Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 8
^DDmaj'n g I DCO: c/jrnaoo^b I aoci^r-oaoí 8 l.uiigardat'ur :I0. srptrinber 1 !l 7 K VISIR FJOGUR-EITT ORÐAÞRAUT Þrautin er fólgin i þvi að breyta þessum fjórum oröum i eitt og sama oröið á þann hátt að skipta þrívegis um einn staf hverju sinni i hverju orði. i neðstu reitunum renna þessi f jögur orð þannig sam- an i eitt. Alltaf verður aö koma fram rétt myndaö islenskt orð og að sjálfsögðu má það vera i hvaða beyging- armynd sem er. Hugs- anlegt er að fleiri en ein lausn geti verið á slikri orðaþraut. Lausn orðaþrautarinnar er að finna á bls. 20. Var önnur giröing reist rétt hjá hinni og var hún eins, nema hvaft hlift á hjörum var sett á hana. Nú var gildran tiibúin. STJÖRNUSPA Kona i Vogarmerkinu Konu i Vogarmerkinu eru miklar gáfur gefnar og hún hefur mikla hæfileika til að greina rétt frá röngu. Hún er þvi ákjósanlegur félagi á viðskiptasviðinu. Hún læt- ur sjaldan stjórnast af tilfinningum sínum og á því mjög auðvelt með að taka óhlutdrægar ákvarðanir. Hún getur yfirleitt gefið þér betri ráð en bankastjór- inn þinn. Á stjórnmálasviðinu gefast henni miklir möguleikar að þroska mælskulist sina og sem stjórn- málamaður kemst hún lagt áfram vegna mælsk- unnar. Konur i Vogarmerkinu vinna f lestallar úti eftir að þær gifta sig. Þær þurfa á miklum peningum að halda, til þess að kaupa t.d. falleg föt, dýr ilmvötn og fallega hluti á heimilið. Hrúturinn, 21. mars — 20. aprihj m\ Vogin, , TjW 24. sept. — 22. okt: Dragðu það ekki til Einhtveriar skyndiie9ar morguns sem þú getur breytmgar veröa á l,f, gert i dag. Þér hættir til ulr?, 1 dag’ ^ar^!u Ve að vera svolítið skap- *e!'SUna °gJarðu varle9a vond(ur), en reyndu að mferðinm. láta það ekki bitna á öðr- Nautift, 21. april — 21. maí: Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Vin þinn langar til að Töluverð rómantik verð- sýna eða gefa þér eitt- ur á vegi þínum í dag. hvað. Þú skalt reyna að Láttu ástvin þinn ganga vera ekki lengi á sama fyrir öllu öðru. Þú hefur stað i dag. heppnina í för með þér. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: Þú átt mjög annríkt i dag, sérstaklega við að skemmta þér. Einbeittu þér að öllu sem þú tekur þér fyrir hendur og hefur einhvern tilgang. Krabhinn, 22. júni — 23. júli: Hogmafturinn, 23. nóv. — 21. des.: Þessum degi getur brugð- ið til beggja vona, en ef þú heldur rétt á spilunum, þá munt þú ná mjög mikilvægum árangri. Láttu ekki koma þér úr jafnvægi. Steingeitin. 22. des. — 20. jan.: Þér hættir til að vera Vertu ekki að vesenast eigingjarn(gjörn) í dag, neitt um helgina þótt þú og láta þin mál ganga hafir eflaust tækifæri til fyrir. Forðastu að reita þess. Taktu lífinu með ró aðra til reiði. og hvildu þig. Ljónift, 24. júli 23. ágúst: Þú átt auðvelt með að ná góðum samningum í dag. Þú færð einhverja hug- dettu sem þú skalt endi- lega framkvæma. Vatnsberinn, 21. jan. —' 19. feb. Notfærðu þér alla mögu- leika sem koma upp i hendur þínar i dag. Og þér er óhætt að taka tölu- verða áhættu. Leggðu áherslu á samvinnu. Fiskarnir, Meyjan, 20. feb.- 20. rnars: 24. ágúst — 23. sept: • Þetta verður almennt Samskipti þín við aðra mjög ánægjulegur og ganga mjög vel í dag. Þú góður dagur. Reyndu að þarft að takast á við mjög breyta eitthvað til í dag. erfitt verkefni sem taka Þú sérð hlutina í nýju mun allan þinn tima. Ijósi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.