Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 21
VISIR Lauf>ardaí;ur :!0. september 1978 21 UM HELGINA UM HELGINA | BÍÓIN UM HELGINA í ELDLÍNUNNI UM HELGINA Firmakoppni KR f knattspyrnu: Vísir í mjög erfiöum riðli ,rEn við stefnum að sigri" segir Jón Óskar Hafsteinsson útlitsteiknari blaðsins, sem verður meðal leikmanna „Við förum auðvitað i þessa keppni með því hugarfari að sigra alla andstæðinga okkar", sagði Jón óskar Haf- steinsson útlitsteiknari hér á Vísi er við ræddum við hann um Firma- keppni KR í knattspyrnu sem hefst á KR-vellinum í dag. Að sjálfsögðu send- ir Vísir lið í keppnina, og Jón óskar verður einn þeirra leikmanna liðsins sem hvað mest mun reyna á. „Það þýðir ekkert annað en að vera bjartsýnn, þótt það séu nú orðin nokkur ár frá þvi ég sparkaði bolta siðast. Við verö- um með tvo af bestu miðvallar- spilurum austan fjalls i liðinu, þá Selfyssingana Guðjón Arn- grimsson og Eirik Jónsson. Þá er Magnús Ólafsson handknatt- Áralöng þjálfun að baki og Jón Óskar fer að slðustu yfir leikfléttuna sem færa á Vísisliðinu sigur. Visismyndina tók Þórir Guðmundsson sem á eins og aörir leikmenn liðsins aö baki langan og litrfkan feril. leiksmarkvörður úr FH. Hann er sú kjölfesta sem ég tel að geti ráðið úrslitum i leikjum okkar. Mjög sterkur og sannfærandi leikmaður i mikilli framför”. Þessi mikla keppni sem hefst i dag verður mjög fjölmenn. Alls taka 36 lið þátt i henni og verður þeim skipt i 9 riðla. Það tæki of mikið rúm að telja öll liðin upp hér en i riðli með Visisliðinu eru lið Kristjáns Ó. Skagfjörð, BYKO og Rafmagsnveitunnar. Af öðrum þekktum liðum má nefna lið ATVR, Þórscafé, og Olgerðarinnar Egils Skalla- grimssonar. Keppnin hófst kl. 9.30 i morgun, og i dag rekur hver leikurinn annan á KR-vell- inum. Alls verða leikirnir i dag 24 talsins, svo það verður svo sannarlega mikið um að vera. Sigurvegararnir i riðlunum leika siðan i sérstakri úrslita- keppni, en hún hefst laugardag- inn 7. okt. gk-. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TU- kynningar 12.25 Veöur- - fregrnr Freuir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.30 C't um borg og bv Sig- mar B. Hauksson sér um þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregmr. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignu* Sveinsson kvmnir. 17.00 ..Dagsbrun". smasaga eftir Þórunni Elfu Magnus- dottur.Hofundur les. 17.25 Tónhornið: Stjórnandi: Guðrun Bu*na Hannesdóttir. 17.55 Söngvar i leltum ton. Tilk>nmngar 18.45 Veðurfregmr Dagskrá kvöldsins 19 00 Fretlir. Frellaauki. Til- ky nningar 19 35 1 leikskola fjórunnar Guörún Guölaugsdótúr ræð- ir viö Guöjón Kristmanns- son mnheimtumann: siöari þaaur 20.00 óperualriöi eítir Rich- ard Wagner. James Kmg og Leonie Rysanek syngja hluta 1 þattar ..Valkyrj- unnar'' óperuhljomsveitin i Bayreuth leikur Stjorn andi: Karl Bohm 20 30 ..Sol uti. sol inni" Jonaí*' Guömundsson rithófundur flytur f\Tsta þatt sinn aö lokinni ferö suður um Ev rópu 21 00 Sellotonlist Paul Torteil- íer leikur log eftir Samt-Saens Ravel. Faure 21 20 ,.t r salarkirnunnr' Baldvin Halldorsson leikari les oprentaða bokarkaíla eítir Malfriði Etnarsdottur 21 40 ..kvoldljoð" Tónlistar þattur i umsja Helga Peturssonar og Asgeirs Tóntassonar 22 30 Veðuríregmr Fretlir 22 45 Danslog 23 50 Frettir. Dagskrárlok 16.30 íþróttir. 18.30 Enska knattspy rnan (L). Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dttgskrá. 20.30 Gengið á vit Wodehouse 20.55 Eftir 1100 ár(L) Mynd, sem Sjónvarpið lét gera i tilefni þjóðhatiðar 1974. 21 25 Guys 'n' Dolls (L) 22.15 l'mskipti(L) Ny.banda- risk sjónvarpskvikmynd. Aðalhlutverk John Savage, Biff McGuireog Gig Young James Malloy hefur alla tið verið erfiður unglingur Þegar sagan hefst, hefur hómim verið vikið úr há- skóla og hann snyr heim til smáborgarinnar G ihhsville, þar sem faðir hans er kekn- ir Þyðandi Ellert Sigur- hjörnsson. 23.30 Dagskrarlok. Sími 50184 Billinn kvikmynd frá Universal Sýnd kl. 5 og 9.30. Bönnuð hörnum. 28* 2-21-40 Glæstar vonir Stórbrotiö listaverk gerö eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri: Joseph Hardy. Aðalhlutverk: Michael York Sarah Miles James Mason Sýnd kl. 5 og 9 Siðasta sýningarhelgi hafnarbíó S 16-444 Lucky Luciano Spennandi ný itölsk- handarisk kvikmynd i litum, um á'vi eins mesta Mafiuforingja heims. Itod Steiger. Gian M a r i a V o 1 o n t e , Edmtind o'Rrien Leikstjóri: Franceseo Rosi tslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl 3-S-7-9 og 11 ■28*1-15-44 Galdarkarlar A RALPH BAKSHI FIL Stórkostleg fantasia um baráttu hins góða og illa, gerð af Ralph Bakshi höfundi ..Fritz the Cat" og ..Heavy Traffic" islenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. Synd kl. 5 — 7 og 9 £S* 1-89-36 Valachiskjölin (The Valachi Papers) Islenskur texti Hörkuspennandi amerisk sakamála- mynd i litum um valdabaráttu Mafi- unnar i Bandarikjun- um. Aðalhlutverk: Charles Bronson. Endursýnd kl. 5. 7 og 9.10. Bönnuö börnum Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir. Steindór Hjörleifsson. Guðrún Ásmunds- dóttir Bönnuð innan 16 ára. Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur i bráð og að hún verður ekki sýnd i sjónvarp- inu næstu árin. Sýnd kl: 3-5-Í-9 og 11 Bræöur munu iberjast Hörkuspennandi ..Vestri með Charles Bronson, Lee Marvin Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9'05-ll,05 Átök i Harlem (Svarti Guðfaðir- inn 2) Afar spennandi og við- burðarik litmynd. beint framhald af myndinni ..Svarti Guðfaðirinn" Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10-11.10 _____s„lurO_ Maður til taks Bráðskemmtileg gamanmynd i lituni. Islenskur texti. Endursynd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. Tönabíó 3-11-82 Stikilberja- Finnur (Huckleberry Finn) Ny bandarisk mynd. sem gerð er eflir liinni klassisku skaldsögu Mark Twain. með sama nafni. sem lesin er af ungum sem öldn- um um allan heim Bókin hefur komiðúta islensku Aðalhlutverk : .lelf Easl llarvey Korman l.eiksljori: .1 Lee Thompsoii Synd kl 5. 7 20 og 9.30 tslenskur texti 28*3-20-75 Dracula og Sonur N y m y n d u m erfiðleika Dracula að ala upp son sinn i nutima þjoðfelagi. Skemmtileg hroll- vekja. Synd kl. 5 og 9 Böiiniið iiinaii uíara. Svarta Emanuelle Endursýnum þessa djörfu kvtkmynd i nokkra daga Synd kl 7 og 11 Böiinuð iniiaii 16 ara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.