Vísir - 21.09.1978, Blaðsíða 6
1
VISIR
BLAÐBURÐAR- *
BÖRN ÓSKAST
Bergstaðastræti
Þingholtsstræti
Hallveigarstigur
Rauðárholt
Háteigsvegur
Þverholt
Meðalholt
VISIR
gk Tilkynning fró
I® Heilbrigðiseftirliti rikisins
Af gefnu tilefni skal á það bent að verði
meindýra vart (rottur, mýs, veggjalýs,
kakkalakkar og önnur meindýr) i húsum
eða á lóðum, skal tilkynna það heilbrigðis-
nefnd og gera ráðstafanir til útrýmingar
dýrunum i samræmi við fyrirmæli
nefndarinnar. Er i þessu sambandi bent á
6. kafla heilbrigðisreglugerðar nr. 45/1972.
Ennfremur skal sérstaklega bent á að
framfylgja ber ákvæðum eftirtalinna
laga:
1. Samkv. 2. gr. laga um eyðingu á rottum
nr. 27/1945 skal eyðing á rottum fara fram
tvisvar á ári, haust og vor i öllum sveitar-
félögum landsins, þar sem þeirra verður
vart.
2. Samkv. 5. gr. laga um hundahald og
varnir gegn sullaveiki nr. 7/1953 og 5. gr.
reglugerðar nr. 201/1957, skulu allir þeir
sem eiga hunda eldri en misseris gamla
eða hafa þá undir höndum, láta hreinsa þá
af bandormum einu sinni á ári að liðinni
aðalsláturtið i október eða nóvember
mánuði.
Eru hlutaðeigandi hvattir til að fara að
ofangreindum reglum og heilbrigðis-
nefndir minntar á að fylgjast með að þeim
sé framfylgt.
Heilbrigðiseftirlit ríkisins
Innritanir í nómsflokka
Reykjavíkur
verða sem hér segir:
Prófadeildir:
fimmtudag 20. september kl. 20-21.30
föstudag 21. september kl. 16-19.
Almennir flokkar:
mánudag 25. september kl. 13-15 og 20-'
21.30
þriðjud. 26. september kl. 13-15 og 20-21.30
Innritunarstaður: Miðbæjarskóli, Fri-
kirkjuvegi 1.
Þátttökugjald greiðist við innritun.
Námsflokkar Reykjavíkur
Fimmtudagur 21. september 1978 VISIR
Fjandmenn flugvallargeröar-
innar strengdu þess heit, aö
reka slikt striö á hendur flug-
vallarstarfseminni, aö hún gæti
aldrei þrifist. Þeim hefur ekki
tekist þaö, eins og fram hefur
komið, og viröast nú sem sé
vera aö gefast upp viö þaö, eftir
aö hafa reynt flest til. — Þeir
hafa þó ekki brugöiö á þaö ráö-
ið, að granda flugvélum á vell-
inum.
Orrustan um Narita er nú
gengin fyrir garö. 1 uppsiglingu
er hinsvegar ný orrahrið um
kjarnorkuskipiö Mutsu.
Vinstrisinna róttæklingar og
óeiröarlögregla Japans búa sig
hvort I sinu Íagi undir ný átök,
sem viöbúiö þykir, aö gefi átök-
unum um Naritaflugvöll ekkert
eftir.
Mótmælaaögeröirnar um siö-
ustu helgi viö hinn nýja alþjóöa-
flugvöll Tokyo aö Narita þótti
hreinn barnaleikur miöaö viö
aöfarirnar i fyrri mótmælum,
sem gáfu lítiö eftir hernaöaraö-
gerðum. Þar meö þykir auð-
sætt, aö mesturinn móöurinn er
úr andstæöingum flugvallarins
og andstaöan aö fjara út.
Um tólf þúsund lögreglumenn
voru haföir 'til taks, vegna mót-
mælanna um siöustu helgi, til
þess aö verja þetta 2.6 milljarða
dollara mannvirki gegn frekari
spellvirkjum. Sér til fulltingis
höföu þeir brynvagna, háþrýsti-
vatnsbyssur, varöhunda,
óeirðarskildi og hjálma, en til
þess þurfti þá aldrei að gripa.
Hinir herskáu róttæklingar
skildu manndrápsvopnin eftir
heima í bækistöövum sinum. 1
staö áhlaups meö blóöugeum
átökum gripu þeir til minnihátt-
ar skemmdarverka og prakk-
arastrika, eins og aö klippa á
simalinur og senda upp loftbelgi
Vinstri róttæklingar i Japan i vigahug
Mótmælagangan um siöustu
helgi fór fram mjög friðsam-
lega, ólikt þvi sem áöur hefur
viðgengist, þegar ámóta mót-
mælagöngur viö flugvöllinn
hafa allar endaö I ryskingum og
jafnvel vopnuöum átökum viö
öryggisverði flugvallarins. Þaö
var ekki einu sinni varpaö einni
ikveikjusprengju.
En sá grunur hefur læöst aö
yfirvöldum, aö þetta kunni að
reynast vera einungis logniö á
Róttœklingar
sœkja í sig
veðrið í Japan
viö flugbrautirnar fyrir framan
flugvélar i aöflugi.
Þessi uppátæki voru auövitaö
hvimleiö og alls ekki hættulaus,
en leiddu ekki til slysa, né
heldur árekstra við sjálfa flug-
stöövarbygginguna.
Þaö tók tiu ára baráttu, kost-
aði sex manns lifiö og leiddi til
meiösla nær niu þúsund manna
— aö sýna róttæklingum fram á
vonleysi þeirra baráttu. Aö þeir
gætu aldrei fengiö þvi til leiðar
komið meö ofbeldi og hermdar-
verkum, aö starfsemi þessa
nýja flugvallar yrði lögö niöur.
Takeo Fukuda, forsætisráö-
herra, sem meö stjórn sinni
gengur undir dóm kjósenda i
desember næsta, á mestan heið-
urinn af þvi, aö þessi nýi flug-
völlur var nokkurn tima opnað-
ur. Eöa aö honum skyldi haldiö
opnum, þrátt fyrir ofstækisfulla
andstöðu vinstrimanna og
bænda i nágrenni flugvallarins.
Þaö var hann, sem krafðist
þess, aö flugvöllurinn yröi opn-
aöur til umferöar i maimánuöi,
nokkrum vikum eftir aö rót-
tæklingar eyöilögöu stjórntækin
i flugturninum. Þaö var
Fúkuda, sem tók ákvöröun um
að senda þrettán þúsund manna
lögreglulið til þess að vakta
flugvöllinn og sjá til þess aö
hann gæti starfaö eölilega.
INNRITUN STENDUR YFIR
KENNDIR
Barnadansar
Tóningadansar
Samkvœmisdansar
Jass-Dans
Stepp
Tjútt-Rock
og gömlu dansarnir
w
Kennslustaðir:
Reykjavík
Breiðholt
Kópavogur
Hafnarfjörður
Mosfellssveit
INNRITUNAR-SÍMAR:
84750 kl. 10-12 og 13-19
53158 kl. 14-18
66469 kl. 14-18
Danskennarosamband (slans