Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 20
20 ENGINN ER FULLKOMINN Aðeins elnn kemst næst því í hverri grein. ( byggingariðnaði eru gerðar miklar kröfur, enda eru byggingaraðilar stöðugt á höttunum eftir betri tækjum, meiri afköstum og hagkvæmari útkomu. Framieiðendur byggingakrana og steypumóta eiga í harðri samkeppni um heim allan. Þess vegna verður val byggingaraðiia undantekningarlaust þau tæki, sem hafa sannað kosti sína og yfirburði í reynd. BPR byggingakranarnir, eru stolt franska byggingariðnað- arins vegna afburða hæfileika, og útbreiðslu þeirra um ailan heim. HUNNEBECK steypumótin hafa valdið tímamótum, ekki bara í Þýzkalandi, heldur víðast hvar annarsstaðar. Betri lausn er varla til! Allar frekari upplýsingar fúslega veittar á skrifstofunni. ÁRMANNSFELL HF. Leigu- sölu- og varahlutaþjónusta. Funahöfða 19, Sími83307. BPR H Húnnebeck Sölustjóri Hunnebeckverksmiöjanna er staddur hér á landi. Vinsamlegast notið þetta tækifæri og fáið upp- lýsingar og ráðleggingar varðandi Hunnebeck steypumót. Hafið samband i síma 83307. t Innilegt þakklæti öllum sem sýndu virðingu vinarhug við fráfall Eliasar Kristjánssonar, byggingarmeistara, Kleppsveg 56 Hallfriöur Jónsdúttir Margrét Dóra Eliasdóttir, Siguröur Garöarsson, Elias Halidór Elíasson, Ellsa Hjördfs Asgeirsdóttir, og barnabörn hins látna. Lausn krossgótu í 5 íðasta Helgarblaði 1 v»5 ct VJS JO Ct Q. V !<v <0 vö s: - Q Q' C* a: 1- c- v!5 X <t 3 Q - -3 cc. 3 3 vy VO ctk ct -i 3 >-0 ktí Ct vö Ct Ct ct Ct O VvO U. -4 ct ct C* VÍS •> - Cií — vi5 ct ct V) ct '-t <V Ct ct CSí Æ V) T R ú 7 n; Sc Q: V5 <t <-0 .UJ Q 'Al — -4 - v/) Q: ■2; UJ Q: vo — I- 3 — — -~í <t s v/) <t Ct 3 ca 3 Ir— ct s: V- ct -t -i ct -í * Wtí v~- i~ Vkd x — u. ktí CK Q ktí — -4 K W X - ct vo G- ct Q o £ - í.'t n tO s J~;Ct X Laugardagur 30. september 1978 VISIR UM HELGINA UM HELGINA í SVIDSLJÓSINU UM HELGINA Sinfóniuhijómsveit ísiands: FRUMFLYTUR NÝTT VERK EFT- IR ÞORKEL SIGURBJÖRNSSON — í Hóskólabió ó sunnudag Sinfóníuhljómsveit ís- lands mun frumflytja nýtt verk eftir Þorkel Sígurbjörnsson á sunnu- dag kl. 20.30. Nefnist það Fylgjur. Stjórnandi hljómsveitarinnar á þessum tónleikum er banda- riski hljómsveitarstjórinn og fiðluleikarinn Paul Zukofsky og hefur Þorkell tileinkað honum verk sitt. Það er skrifaö fyrir einleiksfiðlu og hljómsveit og mun Zukofsky leika einleik i verkinu, jafnframt þvi sem hann stjórnar þvi. Nýtt verk eftir Þorkel Sigur- björnsson verður frumflutt á sunnudag. Tónleikarnir á sunnudag eru þeir fyrstu á nýbyrjuðu stafsári hljómsveitarinnar. Þeir eru haldnir i tilefni af þvi að þann dag er alþjóðlegur tónlistardag- ur og var það fyrir tilstilli Sam- einuðu þjóðanna að hann var gerður að alþjóðlegum tónlist- ardegi. Hér á landi hefur dags- ins ekki verið minnst fyrr en nú. A efnisskránni eru m.a. auk verks Þorkels, pianókonsert eftir Zygmunt Krauze og mun hann leika einleik með hljóm- sveitinni. Krauze er pólskur og hefur getið sér mjög gott orð sem pianóleikari og tónskáld bæði i Evrópu og Ameriku. Hann kemur hingað til lands frá Mexikó, þar sem hann hefur verið i tónleikaferð. —KP. [ i dag er laugardagur 30. september 1978, 265. dagur ársins. Árdegisflóð kl. 05.19, síðdegisflóð kl. 17.30. Filadelfiukirkjan. útvarpsguð- . þjónusta kl. 11. Almenn guðþjón- usta kl. 20. Einar J. Gislason. BILANIR Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Selljarnarnes, iögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið .11100. Köpavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51166. Garöakaupstaður. Lögregla 5166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla, 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, .heima 61442. Ólafsfjörður. Lögregla og sjúkra- bill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur. Lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. lsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Sköllvilið 3333. Rolungarvik, lögregla og sjúkra- bill 7310, slökkvilið 7261. Akranes, lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Eskifjörður. Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Ilúsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Kcflavik.Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum s.júkrahúss- ins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 804, slökkviðlið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. liöfn i Hornafirði. Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir. Lögregla, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur. Lögreglan simi 7332. Patreksfjörð'ur. Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes. Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund i fundarsal kirkjunn- ar mánudagskvöld 2. okt. kl. 20.30. Formaður sóknarnefndar kemur á fundinn og ræðir um fyrirhug- aða safnaðarheimilisbyggingu. Einnig verða sýndar litskyggnur. Ariðandi að konur mæti vel. -Stjórnin- Sunnud. 1. okt.. kl. 10: Meradalahlíðar, Sandfell, hverinn eini o.fl. i óbyggðum i næsta nágrenni okkar.. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 2000 kr. Kl. 13: Selatangar, Minjar um gamlar verðstöðvar á hafnlausri suðurströndinni, létt ganga. Fararstj. Steingrimur Gautur Kristjánsson. Verð 2000 kr. fritt f. börn m. fullorðnum.. Farið frá B.S.l. benzinsölu (i Hafnarf. v. kirkjugarðinn). Vestmannaeyjarum næstu helgi. Útivist Njarðvikurprestakall: Fjölskylduguðþjónusta i Stapa kl. 11. árdegis. Sunnudagsskóli i Innri-Njarðvik kl. 13.30. ÓlafurOddur Jónsson Safnaðarfélag Asprestakalls heldur fund i tilefni af 15 ára afmæli safnaðarins sunnudaginn 1. okt. að Norðurbrún 1. og hefst hann að lokinni hátiðarmessu. Kaffisala til ágóða fyrir kirkju- bygginguna og fleira. Allir vel- komnir. Ljósmæðrafélag Islands Félagsfundur verður að Hallveig- arstöðum mánud. 2. okt. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Nýútskrifaðarljósmæður sér- staklega boðnar velkomnar. 3. Steinunn Harðardóttir, félags- fræðingur, ræðir það sem hún kallar félagsfræði heilsunnar. önnur mál. -Stjórnin. VÍSIR KEFLAVÍK Sunnudagur 1. okt. kl. 13.00 Skálafell á Hellisheiði 574 m. Létt oggóöganga. Verð kr. 15 00.- Gr. v/bilinn. Fariöfrá Umferðar- miðstöðinni að austanverðu. Ferðafélag tslands. MESSUR Blaðburðarbörn óskast Afgreiðslan Keflavík Uppl. í símn 1349 Kirkja óháðasafnaðarins: Næsta 'messa verður á kirkjudaginn, 15. október. Safnaðarprstur. Keflavlkurkirkja: Sunnudags- skóli kl. 11. árdegis. Guöþjónusta kl. 14.00. Sriknamrestur. IÞROTTIR UM HELGINA: Laugardagur: Handknattieikur: Laugardals- höll kl. 15.30, Reykjavikurmót m.fl. kvenna, Vfkingur-KR, Valur-Fram og Þróttur-Fylkir. Siöan tveir leikir i 1. fl. karla. Körfuknattleikur: Iþróttahús Hagaskóla kl. 14, Meistara- flokkur karla: KR-IS, Val- ur-Armann og Fram-IR. Frjálsar fþróttir: Laugardals- leikvangurinn, Bikarkeppni FRl i tugþraut og fimmtar- þraut. Knattspyrna: A velli KR við Kaplaskjólsveg, 24 leikir i Firmakeppni KR. Badminton: IþróttahÚS TBR, „HausthátiðTBR”, fyrri dagur. Sunnudagur: Handknattleikur: Laugar- dalshöll kl. 14, tveir leikir i 1. fl. karla, siðan leikir i m.fl. kvenna, Valur-Vikingur, Fram-KR, IR-Þróttur. Körfuknattleikur: íþrótta- húsHagaskóla kl. 13.30, meist- araflokkur karla Ármann-IS, ÍR-Valur, Fram-KR. Frjálsar iþróttir: Laugardals- leikvangur, Bikarkeppni FRl i tugþraut og fimmtarþraut. Badminton: tþróttahús TBR kl. 14, „Hausthátíð TBR” siðari dagur. Knattspyrna: A Iþróttavelli KR við Kaplaskjólsveg, frá kl. 9,30-18.00 — Firmakeppni KR, 30 leikir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.