Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 30. september 1978 Lise Kareson stóð fyrir um. ræddri sýningu. Angeiica Julners á heiðurinn af sokka bandabeltinu og sokkunum. Lise Káresor. heitir kona nokkur sem tók sig til og setti upp all-óves-.julega sýningu i Sviþjóð á dógunum. Nánar til- tekið i Galerie Doktor Glas i Slokkholmi. „Kláder Som Konst^ Kláder i Konsten” var hún nefnd þessi sýning sem lauk nú i lok siðasta mánaðar. Kyrrnefnd Lise hefur alltaf haft sérlega mikinn áhuga á skúlptúr, myndlist og bókum og ekki sist fötum. En um list og föt snérist einmitt þessi sýning. Meðfylgjandi myndir sýna brot af þvi sem þarna mátti lita. Lise hefur áður staðið fyrir svipaðri sýningu. „Kláde- draktens historia” hét sú sýning. Og báðar virðast hafa vakið talsverða athygli. Um sýninguna sem nú er ný- lokið,, segir Lise meðal annars: „Það er ekkert nýtt i gegnum tiðina, að fólk klæði sig út frá fagurfræðilegu sjónarmiði eða þörf fyrir útrás listræns hug- myndaflugs.” Lise segir slikan klæðnað þó að mestu hafa þurft að vikja fyrir fjöldaframleiðslu og alþjóðlegri tisku. I sumum tilfellum hafa þó listræn föt áfram mikla þýðingu, og þá sér- staklega i leikhúsunum, þar sem föt hafa ákaflega mikið að segja i allri tjáningu og þar eru það listamenn sem skapa fötin. Fatnað og list segir hún ætið hafa farið saman. Munstur og litir falla saman. Hún segir reynsluna lika sýna og sanna að fólk leiti alltaf aftur til þess handunua. Fjöldaframleidd föt vcrða þreytandi og óspennandi til lengdar, og fólk vill klæða sig persónulegar. Við leyfum annars miyndunum að segja það sem sfegja þarf, en á myndinni sem sýnrr nakta ginu, bendum við á grafikniynd islenska lista- mannsins Ragnheiðar Jóns- dóttur, en sú mynd var einmitt á sýningunni. —EA Nakta ginan og grafikmynd Ragnheiöar Jónsdóttur. Þreytt kona hefur hengt maga og kjól upp á snúru. Þingmannsklæðnaður. Vasarnir eru fullir af alls kyns dóti. Pocketbókum, nöktum brúðum, peningum og fleiru. Ulla Hannertz hannaði „Idi Amin” eins og jakkinn heitir. Oscar Reutersvá'rd prófessor i listasögu i Lundi prjónaði þessa „hjólreiðatreyju fyrir ást- fangna”. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101. 103. og 106. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1977 á eigninni Móaflöt 59, Garðakaupstað, þing- lesin eign Hönnu Eliasardóttur, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. október 1978 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á Grýtubakka 20, talin eign húsfélagsins fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag 3. október 1978 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. afi ^ Komdu þameð hann til okkar inn ágólf. — Það kostar þigekki neittað hafa hann, þarsem hann selst. — Nouðungaruppboð sem auglýst var i 3. 6. og 9. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1978 á eigninni Hellisgötu 28, Hafnarfirði, þinglesin eign Þórunnar Eliasdóttur, fer fram eftir kröfu Kristins Björnssonar, hdl., Brynjólfs Kjartanssonar, hrl. Guðjóns Steingrimssonar, hrl. og Finns Torfa Stefánssonar, hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. október 1978 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. 0G HANN SELST Því til okkar liggur straumur kaupenda Opið kl. 9-7, einnigá laugardögum Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Hrafnhólum 4, þingl. eign Sveins Gústafssonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 4. október 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.