöi 15:6, 15:9, 12:15, og 15:6 fyrir Japani. Þau úrslit, sem mestkomuó óvart i gær, var sigur Suður- Kóreu yfir hinu sterka liöi Tékkóslóvakíu. Var leikurinn i rúmar tvær klukkustundir og sigruöu Kóreumenn 3:2 eöa 15:7, 8:15, 15:12, 12:15 og 15:5. -klp- tslands i leiknum. „Ég ætlaði fyrst að skjóta fyrir utan vitateig, en fannst færið of langt og ákvað þá að leika á markvörðinn. Það tóksten ég var sparkaður niður þegar ég ætlaði að renna boltanum i netið...” Gaman að vera með i þessu „Þetta var 100% viti sem við áttum að fá”, sagði Jóhannes Eðvaldsson, fyrirliði liðsins. ,,Ef viðhefðum fengið það hefðum við getað slegið þá út af laginu með þvi að skora. Hann sá aftur á móti vitið, sem ég féjck á mig, og held ég að það hafi varla verið eins áberandi. Annars var það bölvaður klaufa- skapur af mér að fá það. Þetta var erfiður leikur en gaman að honum. Islenska liðið stóð sig með miklum sóma, og það var skemmtilegt að leika með þessum hópi gegn svona frægum köppum eins og Hollendingarnir eru...” Þessum leik gleymi ég seint „Það var ofsalega gaman að þessu, enda gleymi ég örugglega seint þessum leik”, sagði Þor- steinn Bjarnason markvörður, sem var stjarna íslenska liðsins i leiknum i gær. „Þessi leikur hefði mátt fara 2:1 þvi við áttum aö fá eitt mark og þeir ekki að skora meir en tvö að minu viti. Þeir áttu ekki svo hættuleg marktækifæri, gk/-klp- Frá Gylfa Kristjánssyni i Nijmegen i Hollandi: „Ég er hundóánægður með leikinn og þá sérstaklega með sjálfan mig” sagði Asgeir Sigur- vinsson, er við náðum tali af hon- um eftir landsleikinn i gærkvöldi. „Ég fæ engan botn i þetta hjá mér— og hvernig stóð á því að ég var svona lélegur. Eina skýringin þreyttur, enda búinn að leika 25 leiki nú á þrem mánuöum og stundað auk þess tvær æfingar á dag. Ég náði mér aldrei á strik-1 þessum leik, en það hefur ekki gerst hjá mér i langan tima. Það hafa reyndar komið kaflar i sum- um leikjum þar sem ég hef verið slappur, en ég hef alltaf náð mér af stað aftur, nema núna...” Óánægður með dómar- ann „Þetta hollenska lið er miklu betra en pólska liðið sem lék heima og þvi er ég ekki óhress með útkomuna”, sagði Youri Bitchev, landsliðsþjálfari vÉg er aftur á móti óánægður með dómarann, og hvernig hann fór að þvi að sleppa vitinu skil ég ekki. Ef hann hefði dæmt þá, og við skorað mark, er ekki gott að segja hvernig farið hefði.” Hann felldi mig í teign- um „Ruud Krol felldimigí teignum og þetta var ekkert annað en viti, en þessi Finni, sem var með flautuna, þorði ekki að dæma”, sagði Pétur Pétursson, sem átti eina virkilega góða marktækifæri Jóhannes Eövaldsson varharö- ur I horn að taka i landsleiknum I gærkvöldi og fengu hollensku leikmcnnirnir óspart að finna fyrir honum, enda töldu þeir hann éinn besta mann liösins eftir leikinn... herrablööin •MAhCjsio Laugavegi 178 - Sími 86780

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.