Vísir - 21.09.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 21.09.1978, Blaðsíða 7
VISIR Fimmtudagur 21. seotember 1978 7 r Umsjón Guðmundur Pétursson > I Kjarnorkuskipið Mutsu geldur þess, að Japönum eruekki úr minni hryllilegar afleiðingar geislamengunar kjarnorkusprengjunnar og leggja rækt við minninguna um fórnarlömb hennar. — Þessi mynd er tekin i Hiroshima 6. ágúst, en þann dag minnast Japanir þeirra, sem fórust i Hiroshima og Nagasaki. undan storminum. Þaö er búist við þvf, að vinstrisinnar séu að sækja í sig veðrið fyrir áhlaup á næsta skotmark, sem verði hiö kjarnorkuknúna skip Mutsu. Þaö er væntanlegt tíi Sasebo, noröur af Nagasaki, til viðgerð- ar i næsta mánuöi. Skipið hefur legið i höfn i Mutsu frá þvi að það kom úr jónfrúrferö sinni 1974, en þá kom upp i þvf leki á geislavirk- um efnum. Strax þegar fréttir birtust af lekanum, brugðu margir viö tíl að mótmæla sigl- ingu skipsins. Japanskir fiski- menn á smábátum sigldu i mót skipinu, þegar það kom úr jóm- frúarferð sinni og vildu meina þvi að taka höfn. Sföan hafa yfirvöld flestra hafna i Japan færst undan þvi að taka við skipinu. Viða um heim hafa menn tek- ið höndum saman við að mót- mæla kjarnorkuverum vegna hættunnar á geislaeitrun. En fá- ir hafa jafnrika ástæðu til þess að vera á varðbergi gegn geisla- mengun, eins og einmitt Japan- ir. Japan er eina landið, sem hefur orðið fyrir barðinu á kjarnorkusprengju. tbúum landsins er ekki úr minni hrylli- legar afleiðingar hennar. Þvi hafa margir tekið undir merki andstæðinga kjarnorku- skipsins Mutsu og mótmælt þeirri ætlun að senda skipiö til þriggja áraviðgerðar i Saseebo, sem er ekki fjarri Nagasaki, en það var einmitt önnur stórborg- in, sem Bandarikjamenn vörp- uðukjarnorkusprengjuá. Fiski- menn, vinstrimenn, verkalýðs- samtök og ættmennþeirra, sem fórust i Nagasaki, eru meðal þeirra, sem mótmæla þvi, að þetta 8.200 lesta skip komi tif Sasebo. Borgaryfirvöld i Sasebo og i Nagasaki hafa hinsvegar bæði samþykkt, að skipið skuli koma til klössunar. Fyrstu mótmælaaðgerðirnar hafa þegar veriö boðaðar. Félag japanskra hafnarverkamanna I þessum landshluta, sem telur um 30.000 félaga, hefur boðað verkföll og skærur til þess að meina skipinu innsiglingu i Sasebo. Heilir flotar af smábát- um verða gerðir út á móti Mutsu, og til stendur aö fylla höfnina af smáfleyjum, svo aö skipið komist ekki inn. ÞJÓDVARÐLIÐIÐ LÆTUR GREIPAR SÓPA f HÚSUM Með skriðdrekum og vélbyssum hefur þjóðvarðliðið i Nicaragua unnið síð- asta vigi uppreisnar- manna, borgina Esteli, og brotið mótspyrnu þeirra á bak aftur. Einn af læknum Esteli, sem flúði borgina i nautgripavagni, meðan hlé varð á eldflauga- árásum stjórnarflug- véla, giskaði á, að nokk- ur hundruð manna hefðu verið drepin. „beir brenna nú llkin, þar sem þau liggja í valnum á strætun- um,” sagði Salvador Mairena læknir. — Hann hélt, að naumast hefði nokkurt hús borgarinnar sloppið óskaddað. Borgin féll fyrir tveim dögum, sú siðasta fjögurra sem uppreisnarmenn náðu á sitt vald. Hinar voru Masaya, Leon og Chinandega. Unglingar eru sagö- ir felast enn i rústum og veita þjóðvarðliðinu mótspyrnu úr launsátri, en hlutverkaskipti hafa orðið og ræöur nú þjóövarðliðið lögum og lofum i borginni. Mairena læknir segir, að þessir unglingar ætli sér aö berjast uns yfir lýkur. Læknirinn segir, að stjórnin hafi nú fengið alla ibúa Esteli upp á móti sér. Þjóðvarðliðarnir reka fólk út úr húsum slnum og hefja siöan skothrið af vélbyssum og skriödrekum á húsin. — Flótta- fólk úr borginni segir, að meirihluti hennar standi i ljósum logum. En þjóðvarðliðið meinar fréttamönnum aö fara inn i borg- ina. 1 Washington hefur Bandarikjastjórn fylgst meö átökunum i Nicaragua og hefur gert Somoza forseta orð um aö hafa aga á þjóövaröliðinu, sem sagt er, aö sé byrjaö á óhæfuverk- um gegn óvopnuöum borgurum. Þjóðvarðliöarnir hafa sést láta greipar sópa um hús óbreyttra borgara. Egypskir bændur söfnuðust fyrir framan forsetahöllina I Kairó, þegar fréttist af niðurstööum viðræðnanna ICamp David. A spjöld- unum stendur ýmist „Viö viljum berjast” eöa hyllingarkveðjur til Sadats forseta. Sakhorov skorar á Linus Pauling að tala móli andófsmanna Sœkja œf- ingar úr fangelsinu Þrir spænskir leikar- ar, sem afplánuðu tveggja ára fangelsi fyrir að hafa móðgað herinn, fengu að fara úr Modelo fangelsi Barcelóna i gær til þess að byrja æfingar á nýrri leiksýningu. Fá þeir að sækja daglega úr fangelsinu æfingar. Andreu Tolsona, Gabriel Ronom og Arnau Vilardebo, eru allir félagar úr „Les Joglars” (leikararnir), eins og hópur lát- bragðsleikara kalla sig. Þeir voru dæmdir af herrétti i mars I vor ásamt leikkonunni Miriam de Maeztu. Sök þeirra var fólgin i þvi að sýna leikrit, sem fordæmdi réttarhöld og aftöku ungs Pólverja, sem drepið hafði lögreglumann. Mál leikaranna á sinum tima vakti mótmæli, og þá sérstak- lega, að spænski herrétturinn skyldi geta teygt sig svona langt. tslenskir leikarar hafa látiö si'gi mál þessara fjögurra töluveröu skipta. Ungfrú de Maeztu hefur um skeið notið undanþágu til þess að sækja vinnu úr kvenna- fangelsinu I Madrid en hún vinnur aö gerö kvikmyndar. Friðarverðlauna- hafinn Andrei Sakharov — leiðtogi andófsmanna i Sovétrikjunum — hefur skorað á einn af fremstu visinda- mönnum Bandarikjanna að tala máli fangelsaðra andófsmanna. Sakharov sagði fréttamönnum á blaðamannafundi, sem Helsinki-mannréttindahópurinn boöaöi til i Moskvu, aö hann vildi fara þess á leit viö Linus Pauling, sem tvívegis hefur unniö til Nóbelsverölauna vegna visinda- afreka, aö hann tæki upp málstaö visindamannanna, Yuri Orlov, Aexanders Bolonkin og Sergei Kovalyov — allir andófsmenn, í heiftarlegri árásar- ræðu á hendur Sadat Egyptalandsforseta hélt Hafez Al-Assad, forseti Sýrlands, þvi fram i morgun, að Egyptaland og ísrael kynnu að ráðast i sameiningu á Sýrland. sem sitja i fangelsi Linus Pauling er væntanlegur til Moskvu I næstu viku til þess að veita viötöku einni af æöstu viöu- kenningum Sovetrikjanna. Veittist Al-Assad harkalega að Sadat forseta fyrir þátt hans i viö- ræöunum I Camp David, en ræöuna flutti hann á fundi harö- linu-Araba, sem saman eru komnir i Damaskus vegna and- stöðu þeirra við friöartilraunir Egyptalands og tsraels. Ræöa Al-Assads þykir gefa litlar sem engar vonir um, aö takast megi að sætta stjórnirnar I Damaskur og Kairó. Sýrlandsfor seti veitist að Sadat

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.