Vísir - 30.09.1978, Page 15

Vísir - 30.09.1978, Page 15
14 Laugardagur 30. september 1978 Meðfylgjandi kafli er úr bókinni Einkamól Stefaniu eftir Ásu Sólveigu. Bókaútgófan Örn og Örlygur gefur bókina út en kúputeikning er eftir Hilmar Þ. Helgason Ég prjóna og tek lifinu rólega. Helgi eyóir sinum fáu fri- stundum i geymslunni. Ég spyr hann einskis en hann ber þaö meó sér aö eitthvaö er hann aö smiöa sem á aö koma mér á óvart. Nokkrum sinnum hefur hannnæstum talaöaf sér og mig grunar aöþaö sé rúm eöa vagga handa stelpunni. A si'num tima fengum viö lánaöa vöggu fyrir Stefán og seinna keyptum viö rúmiö hans sem Helga þykir alveg karakterlaust. Stefán er sofnaöur og sefur nú i fyrsta sinn i eigin herbergi. Svefnherbergiö viröist ■ stækka þegar rúmiö hans er horfiö þaöan og Helgi hefur orö á þvi aö þaö sé tómlegt. Hann vill ævinlega hafa barn 1 vöggu i svegnherberginu. — Svo heimilislegt segir hann. Ég er ekki á þeirri skoöun en æsi mig ekki gegn þvi. — Þaö má koma i veg fyrir þaö á annan máta hugsa ég og vona aö pillan bregöist mér ekki annaö hvort ár. Fillufjandinn sem ég þarf aö gleypa næstu þrjátiu ár sem veldur velgju hjá sumum kon- um nátlúruleysi hjá öörum, fit- ar margar um fleiri kíló og hjá okkur öllum eykur hún liVurnar á blóötappa. Ég get valiö. Ég get notaö lykkjuna eöa gorminn eöa h vaö þaö nú kallast sem læknar tylla upp I legiö. Þá blæöir óstffövandi hjásumum og aörar fá þráláta sllmhúöar bólgu og ég myndi hata tilhugs- unina um aöskotahluti innímér. Ég get <;kki valiöfUm þaö bil 7.200 getnaöarvarnartöflur blöa mín I framtlöinni. Ég læt renna I baö fyrir llelga og hý um rúmiö. Ég treö þvottavélina fulla og tek fiskinn úr frystinum þá er allt klárt fyrir morgundaginn. Þegar llelgi kemur úr geymslunni erégaö dútla viö aö tlna visin hlöö af blómunum mlnum. Þau þurfa áburö segi ég og Helgi býöst til aö sprama á þau. Ég afþakka og rneöan hann er I traöi hý ég til kaff i hanrla okkur Ifann kernur allsnakinn úr baöiriu honum þykir gaman aö striplast. /KUi þaö sé hara ekki vil leysa,hugsa ég, aö kvenfólk eitt sé flkiö I aö sýna sig. flelga þykir afar garnan aö ég horfi á hann og oröi aörláun mina á vissum likamshlutum. Hann sest andspænis mér með kaffiö og situr þannig aö ég missiekkiaf neinu. Hann væntir athygli og ég segi: — Sætt á þér typpiö núna. Hann brosir út undir eyru og lofar mér ýmsu núna á eftir. — Æi, hugsa ég,ég nenni þvi ekki núna. Þaö sem mig langar núna er aö tala um kynlif okkar. Þaö virðist kjckiö tækifæri, Stefán sefur og sjálfur er Helgi meö hugann viö bóliö. Ég álykt aö þaö hljóti aö vera betra aö ræöa þetta hér I stofunni þvi Helgi viröist svo varnarlaus og viö- kvæmur i' rúminu láti ég á mér skilja aö þaö gæti veriö betra. Ég þori ekki aö snúa mér beint aö efninu en gantast viö hannoggef llffærum hans gæiu- nöfn og einkunn. Ég er aö nálg- ast umræöuefniö þegar ég finn snögglega aö löngun mln vakn- ar. Þaö ruglar mig I riminu en ég vil ekki láta trufla ætlun mina og held áfram spjallinu. Þá minnist ég oröa Hólm- fríðar. — Láttu þaö eftir þér aö vera kona. Ég þagna I miöri setningu og brosi til Helga. — Hérna eöa inni spyr ég. Helgi er óviöbúinn og starir. — Mig langar núna segi ég. Ég hef aldrei sagt þessi orö upphátt fyrr. Þaö er skrltið aö sitja I björtu herbergi, segjandi oröin horfandi á manninn. Helgi segir ekkert en tekur mig I fangiö og ber mig inn I rúm. Kkki segir hann orö þegar hann fer höndum um mig og ekki heldur þegar hann samein- ast mér Af hverju segir hann ekkert, hugsa ég, hef ég gert einhverja skyssu núna og þegar óróleiki minn er um þaö bil aö ræna m ig aliri ánægju fer um huga minn : Slefania njóttu þess sjálf, eftirláttu honum aö hafa áhyggjur af sjálfum sér. Éghætli aö hugsa,öll mlnlil- finning heinist aö þvl aö njóta hömlulausl. Aldrei áöur hef ég látið hrlfasl meö aö fullu, alltaf óttast aöo(inasjálfa migtil fulltj óttast aö opinbera honum frum sta:tt eðlið sem é-g gc-ymi Þú bltur segir hann skyndi lega og gerir hlé. Ég skal kyssa á meiddið á eftir umla ég og hreyfi llkam ann óþolinmóölega. l*á hvolfist hiinn yfir mig og oröin sem ég vildi heyra koma I snöggum slitróttum setningum. Þaö er ofsi I atlotum minum, blandinn ugg þvl nú krefst ég alls. Hver sekúnda er löng og dásamleg,alsæl leyfi ég sjálfri mér aö tjá siöasta augnablikiö meö langri stunu. Þaö er éinsog hann hafi beöiö eftir þvi,andartaki seinna liggj- um viö baéöi örmagna og sveitt hliö viö hlið. Ég finn mér til undrunar aö ég er feimin| núna, kennd sem sjaldan hefur þjakaö mig. Ég er þakklát fýrir myrkriö og þakk- lát þögninni sem umlykur okk- ur. Helgi hlær. — Stefania segir hann, þú ert milljón. Ég hélt aö annaöhvort okkar væri oröiö vitlaust frammi i stofu áöan, ég trúöi ekki eigin eyrum. Hendi hans leitar aö minni og feimnin fer af mér. Hamingjusöm höldumst viö i hendur og löng stund liöur. — Hefuröu þá aldrei fengiö fullnægingu fyrr spyr hann og þaö örlar á tortryggni i rödd- inni. — Jú, svara ég sannleikanum samkvæmt. — Ég held ekki. — Heldur þú ekki.ansa ég hneyksluö,hver ætti aö vita þaö betur en ég. — Af hverju æpiröu ekki? — Mig langar ekki að æpa, svara ég. — Mann fer aö gruna margt segir Helgi og tónninn er veru- lega andstyggilegur. Ég ákveö aö stilla skapiö og útskýri þolinmóö: — Þaö er ekki alltaf eins,ég hef sjaldan haft svona krefjandi þörf einsog núna, þaö eina sem ekki hefur skeö áöur er þaö aö ég leyfði þessum tilfinningum að ráöa. Helgi strýkur fingri um öxl mina yfir brjóstin og potar i maga minn. — Er þaö satt? — Já, ég segi þaö er satt. Er þaö kannski alltaf eins hjá þér? Hann sniögengur spurninguna og spyr enn: — Hefuröu þá ekki látist fá þaö stundum? Ég ákveö aö treysta honum. — Jú þaö hefur komiö fyrir. Fingurinn hverfur af maga minum oglófinn er skilinn eftir einn. Dapurleg þögn rikir I her- berginumérliggurvið gráti. Ég sest upp. — Helgi,biöég,ekki láta einsog spældur táningur. Ég laug af nauösyn. Ég laug vegna þess aö þú kraföist þess aö ég fengi mitt. Þaö var einsog heimsendir hjá þér I þetta eina sinn sem ég kvartaöi. Égfær ekkert svar,mig lang- ar annaöhvort aö grenja eöa berja hann. Mig langar hvort tveggja og án þess aö ég viti af geri ég hvort tveggja. Helgi vindur sér framúr og spyr hvort ég hafi geggjast. — Komdu hingaö, hrópa égf sestu hérna. — Vektu ekki strákinn. — Sestu, hrópa ég hærra og Helgi sest á stokkinn. Hlustaðu segi ég. Helgi andvarpar. Ég leita eftir hendi hans,finn hanaog mótþróalaust fær ég aö toga hann nær mér og ég er rórri. Helgi minn ,byrja ég,ég þekki ekki viöbrögö annarra kvenna en ég held aö ég sé full- komlega eölileg. Mér þykir gott aö koma viö þig og gott aö vera meö þér, en þaö er ekkerl meginmál fyrir mig aö þaö sé alltaf jafngott I hvert einasta sinn. Kn þaö er llfsspursmál hvort ég þarf aö Ijúga aö þér eöa ekki. Ég vil ekki vera gift manni sem þarf aö hllfa einsog krakka. Ég er enginn krakki segir Helgi. (íott svara ég og sleppi hönd íians. Ilann stendurupp og fer þegj- andi fram Éghugsa málið og mér sárn- ar viö hann aö þola ekki sann- leikann. Mér sárnar llka viö sjálfa rmg aö hafa gcngiö I þessa hræsnisgildru en veit aö þaö var óhjákvæmilegt. Ég vorkenni sjálfri mér og er rétt byrjuð aö skæla aftur þegar Helgi kemur færandi hendi, kveikir ljósiö og leggur kaffi- bakkann frá sér á náttboröið. Hann hellir i bollana og segir: — Stefania,þú ert vargur. — Fyrst er maöur bitinn og svo er maöur barinn. Ég er í rauninni mjög ánægö meö þessa lýsingu,ég breiöi úr mér I rúminu og þigg kaffi. — Hvar beit ég þig spyr ég. Hann sýnir mér snyrtileg tannaför á öxlinni. — Helduröu aö ég þurfi aö bera á þaö spritt spyr hann. Ég flissa. — Nei, segi ég,ég er ekki eitrufykomdu ég skal kyssa þaö. Hann færir sig nær mér, ég smelli kossi á tannaförin. Hann snýst i kringum mig,nær i siga- rettu fram i stofu, kikir á Stefán og ber kaffibakkannfram aftur. Hann gengur frá I íbúöinni og þegar hann hefur komið sér fyrir i rúminu legg ég höfuöiö á bringuhans. Hann leikur sér viö eyru min og segir hugsandi: — Samt þykir mér ekki eins mikiö variði þetta ef þú ert ekki með. Ég gæti knúsaö hann fyrir þessa skoöun þvi ekkert þætti mér skelfilegra en maður sem engu skeytti um mig. Ég segi honum þaö og bæti viö aö hans óskir megi ekki fjötra mig. Fái ég næöi til aö uppgötva sjálfa mig þurfi hann engu að kviöa þvi aldrei veröi ég pislarvottur 1 bólinu honum til ánægju. — Má treysta þvi segir Helgi striönislega og færir sig i rúm- inu svo höfuö mitthvilir á hand- legg hans. Hann klappar á magann á mér og segir: — Haldiöi aö þaö sé munur aö hafa þig svona aldrei á túr. — Þú hlýtur aö vera ánægður meö þaiXsegi ég sposk^á biötimi er þér alltaf erfiöur. — Jæja, segir Helgi og viU lit- iðgera úr þvi en þaö er stundum ofsa pirrandi. Ég brosi út I annaö i myrkrini^ stundum er á Helga aö skilja að ég sé á túr gagngert til aö svekkja hann. Eftir oröum hans aö dæma mættistundum ætla aö ég heföi blæöingar hálft áriö. — Af hverju læturðu þaö stoppa þig? Helgi hváir. — Alveg get ég hugsað mér aö vera meö þér þó þannig standi á. — Oj bara,segir Helgi af tU- finningu. — Hvaö þá,ég ris uppá olnbog- ann,þaö er mitt blóð og ekkert ógeöslegt viö þaö. — Þér finnst þaö kannski ekki en mér finnst þaö. — Auk þess er þaö aö tvennu leyti betra,engin hætta á getnaöi og ekki þyrfti aö kvarta um skort á raka segi ég. — Já segir Helgi maöur heyrir um karlmenn sem sækjast eftir þessu en ég er ekki svoleiðis. — Tepra segi ég. — Mér dugar fullkomlega að vera bitinnog harinn segir Helgi alvarlegur. Svo þrifur hann til min og viö veltumst hlæjandi um rúmiö. Ég er rugluð segi ég eftir fjórar veltur. — Hver er ringlaöur spyr Helgi.þú, hún eöa stelpan? . Þaö er veinaðaf hlátri i svefn- herberginu. Stefán birtist I dyr- unum og horfir þungbúinn á for- eldra sina stynja af hlátri. IJss.segir Stefán,læti. Já,segir Ilelgi,mamma þin hefur hagaö sér undarlega I kvóld. Viö tökum . Stefán upp( hjálpumst viö aö búa um rúmiö scrn alll er koiniö I óreiöu, Stefán býöur pabba sinum aö sva*fa mig. Ueröu það,segir Helgi,hún víldi ómögulega sofna hjá mér. Stefán tekur hlutverk sitt al- varleg;i,bann biarofaná migog syngur,,(;öngum viö I kringum einiberjarunn". Þaö krimtir I llelga hinum megin viö strákinn. Mér llöur vel.svefninn laöist aö mér og sigrar mig. I.augardagur :io. september 1978 15 -rcitt við ásv Sólveigu rit- rN6ttin heffur trwff landi áhrif raunsaeiS77 •n bók hennar, Kinkamál Sttffaniu, komur á markað sfð- ari hluta október — Hvenær byrjaöir þú aö semja, Asa? ,,Ég skrifaöi svolitiö af ljóöum, þegar ég var 15-16 ára gömul, en það fór aldrei lengra. Þegar ég var litil hugsaði ég alltaf sögu áður en ég fór aö sofa á kvöldin og þetta voru þá gjarnan framhalds- sögur. Fyrst var ég auðvitaö aðalpersónan i öllum sögunum en svo fóru aö verða takmörk fyrir þvi hvað ég komst yfir ein og þá fór ég að bæta fleirum þarna inn i. En ég skrifaöi aldrei neitt af þessu”. — Svo fórstu aö skrifa og valdir leikritaformiö. Af hv:erju? „Sennilega af þvi að mér þykir samtöl skemmtilegri, en annars man ég ekki eftir að um neitt sér- stakt val væri aö ræöa. Leikritin gerast öll á heimili og fjalla þannig um samskipti fólks. Efniviður Einkamála Stefaniu hentaði hins vegar mun betur i sögu og kom þannig inn i kollinn á mér þegar hugmyndin fæddist fyrir tveimur til þremur árum. Bókina skrifaöi ég siöan i fyrra- sumar”. Sameiginleg reynsla — Þú skrifar mikiö um fjöl- skylduna. Viltu viöhalda þvi sam- býlisformi? „Þaö þurfa al[ir fastan punkt i tilveruna en þe’ssi punktur þarf ekki endilega að vera annar ein- staklingur. En maöur fæöist inn i fjölskyldu og þaö er óeölilegt að rjúfa þau tengsl. Siöan þegar fjöl- skylda er stofnuö þá rikir nokkurn veginn sama viöhorf. — Þaö er mikiö rætt um sam bandsleysi fólks og þá kannski ekki sist hjóna. „Þar sem ég þekki til þá held ég aö þetta sé svona upp og ofan. Ný- gift hjón eiga eftir aö kynnast. Maöur þekkir ekki nokkra mann- eskju fyrr en hún fer aö vera i kringum mann meginhluta sólar- hringsins. Ef fyrstu átta eða tiu hjóna- bandsárin liöa svo aö maðurinn kemur aöeins heim til aö boröa og sofa er ósköp eölilegt aö hjón missi hvort af öðru. Þau hafa þá aldrei náö aö kynnast og þaö er sorglegt þegar fólk lendir i aö vera tvenns konar manneskjur, önnur fyrir heiminn og hin fyrir einkalifiö. Konur hafa ekki sist praktiserað þetta. — Þú sagöir aö hókin snorist mikiö um konuna. Kr þotta þá bók- som hiiföar frokar lil kvonna on karla? „Alls ekki. Ég skrifa ekki fyrir annaö kyniö, sérstakan aldur eöa þjöðfélagshóp. Ilius vegar gæti karlmaöur aldrei geta upplifaö sunil af þvi som gorist i þessari liók. Ilugsanlega gæti hann skrif- aö uni þaö ef einhver kona skilaöi þvi sérstakloga lil hans, on aldrei af cigin reynslu. Viö sem hiiftim gongiö moö liiirn og aliö liiirn eigum allar sameiginlega reynslu. Til dæmis jH'ssa andstvggilogu la'knisskoö- un sem allar konur fordæma”. Getur orðið herská „Annars or ég okki aö skipa knnum aö gora þotta oöa Inlt i vorkum niinum. Mér finnst þaö afar halliorislogl þogar roynt or aö liala vil I vrir lölki á scm flosl um sviöum. Þaö sem hentar ein- um hentar ekki öörum og þaö er þetta sem gerir manneskjuna skemmtilega. Eonan mætti þó láta þaö vera að aölaga sig alveg kröfum mannsins. Til dæmis er ætlast til aö hún hafi alltaf matinn til þegar „Mér er illa viö alla fanatík” honum hentar. þegar hann vill boröa. Þessi geysilega aðlögun gagnvart þörfum karlmannsins býöur upp á kúgun". — Krtu herská i þossuni ofn- um? „Mér er illa viö alla fanatík, on þegar maöur sér augljósan órétt getur maöur ekki annað on oröiö herskár. Stundum lendir fólk á röngum bás i lifinu og það getur veriö erf- itt aö slita sig lausan. Þú sérö kannski manneskju á skemmti- staö sem er með metra af óham- ingju i kringum sig. Menn bölva þjóöfélaginu ef til vill og vilja bylta þvi og breyta, og stundum er ástæöa til þess en stundum viröist fólk mótmæla bara mót- mælanna vegna. Það er slæmt hlutskipti að vera sú kona sem biöur þess aö karl- maöur komi og rétti henni upp i hendurnar það sjálfstæöi sem hún getur sótt sjálf. Einnig hlytur það aö vera léttir fyrir karlmanninn aö losna undan þessari kvöð. Nóttin truflar raunsæið — Viltu fá fleiri konur i stjórn- málaforustu? „Viö þurfum að komast nær þvi aö jafna hlutföllin milli karla og kvenna á þessu sviði sem öðrum. En það á ekki aö kjósa konu bara af þvi hún er kona. Þá er ekki um jafnrétti að ræöa heldur forrétt- indi. Þjóöfélagið er allt gegnsvrt af þvi sem kalla má karlmannaveldi og meirihluti kvenna er smitaöur af þeim hugsunarhætti”. — Skrifarðu bæöi nótt og dag þegar þú ort meö vork i smfðuin? „Ég skrifa eitthvaö á hverjum degi þegar ég er aö semja. Hins vegar sem ég ekki á nóttunni þótt ég skrifi þá stundum upp þaö sem ég hef sett saman yfir daginn. Nóttin hefur afskaplega trufl- andi áhrif á raunsæiö og kven- kynsrithöfundur gotur ekki loyft sér aö vora tilfinningasamur. Karlmonn gota þaö on okki konur. Hjá okkur or slikt strikaö ut og taliö vora v;omni. Ég hél' mjög gaman at' þvi aö skrifa og þarf holst alltaf aö vora moö oitthvaö i gangi. annars vorö ég goövond”. sagöi Asa hbojandi. llún sagöist losa mikiö, liolst eitthvaö á hverjum degi. en ætti engan sérstakan uppáhaldsrit- höfund. Kannski væru þeir marg- ir ef út i þaö færi. — Krlu ánægö meö bókina sem nú kemur á markaö? „Þegar ég var búin með hana fannst mér ég ekki geta gert betri „Ég hef mjög gaman af þvt aö skrifa” Kannski r«t finnst mér annaö bok. seinna moirV — Kviöir þú gagnrvninni? „Ég liugsa okki um kritik. en or alls okki on;om fyrir honni. En þar som bokin komur okki a markaö fyrr on soinni liluta okto- bor þa tilhoyrir kritfkin niorgun- doginum og ég hugsa okki um hann núna". —SC „Kyrst var ég uuövituö uöulporsónun. ('r sjónvarpnlelkritinu Klsu, (Hsll Alfreösson og Margrét Helga Jóhannsdóttlr I hlutverkum slnurn ViÖfali Sœmundur Guðvinðson Myitdirx Jont Alexandersson

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.