Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 5
I Danskir hermenn á götum úti í stríðslok Simon Wiesenthal hefur sérstaklega veriö boðið til þeirra hátiðahalda, sem fara fram i tilefni afmaelisins. Hann starfar i Austurriki og: stjórnar þar skrifstofu, sem rannsakar afdrif Gyðinga. Hann er sérstaklega kunnur fyrir það að hafa haft uppi á fjölda- morðingjanum Adolf lEichmann. Dönsku andspyrnu- hreyfingunni tókst að koma flestum Gyðingum i Danmörku yfir til Sviþjóöar, þegar ofsóknir á hendur þeim hófust. Afrek dönsku anaspyrnu- hreyfingarinnar hafa stað'ið nokkiið i skugganum a't trammi- stöðu slikra hreyfinga annars staðar á Norðurlöndum, sér- staklega þeirri norsku. Danmörk var hertekin á nokkrum klukkutimum 9. april 1940 og varð að láta sér nægja að mótmæla þessari litilsvirðingu við hlutleysisstefnu stjórnvalda landsins. Fjórir stærstu flokkar landsins mynduðu rikisstjórn og markmið hennar var að halda nasistum utan við innanrikis- mál landsins og reyna að verja landið eins og hægt væri fyrir á- hrifum langvarandi hernáms. Noregur hlaut mikla viðurkenningu og aðdáun bæði fyrir tveggja mánaða hernaðar- legt viðnám og auk þess fyrir hina virku andspyrnuhreyfingu. Danska þjóðin var hins vegar ekki viðurkennd sem ein af „bandamönnum” i baráttunni gegn Hitler fyrr en 29. ágúst 1943. Afrek andspyrnu- hreyfingarinnar léttvæg? ,,Þýðing dönsku andspyrnu- hreyfingarinnar á hernáms- árunum er hálfgerð goðsögn, Akvarðanir danskra stjórnmála- manna voru stórum þýðingarmeiri en starf andspyrnuhreyfingarinnar,” segir Gunnar Barke fil.lic. i doktorsritgerð, sem hann ætlar aö verja við háskólann i Stokk- hólmi .Hún fjallar um þýðingu dönsku andspyrnuhreyfingar- innar fyrir Danmörku og Sviþjóö i siðari heims- styrjöldinni. Þetta er hluti af stóru verki, sem fjallar um Sviþjóð i siöari heims- styrjöldinni. ,,Ég hef sérstaklega athugað hvernig fréttaflutningi á milli landanna var háttaö og eins um feröirnar yfir Eyrarsundið. 1 mörgum tilfellum virðist sem danska andspyrnuhreyfingin hafi haft sálræna þýðingu, en alls ekki hernaðarlega. Hún var að meira og minna leyti verkfæri fyrir hinn venjulega stjórnmálamann, en réð sjálf ekki aiburöarásinni. Andspyrnuhreyfingunni var stjórnað frá september 1943 af „Frelsisráöi”, sem reyndi að fá aðstoö við fréttamiðlun i gegnum sænska TT og útvarps- þjónustuna. Niðurstaða min af rannsókn, sem hófst 1963 er sú, að þessi fréttamiðlun hafi haft ljtið að segja,” Gunnar Barke kvartar mjög yfir þvi hve erfitt sé að fá gögn, sem skýri frá aögeröum bæði i Sviþjðð og Danmörku á striðsárunum. —BA— UHER StBUlMBSmi sriiW TryggvaBötu á mti skattstatim Afmœli dönslcu and- spyrnuhreyfingarinnar: HAFÐI SÁL- RÆNAÞÝÐINGU AÐARLEGA berklavamadagurinn, sunnudag toktóber Merkja- og blaðasala til ágóða fyrir starf sem styður sjúka til sjálfs- bjargar, starfsemina að Reykjalundi og Múlalundi. Sölubörn óskast kl. 10 árdegis, sunnudag. Góð sölulaun. Foreldrar - hvetjið börnin tii að leggja góðu máiefni lið. Merkin eru númeruð og gilda sem happdrættismiði. Vinningur er litsjónvarpstæki. Merkin kosta 200 kr. og blaðið Reykjalundur 300 kr. Afgreiðslustaðir i Reykjavík og nágrenni: S.Í.B.S., Suðurgötu 10, s. 22150 Mýrarhúsaskóli, Seltjarnarnesi Melaskóli Grettisgata 26, sími 13665 Hlíðaskóli Hrísateigur 43, sími 32777 Austurbrún 25, sími 32570 Gnoðarvogur 78, sími 32015 Sólheimar 32, sími 34620 Álftamýrarskóli Hvassaleitisskóli Breiðagerðisskóli Langagerði 94, sími 32568 Skriðustekkur 11, sími 74384 Árbæjarskóli Fellaskóli Kópavogur: Langabrekka 10, sími 41034 Hrauntunga 11, sími Vallargerði 29, sími Garðabær: Flataskóli Hafnarfjörður: Lækjarkinn 14 Reykjavíkurvegur 34 Þúfubarð 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.