Vísir


Vísir - 21.09.1978, Qupperneq 22

Vísir - 21.09.1978, Qupperneq 22
22 Kimmtudagur 21. september 1978 Fékk hálfa milljón fyrir „Eldhúsmellur" „Eldhúsmellur”, heitir sagan sem fékk verðlaun i skáldsagna- keppni sem Mál og menning efndi til vegna 40 ára afmælis félags- ins. Verðlaunin, 500 þús- und krónur hlaut Guð- Guðlaugur Arason, rithöfundur með verðlauna- bókina, Eldhúsmellur. laugur Arason rithöf- undur. Guðlaugur er fæddur á Dalvik árið 1950. Hann lauk stúdentsprófi 1973, flutti ári seinna til Kaupmannahafnar og hefur búið þar siðan. Fyrsta skáldsaga hans, Vindur, vindur vinur minn, kom út árið 1975 og saga hans, Vikur- samfélagið, var lesin i útvarpi i fyrra og hlaut verðlaun i skáld- sagnakeppni i nóvembermán- uði. Eldhúsmellur, er þvi þriðja skáldsaga Guðlaugs Arasonar. I niöurstööum dómnefndar segir meöal annars: „Höfundur beinir skörpu ljósi aö persónu- legum og félagslegum vanda hjóna sem hvort um sig eru fangar hefðar og fórdóma varð- andi kynbundið hlutverk sitt. Jafnframt bregður hann upp raunsæjum myndum af ólikum vettvangi karla og kvenna við störf og skemmtanir, á heimil- um, i frystihúsi, viö sjó- mennsku. Hann fjallar i sögunni um viöfangsefni sem er ofar- lega á baugi og tekur þaö fersk- um og nýstárlegum tökum þannig aö lesandi er knúinn til umhugsunar og endurmats gagnvart viöteknum viðhorf- um”. ' Verðlaunahafinn, Guölaugur Arason, þakkaði fyrir sig og sagöist i tilefni af þessári sam- komu vilja nefna mann sem all- ir Islendingar ættu mikið að þakka, þó þeir geröu sér kannski ekki grein fyrir þvi. „Þessi maður er Kristinn Andrésson og þó hann sé ekki hér i dag, eigum við honum að þakka aö við getum komið hér saman i nafni Máls og menning- ar. Vona ég aö þetta félag eigi eftir að halda upp á sem flest af- mæli i framtiðinni”, sagði Guð- laugur. JM Þjónustuauglýsingar J verkpallaleiaa sála umboðssala Sl.llVÞfkp.lll.lí lil Mvfi /•(Mi.llds ihj iiMlumi) VERKPALLAKf VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. V' Bergstaöastræti 28. I)ag- og helgarsimi 21940. , kvöld- Þak h.f. ouglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. Athugið hið hag- stæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Mólun h.f. Símar 76946 og 84924. Tökum að okkur alla málningarvinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Húsoviðgerðir Þéttum sprungur i veggjum og svölum. Steypum upp þakrennur og berum i þær. Járnklæðum þök. Allt við- hald og breytingar á glugg- um. 15 ára starfsreynsla. Sköffum vinnupalla. Gerum tilboð. Simi 81081 og 74203. -o í®> bvGgingavoruh Húseigendur Simi: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaöer. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt i frystiklefa. Garðhellur og veggsteinar til söiu.Margar gerðir, HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stfflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fuilkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna,vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR 0* Er stíflað? Stífluþjónustan Kjariægi stiflur úr vöskum. wc-rör- *• um. baökerum og niöurföllum. not- .um ný og fuilkomin ♦oki. rafmagns- snigla. vanir menn. l'pplysingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson Nú fer hver aö verða síðastur að huga að húseigninpi fyrir veturinn. Tökum aö okkur allar múrvið- gerðir, sprungu- viðgerðir, þakrennu- viðgerðir. Vönduð vinna, vanir menn. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simi 26329. Uppl. i sima 74615. .A Sólbekkir Smíðum sólbekki eftir máli, álimda með harðplasti. Mikið litaúrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Trésmiðjan Kvistur Súðarvogi 42 (Kænu- vogsmegin). Simi 33177. <> Húsaþjónustan sf, MÁLNINGARVINNA Tökum að okkur alhliða málaraverk. Utanhúss og innan, útvegum menn i allskonar viðgerðir svo sem múrverk ofl. Finnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari, simi 72209 <6- Radíóvíðgerðir Tek nú einnig til viðgerða flestar gerðir radió og hljómflutningstækja. Opið 9-3 og eftir samkomu- lagi. Sjónvarpsviðgerðir Guð- mundar Stuðlaseli 13. simi 76244. Sólaðir hjólbarðar Allar stœrðir á fólksbíla Fyrsta flokks dokkjaþjónusta Sendum gogn póstkröfu BARÐINN HF Ármúla 7 V________ Simi 30-501 Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stifl- ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 < Pípulagnir < Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn Tökum aö okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pipulagningamenn og fag- menn. Simar 86316 og 32607. y*v Geymið auglýsinguna._________ REYKJAVOGUR HF. Armúla 23 Sfmi 81565, 82715 Og 44697. Setjum hljómtœki 'og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta^^^^ Miðbæjarradió ur Hverfisgötu 18 — S. 28636

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.