Vísir - 21.09.1978, Blaðsíða 2
Kimmtudagur 21. september 1978 VISIR
C í Reykjavík 1 ■ ■ Jgff i
Hvernig list þér á ■
siðustu
bensini ?
hækkun á
Karl Kristjánsson, vibskipta-
træftingur: ,,Ja, þvi er nú
eiginlega einu til aö svara að ég
held aö maöur sé nu oröinn
ónæmur fyrir öllum þessum
hækkunum ”,
(iuftui l’áll. nemi: ,,Mér lfst mjög
illa á hana. Þaö er oröiö dýrt að
aka bil nú til dags".
(iuftmundur Sigurftsson, vift-
skiptatræftingur: ,,.að sjálfsögðu
list mér mjög illa á hana. Minn
bill eyöir aðeins 7 litrum á
hundraöið en þó koma þessar
hækkanir sér illa”.
Jón Hallgrimsson nemi: ,,Er hún
ekki að gera út af við okkur bila-
eigendur. Það endar meö þvi að
bensinið verður oröið dýrara en
brennivinið”.
w
I
m
að minnsta kosti
□
Rœtt við Ester Guðmundsdéttur, fromkvi
stjóra samstarfsneffndar um reykingavav
imdo'
lir
,,Nei, mér tókst
aldrei að byrja að
reykja, þó ég reyndi
það náttúrulega á sin-
um tima, eins og aðr-
ir”, sagði Ester Guð-
mundsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Sam-
starfsnefndarinnar um
reykingavamir i sam-
tali við Visi.
Ester, sem áður var skóla-
stjóri Bréfaskólans, tók viö
framkvæmdastjórastarfinu
fyrsta september. „Ég hafði
lengi haftáhuga á málefninu og
sótti um starfið þegar það var
auglýst,” sagði hún.
Ester sér um daglegan
rekstur skrifstofu samstarfs-
nefndarinnar að Lágmúla 9, —
að dreifa upplýsingum, útbúa
bæklinga, veita ráðleggingar og
þess háttar.
„Þaö sem einkum er verið að
vinna aö þessa dagana” sagði
Ester, „er undirbúningur
ráðstefnunnar sem verður
næsta þriðjudag. A þessari
ráðstefnu verða ýmsir aöilar
sem hafa látiö sig reykinga-
varnir varða og auk þess bjóð-
um við öðrum, sem viö teljum
æskilegt að bindist þessu máli.”
„ A ráöstefnunni sem verður á
Hótel Loftleiðum, verða flutter-
indi meðal annars um sjúkdóma
af völdum reykinga um hvað
gert hefur verið i reykingavörn-
um og hvað er framundan. Þá
verður væntanlega reiknað út
hver tilkostnaöur þjóðfélagsins
er vegna reykinga.”
„Þegar ráðstefnunni lýkur
tekur við undirbúningur reyk-
lausa dagsins — 23. janúar á
næsta ári. Þá er stefnt að þvi að
allir hætti að reykja, — i einn
dag að minnsta kosti.”
„Undirbúningur þessa dags
hefur reyndar staðið yfir frá þvi
i vor, en mun fara i gang fyrir
alvöru núna”, sagði Ester.
„Meðal annars er veriö að
undirbúa sjónvarpsauglýsing-
ar, útbúa bæklinga og almanök
og margt fleira.”
—GA
Ester Guömundsdóttir, framkvæmdastjóri.
»r» »■■ (^«»» ss!r*j
&
famn M
fSOkí WMMMMMi uu
MM •« IWMM
--------r rt ~t ..
Visismynd GVA
Kirikur Jónsson, gerir ekki neitt:
„Mér list illa á hana. Þetta er
orðiö allt of dýrt”. -
Og þann dag áttu þá aðrir að þegja
##
Nýr viðskiptaráftherra lands-
ins lýsti því yfir i blaðisinu I gær
aö hann heffti i hyggju aft draga
kaupmannastétt iandsins fyrir
iög og dóm, hlýddi hún ekki
ákvörftunum rikisstjórnar um
álagningu. Gerist Þjóftviljinn
mjög þungorftur i garft kaup-
manna i leiftara, og segir aft
kaupsýslumenn hvetji til sam-
hlásturs um lagabrot. Allt eru
þetta athyglisverftar yfirlýsing-
ar skömmu eftir aft sömu aftilar,
þ.e. viftskiptaráðherra og blaft
hans, Þjóðviljinn, stóðu aft
ákvöröun forustu Verkamanna-
sambandsins um útflutnings-
bann og yfirvinnubannn og aftr-
ar lögleysur, sem af þáverandi
stjórnvöldum voru látnar
óátaldar, hvaft þá aö merahjört-
un á þáverandi ráftherrastólum
létu aö þvi liggja að gera út um
málin fyrir dómstólum.
Þó tekur Ut yfir allan þjófa-
bálk I leiftara Timans frá i gær
um sama efni. Þar er lömuftum
og fötluftum beitt fyrir áróðurs-
vagninn, og sagt aft meftan þeir
séu aft ganga réttlætisgöngu
sina milli Sjómannaskóla og
Kjarvalsstafta eigi aftrir aft
þegja. Stalinisminn i Fram-
sóknarflokknum hefur kannski
aldrei komift betur i Ijós en
einmitt i þessum leiftara. Þótt
hann sé merktur sérlegum
sendimanni forsætisráftherra,
þá ber hann meft sér hift rétta
fafterni. Talaft er um kröfugerft
og moftreyk Versluna rráfts
islands og aftstoftarmanns
seftlabankastjóra. Siöan segir
orftrétt: „Þetta er einum of
langt gengift. Samtök fatlaðra
og öryrkja hafa helgaft þriftju-
daginn 19. september þessa árs
sanngjörnum óskum sinum um
jafnrétti i þjóðfélagi okkar. Og
þann dag áttu þá aftrir aft
þegja.”
Þegar stjórn Verkamanna-
sambands islands snerist meft
ofbeldi gegn febrúarráftstöfun-
um fyrri rikisstjórnar og beitti
útfluUiingsbanni, og tók raunar
i sinar hendur allt ráft landsins,
birtust aldrei slik styggftaryrfti i
leifturum Timans um þaft
athæfi. Lögleysa Verkamanna-
sambandsins þótfi svosjálfsögft
og rétt, aö þaö þurfti ekki einu
sinni aft gripa til vondra örlaga
lamaftra og fatlaftra i Timanum
til aft sanna og sýna að forustu
Verkamannasambandsins væri
sæmra að þegja.
Alagningarmál kaupmanna-
stéttarogný skattaá lagning eru
þess eftlis, aft engin ástæfta er til
fyrir forsætisráftherra efta blaft
hans að ætlast til aö þessu
tvennu verfti tekift meft þögn-
inni. Þótt vitaft sé og þegar
sannað, aft verkalýftshreyfingin
liefur aö mati forsætisráftherra
ein leyfi til aft brjóta lög, hefur
hingaft til verift talift, aft ekki
brjóti á móti lögum þótt menn
einstaklingar efta samtök, láti
álit sitt i Ijós. Hin nýja dagskip-
un blafts forsætisráftherra kem-
ur þvi nokkuft undarlega fyrir
sjónir. Skattborgarar og kaup-
menn mega sem sagt ekki tala á
Stalínistarnir
þriöjudögum.Enginn er kominn
úl aft segja aö hinir vikudagarn-
ir verfti ekki teknir undir aga og
skikk málgagns forsætis-
ráftherra fari svo aft menn vilji
taka sér dæmi verkalýfts-
hreyfingarinnar sem ein stétta
hefur bréf upp þaft aft mega
brjóta gegn stjórnvöldum þegar
henni hentar.
Skattheimtan i landinu er nú
aft komast i sjötiu prósent.
Undanskildir eru nemendur á
öllum skólastigum, sem eru
dágóftur hluti þjóðarinnar, og
þeir sem komnir eru yfir sextiu
og sjö ára aldur. Þá hefur verift
rifjaft upp i sambandi vift marg-
rómaftan þriftjudag, aft lamaftir
og fatlaftir muni vera um
fimmtán prósent af þjóftinni.
Vift viljum aft sjálfsögöu aft öllu
þessu fólki lifti vel. Hins vegar
er peninganna til þess afteins aft
sækja i vasa þeirra, sem ekki
tilheyra hinum stóru fyrr-
greindu hópum þjóftfélagsins.
Sá hópurinn sem skapar skatt-
tekjurnar er oröinn minnihluta-
hópur og ekki nema eftlilegt aö
hann undirbúi sina jafnréttis-
göngu. Og á meftan ekki hefur
verift fundift upp annaft form
verslunar verður ekki komist
hjá smásöluaálagningu — m.a.
til aft kaupmenn geti borgaft
skatta, og raunar verift annað
en innheimtumenn hins opin-
bera. En samkvæmt kenningu
blafts forsætisráftherra eiga
menn aft þegja. Hann var sýnu
minni kjarkurinn hjá Fram-
sóknarmönnum þegar Verka-
mannasambandift stóft upp fyrir
liaus f lögleysum.
Svarthöffti