Vísir - 21.09.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 21.09.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 21. september 1978 VISIB 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frívaktinni: Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miödegissagan: „Fööur- ást” eftir Selmu l.agerlöf. Hulda Runólfsdóttir les (2). 15.30 M iödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Kertalog” eftii Jökul Jakobsson. Leik-. stjóri: Stefán Baldursson. Persónur og leikendur: Lára... Anna Kristin Arn- grimsdóttir, Kalli ... Arni Blandon. Móöirin ... Soffia Jakobsdóttir. Maöurinn ... Karl Guömundsson. Konan ... Guörún Þ. Stephensen. Læknirinn ... Þorsteinn Gunnarsson. Aörir leik- endur: Steindór Hjör- leifsson, Guörún Asmunds- dóttir og Pétur Einarsson. 22.10 Sönglög og ballööur frá 19. öld. Robert Tear og Benjamin Luxon syngja. André Previn leikur á pianó. 22.30 Veöurfegnir. Fréttir. 22.45 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskráriok. Ég vildi gjarnan fó að sjá mynd um Adolf Hitler Magnús Bjarnfreösson fyrir framan sjónvarpiö á heimili sinu. „Ég held að þeir, sem hafa haft þolinmæði til að horfa á sjónvarp frá þvi það byrjaði hér á landi, hljóti að vita um lifnaðarhætti hvers ein- asta kvikindis á jörð- inni”, sagði Magnús Bjarnfreðsson fyrrver- andi fréttamaður við sjónvarpið i viðtali við Visi um sjónvarpsdag- skrána siðustu viku. Þátturinn ,,Séð úr sjónvarpsstólnum” hefur nú göngu sina á ný i Visi og mun birtast vikulega, á fimmtudög- um og er fyrst rætt við Magnús Bjarnfreðsson. „Ég verö aö viöurkenna aö ég horföi ekki mikiö á sjónvarp siðustu viku, ýmist vegna þess að ég gat það ekki eöa vegna ■ „Ef að Þjóðverjar þora þá að gera hana" — sagði Magnús Bjarnfreðsson sem situr i sjónvarpsstólnum i dag þess að ég haföi ekki áhuga á þvi,” sagöi Magnús. Var eitthvaö I dagskrá siöustu viku sem þér fannst skemmti- legra en annaö? „Viö skulum bara byrja á þriðjudeginum 12. september. Þá sá ég á myndina „Hættuför i Heljardal” og ég horföi nú á hanatil enda. Annarsfinnst mér vera búiö aö sýna allan mögu- legan öldugang á stórfljótum i sjónvarpi undanfarin ár og er farinn aö veröa svoldiö leiöur á þessum bátsferöum um flúöir og fljót. Ég nenni yfirleitt ekki aösjá þessar framhaldsmyndir. Þó kemur fyrir aö ég horfi á Kojak en þaö er eini framhalds- myndaflokkurinn sem ég nenni að horfa á. A miövikudaginn sá ég ekkert sjónvarp, en ég heföi haft áhuga á aö sjá myndina um Eystra- saltslöndin. Égmissti þar af myndsem ég ætlaöi aö sjá. Annaö var þaö ekki þetta kvöldiö sem ég hafði áhuga á. A föstudaginn horiöi ég aö sjálfsögöu á Prúöuleikarana og ég sá einnig myndina um Mussolini og haföi gaman af henni. Mér finnst oröið meira gaman aö sjá myndir um þessa menn, sem heimurinn skalf fyrir og ollu aö verulegu leyti (Smáauglýsingar — sími 86611 Eldavclaselt — rafmagnsritvél. Til sölu sem ný og ónotuö AEG eldavél og ofn verö kr. 190.000. Einnig ný rafmagnsritvél Triulph Gabriella 5000 . Verö kr. 185.000. Uppl. i sima 33454 e. kl. 18. Svart hvitt 14” Hitachi sjónvarpstæki, 3 ára i mjög góðu lagi. Einnig pels nr. 36, stuttur til sölu. Uppl. i sima 72262 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu hlaörúm meðgóöum dýnum, verö kr. 45 þús. Uppl. i sima 41019. Nýlegt trimmhjól til sölu. Uppl. eftir kl. 19 i sima 34916. Til sölu notuö eldhúsinnrétting ásamt stálvaski ofni og eldavél. Uppl. i sima 83653 e. kl. 18. Stór Antik Ijósakróna til sölu. Uppl. í sima 19367 eftir kl. 5. Einnig er óskaö eftir litlum notuðum isskáp. Uppl. I sima 2299 9 eftir kl. 5. Til sölu ársgamalt Marantz kasettutæki meö nýjum mótor og allt nýyfirfariö. Sam- bærilegt tæki kostar i dag kr. 288 þús. en þetta aðeins kr. 200 þús. gegn staögreiöslu. Uppl. I sima 42974 e. kl. 19. Til sölu mjög vel meö fariö boröstofuborö 1.40x85, má stækka upp í 2.65 cm, er úr tekki á kr. 25.000.- Sjón- varpsborö á hjólum á kr. 7.000,- Uppl. I sima 37608. Til sölu Isskápur, notaöur 140 x 60 x 60. Neccy saumavél i hnotuskáp, póleruöum, og ónotaö gufustrau- járn. TilsýnisBúlandi 8 millikl. 5 og 9 i kvöld. Hvað þarftu aö selja? Hvaö ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búin(n) áð sjá það sjálf(ur). Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Óskast keypt Óska eftir notuðu Linguaphone á þýsku. Uppl. i sima 44769 eöa 32644. Linsa fyrir Nikkon 85mm eöa 105 mm óskast. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Linsa”. Óska eftir aö kaupa fólksbilakerrubilútvarp og notaðan skrifborösstól. Uppl. i sima 42184. Gyllingartæki óskast keypt. Uppl. i slma 10586. (Húsgögn Til sölu gömul svefnherbergishúsgögn ódýr. Upplýsingar i sima 36091. Til sölu borðstofuborö og stólar, sófi og stólar. Ailt vel meö farið. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Vandaö hillusystem til sölu Simi 72363. ÍHIjómtgkilH ooo ÓÓ 2 stk. hátalarabox fyrir samkomuhús og stærri stof- ur, fyrir 8 ohm meö alls 18 hátölurum 9 i hvoru boxi, litlir út- litsgallar á ööru boxi eru til sölu á spottpris. Uppl. I sima 19630. Til sölu Peavey bassamagnari 210 vött meö reflex boxi. Uppl. I sima 44571 e. kl. 16. Til sölu ársganialt Marantz 5220 kasettutæki með nýjum mótor og allt nýyfirfariö. Sambærilegt tæki kostar á verö- lagi idagkr. 288 þús. en þetta aö- eins kr. 200 þús. gegn stað- greiöslu. Uppl. i sima 42974 e. kl. Hljóófgri Til sölu eru Eko 12 strengja kassagitar, Fender bassamagnari og box, Elkatone Lesley og Exélsior 120 bassa Harmonikka. Upplýsingar i sima 81899, eftir kl. 4. Heimilistæki Frystikista — Skipti Vill skipta á 285 1 frystikistu i minni án milligreiðslu. Uppl. i sima 76658 eftir kl. 7. Candy þvottavél til sölu. Verð kr. 100 þús. Uppl. i sima 30258 eöa 34 487 á kvöldin. Óska eftir aö kaupa isskáp 80-82 cm á hæö. A sama staö er til sölu stigin saumavél sem hægt er að setja mótor viö. Litiö notuö i finu lagi. Uppl. i sima Hjól-vagnar Til sölu Grease 250 motorhjól Uppl. I slma 72557 eftir kl. 3. Barnavagn til sölu vel meöfarinn. Uppl. isima 73271 e. kl. 18. (Fatnaóur ] Nýlegur brúöarkjóll meö slöri til sölu stærö 36. Uppl. i sima 83104 eða 83105 milli kl. 9 og 5 og eftir kl. 7 i sima 51241. 3 Vil kaupa vel meö farin smókingföt. Hæö 183 cm. strengvidd 98-100 cm. Uppl. í sima 93-1285 til hádegis næstu daga. Nýlegur brúöarkjóll meö slöri til sölu, stærö 36. Uppl. i síma 83104 eöa 83105 milli ld. 9 og 5 og eftir kl. 7 i Verslun Púöauppsetningar og frágangur á allri handavinnu., Stórt úrval af klukkustrengja- járnum á mjög góöu veröi. Úrval af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niöurklippt. Seljum dyalon og ullarkembu i kodda. Allt á einum staö. Berum ábyrgö á allri vinnu. Sendum i póstkröfu. Upp- setningabúöin, Hverfisgötu 74, simi 25270.___________________ Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi írá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verö I sviga aö meötöld- um sóluskatti. Horft inn I hreint hjarta (800), Börn dalanna (800), Ævintýri Islendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotiö á heiö- inni (800), Eigi másköpum renna (960), Gamlar glæöur (500), Ég kem I kvöld (800), Greifinn af . Monte Christo (960), Astarævin- týri I Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2.250). Ekki fastur afgreiöslutimi sumarmánuöina, en svaraö verð- ur i sima 18768 kl. 9—11.30,aö undanteknum sumarleyfisdögum, alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiöslutimi eftir sam- komulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eigaþess kosta aö velja sér samkvæmt ofangreindu verö- lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda upphæö án frekari tilkostnaðar. Allar bækurnar eru i góöu bandi. Notiö simann, fáiö frekari uppl. 1 Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, gallabuxur, peysur, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Skólavörur, leik- fóng og margt fleira. Björk, Alf- hólsvegi 57, simi 40439. Galla- og flauelsbuxur kr. 1000. Galla-og flauelsjakkar á kr. 2000. Skyndisala næstu daga meðan birgöir endast. Fatasalan, Tryggvagötu 10. Fyrir ungbðrn Til sölu ljóst barnarúm, einnig Mother Care barnavagn, brúnn. Uppl. i sima 53991. Barnagæsla Tek börn I gæslu. Hef leyfi£r i vesturbænum. Uppl. i sima 28061. Kona óskast til aö líta eftir ” 9 ára stúlku meðan móöirin vinn- úr úti. Helst viö Asparfell. Vin- samlegast hringiö i sima 73824 e. kl. 18. ' Ljósmyndun Nikon F 2 boddi notuö nýkomin úr uppgerð er- lendis frá. Uppl. Björgvin Páls- son sími 40159. 'A '---.-----------N Hreingerningar j Þrif. Tek aö mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 33049. Haukur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.