Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 28
197 B 30. Itpt. Hvaúvantarþig? ÍHvaffviltulosnavið? saSilili Bvsavigsla i Kefíavlk Vegfarendur i Keflavik i gærmorgun ráku augun I aiimörg ungmenni meO stimpilinn ' „1 GILDI’’ á andlitinu. Viö frekari at- hugun kom i ljós aö ekki var hér um aö ræöa nýja útgáfu af ökuskirteinum heldur voru her á ferö nemendur úr Fjöl- brautarskóla Suöurnesja. Þar haföi farið fram svokölluö Busavigsla um morguninn þar sem nýir nemendur voru formlega teknir gildir i samfélag eldri nemenda. Hópurinn gerði sér það m.a. til dundurs að nema staðar fyrir utan lög- reglustöðina og syngja fyrir lögregluna. Athöfnin fór fram án stórátaka þrátt.fyrir fjöl- margar þrautir sem bus- ar urðu að gangast undir. —ÓM/HB Keflavik. Minni útþensla í ríkiskerfinu? Engar nýjar stðður siðan i ágústmúnuði Engar heimildir hafa verið veittar fyrir nýjum stöðum i rikiskerfinu síðan i ágúst og verða væntanlega ekki fyrr en ný fjárlög liggja fyrir. Þá hefur mörgum um- sóknum um nýjar stöður verið hafnað að undanförnu. Að sögn Brynjólfs Sigurössonar hagsýslu- stjóra voru umsóknir um 115 nýjar stöður lagðar fyrir ráöninganefnd rikis- ins fyrstu átta mánuði þessa árs. 63 umsóknanna voru samþykktar 19 hafn- að, 5visaöfráog28visað til fjárlagaafgreiöslu. Flestar þeirra umsókna sem vorusamþykktar voru i samræmi viö ákvarðanir Alþingis i fjárlögunum 1977 til 78. —SJ. „Það var alger einhugur um málið á fundinum hjá okkur i gær" sagði Guðrún Árnadóttir formað- ur félags meina- tækna i viðtali við Visi. Guörún sagði aö fund- inn heföu sótt um 100 félagsmenn og beföi veriö samþykkt samhljóða að hætta vinnu á miðnætti i kvöld. Þeir spitalar sem fyrir röskun verða vegna þess- ara aðgerða eru Land- spitalinn, Borgarspital- inn, Landakotsspitalinn og sjúkrahúsið á Akur- eyri, en Hjartavernd samdi i gær um tveggja launaflokka hækkun eins og farið var frammá. Aö sögn Guðrúnar Arnadóttur mun félag meinatækna opna skrif- stofu á mánudaginn og er hugsanlegt að sú skrif- stofa muni annast milli- göngu um útvegun meinatækna i algerum neyðartilvikum. Ekki hefur verið ákveðið hvaða gjald skuli tekið fyrir slikt, en til greina .kemur að unnið verði án endur- gjalds. Starfsmannafélag rikis- stofnana sendi i dag bréf til Kjaranefndar þar sem farið er fram á, að úr- skurður nefndarinnar frá 23. febrúar um laun meinatækna verði tekinn til endurskoðunar. Þá hefur Grétar Ólafs- son formaður læknaráðs Landspitalans boðað for- menn læknaráða hinna spitalanna til fundar á morgun til að ræða þessi mál. Þess má geta að neyðarvakt er i Land- spitalanum i næstu viku en eins og kunnugt er þá skiptast sjúkrahúsin á um slikar vaktir. Kettir og tófur eru kannski ekki bestu vinir en þaft virftist sannarlega fara vel á meft þeim i fanginu á Friftrik Bridde, minkabússtjóra. ÓM/Visismynd GVA. Fyrrí kœran fór tfl saksóknara 13. júnii Siðara kaBrumálið verður bráðlega sent til saksáknara „Þaö er einungis ein kæra á hendur biiasölunni sem vift erum að rannsaka. Mér er ekki kunnugt um aft fleiri hafi borist eins og gefift hefur verift i skyn. Þessi kæra sem hér um ræftir snertir sölu á bifreift og þau kjör sem um var samift,” sagfti Þórir Odds- son hjá Rannsóknarlög- regiu rikisins er hann var inntur eftir rannsókn á vift- skiptum Bilasölunnar Brautar. BDasalan var ekki nafn- greind af Rannsóknarlög- reglu rikisins, en forstjóri Brautar ritaði fjölmiðlum athugasemd i tilefni af þvi sem fram hafði komið i málinu. Birtist hún hér i blaðinu i gær. Er Þórir var inntur eftir annarri kæru varðandi LUS A SKOLABORNUM Á SELTJARNARNESI l_ „Þaft kom i ljós aft sex efta sjö börn i skólanum voru meft lús. Vift létum athuga allan skólann eftir aft okkur haffti borist til eyrna aft lús heffti gert vart vift sig. Þetta er ekki mikift meiraen er árlega, þaft virftist hins vegar hafa gripift um sig meiri hræftsla”, sagfti Páli Gubmundsson skólastjóri Mýrarhúsaskóia á Seitjarnarnesi. „Við sendum öll börnin i skólanum heim meö bréf þar sem bent var á það, að það er mjög auövelt að ráða við þetta. Þetta gerist í flestum skólum svona öðru hverju. Þaö eru iil ágætis meöul við þessu. Það er unnt að kaupa sjampó i apótekum sem er mjög áhrifarikt”. Er Páll var inntur eftir því hvaðan lúsin gæti verið komin sagfti hann að þaö væri ekki vitaö. „Viðhöfumgrun um það I minnsta kosti einu tilfelli að þetta sé komiö frá Spáni. Þetta er bráðsmit- andi og það er aðal- vandinn. Þetta er hins vegar ekkert til aö vera hræddur við og alls ekki óviðráöanlegt. Menn eru hins vegar mjög við- kvæmir fyrir þessu. Það er hins vegar hrein fáviska að neita að horfast i augu við það að menn séu lúsugir, þvi þá er ekki hægt að ráöast gegn þessu”. „Við höfum ekkert oröiö meira vör við þetta i haust en endranær. Þetta I kemur alltaf upp annaö slagift, en ekkert meira I börnum en fullorönum. Þaö eru hins vegar skóla- hjúkrunarkonurnar sem annast um þetta i skól- unum”, sagfti Helga i Vigfúsdóttir á Heilsu- | verndarstöðinni. Hún kvaöst ekki vita um þessi tilvik á Seltjarnarnesi—bA Braut sem minnst hefur verið á hér I Visi og snertir það, að undiö hafi verið of- an af kilometrateljara bif- reiðar, sagði hann að það mál væri afgreitt af hálfu Rannsóknarlögreglunnar. „Við rannsökuðum þetta mál á sinum tima. Að rann- sókn lokinni sendum við Rikissaksóknara málið til frekari umfjöllunar. Það mun hafa verið 13. júni i sumar sem viö sendum málið frá okkur.” Er Þórir var inntur eftir þvi hvernig rannsóknin á framangreindri bilasölu gengi svaraði hann þvi til aöhenni væri að verða lok- iö.”Þaðhefurmiðað vel og ég á von á.þvi aö við send- um Rikissaksóknara gögn málsins i næstu viku.” Haft var samband viö embætti Rikissaksóknara til að kanna hvort formleg ákæra heföi verið gefin út varöandi kilometrateljara- máliö. Þau svör fengust þar, að ennhefði ekki verið gengið frá málinu. —BA— Sigurður fáfnisbani í Vísisbíó Visir býftur öllum blaft- burftar- og sölubörnum I Laugarásbió á iaugar- daginn kl. 3. Sýnd verftur kvikmynd um Sigurft Fáfnisbaná. Myndin er tekin hér á landi t.d. á Þingvöllum, vift Dyr- hólacy og Gulifoss og Geysi. Hœtta vinnu í kvöld Algjör einhugur hjá meinatœknum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.