Vísir - 30.09.1978, Page 25

Vísir - 30.09.1978, Page 25
visra Laiígardagur 30. september 1078 ■■H ■■■ ■■■ tmm mmm mmm mmm mmm ma ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ hmb mmi mm i Hljómsveitin lOcc var stofnuö I áriö 1972, þegar fjórir kunningj- ar snéru aftur til heimaborgar I sinnar, Manchester á Englandi. ■ Þeir voru Eric Stewart söngvari | og gitarleikari, Graham Gould- man söngvari og bassaleikari, I Lol Creme söngvari og gítar- leikari og Kevin Godley söngv- ari og trymbill. Creme og God- * ley höföu verið saman á lista- skóla, en Stewart og Gouldman höföu veriö i hljómsveitinni the | Mindbenders sem höföu komist á toppinn i Bretlandi meö laginu „Groovy kind of love”. I Gouldman haföi reyndar gengið til liös viö the Mindbend- ers þegar langt var liöiö á feril " hljómsveitarinnar. Aður haföi | hann verið hátt skrifaður laga- ■ smiður ogsamiö lög fyrir ýmsar I topphljómsveitir s.s. „For your love” og „Heart full of soul” fyrir Yardbirds, „Bus stop” og > „Look through any window” I fyrir Hollies, „No milk today” I fyrir Herman’s Hermits og I „Tallyman” fyri^ Jeff Beck, I svo eitthvað sé nefnt. Einnig ■ hafði hann gefið Ut sólóplötu. The Mindbenders lögðu svo , upp laupana siðla árs 1%8. I Gouldman hélt þá til Ameriku 1 og fór að semja lög fyrir Kase- I netz-Katz Organisation, en ■ Stewart tók þátt i að koma á fót I Strawberry Studios i Stockport ogbauð hann Creme og Godley að vinna með sér þar. Arangur samstarfsins lét ekki á sér standa og 1970 gáfu þeir út lagið „Neanderthal man” á lítilli plötu, undir nafninuthe Hotlegs. Lagið fór í 2. sæti breska vin- sældarlistans og the Hotlegs fóru, ásamt Moody Blues, i heljarmikið hljómleikaferðalag um Bretlandseyjar. Þá kom Gouldman heim frá Ameriku. Og þeir héldu fjórir saman i Strawberry-stúdióið og hljóðrit- uðu lagið „Donna” eftir Godley og Creme, paródiu um banda- risk ,,hit-lög” á sjötta áratugn- um. Þeir héldu á fund útgefand- ans og söngvarans Johathans King og leyföu honum að heyra „Bloody tourist/lOcc 25 Umsión: o Pálsson lagið. Hann skýrði þá lOcc og gaf út lagið sem rauk á toppinn. lOcc hafði slegið i gegn. „Bloody tourist” Si'ðan kom hvert lagið á fætur öðru, „Rubber Bullets”, „The Dean and I”, „Wall Street Shuffle”,,I’m Not In Love” o.fl. Seint á árinu 1976 yfirgáíu God- ley og Creme hljómsveitina til að þróa nýtt hljóðfæri sem þeir höfðu fundið upp og kölluðu Gizmo. Gouldman og Stewart voru þó ekki á þeim buxunum að hætta og gerðu plötuna „Deceptive Bends” ’77. Réðu siöan nýja menn i lOcc og gáfu út tveggja platna live”-album. Og nú fyrir skömmu var að koma út ný plata frá þessari vinsælu hljómsveit ogheibr hun „Bloody tourist”. A henni eru 12 lög, öll meira eða minna samnin af Gouldmanog Stewart. Og það þarf náttúrulega ekki að spyrja að þvi, eitt lagið, „Dreadlock Holiday”, er strax komið á topp breska vinsældarlistans. lOcc hafa þvi bætt enn einni skraut- fjöðrinni i hatt sinn, enda eru hér góðir. tónlistarmenn á ferð. —PD I I ónustuauglýsingar j icrkpallaleia sal. umboóssala Slalverkpallar tii hverskonar vidhalds og malningarvmni uli sem mn Viöurkenndui oryggisbunaóur Sanngiorn leig.i > vvv ■MVERKPALLAR tenoimot UNDIRSTOÐUR Verkpallar? VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. ■V' Bergstaöastræti 38. Dag- og helgarslmi 21940. , kvöld- Þak h.f. ouglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggiö yður sumar- hús fyrir vorið. Athugið hið hag- stæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Málun h.f. Símar 76946 og 84924. Tökum að okkur alla málningarvinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Húsoviðgerðir Þéttum sprungur i veggjum og svölum. Steypum upp þakrennur og berum i þær. Járnklæðum þök. Allt við- hald og breytingar á glugg- um. 15 ára starfsreynsla. Sköffum vinnupalla. Gerum tilboð. Simi 81081 og 74203. Pípulagnir -o Er stíflað? Stífluþjónustan 1-jarlægi stiflur ur vöskuin. vvc-rör- ^ uin. baökerum og iuöurfölluin. nol- -uin ny og fullkomin la'ki. rafmagns- snigla. vanir menn. l'pplysingar i sima 43879. Anlon Aöalsteinsson n ■ i-or BVCCIWGAVORUH 9imi 35V3I Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt f frystiklefa. Garðhellur og veggsteinar til sölu.Margar gerðir. HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi Uppl. i sima 74615 ■0 Tökum aö okkur viðhald og viögerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaöinn. Erum pipulagningamenn og fag- menn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Radióviðgerðir Tek nú eimiig til viðgerða flestar gerðir radió og hljómflutningstækja. Opið 9-3 og eftir samkomu- lagi. Sjónvarpsviðgerðir Guð- mundar Stuðlaseli 13. simi 76244. Nú fer hver aö veröa siöastur aö huga aö húseigninni fyrir veturinn. Tökum aö okkur allar múrviö- gerðir, sprungu- viögeröir, þakrennu- viðgeröir. Vönduö vinna, vanir menn. Abyrgö tekin á efni og vinnu. Simi 2(»:i29. Sólbekkir -0 Setjum hljómtœki 'og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónustayj^. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 Bílabjörgun Ali Simi 81442. Smfðum sólbekki eftir máli álimda með harðplasti. Mikið Iitaúrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Trésmiðjan Kvistur Súðarvogi 42 (Kænu- vogsmegin). Simi 33177. Höfum óvallt fyrirliggjandi: ASA finnsku sjónvarpstækin 22” og 26” KATHREIN sjónvarpsloftnet og kapal RCA transistora, I.C. rásir og lampa AMANA örbylgjuofna TOTAL slökkvitæki ->V_ Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaSka og WC. Fjarlægi stifl- ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. isima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson Utvegum með stuttum fyrirvara: STENDOR innanhúskallkerfi TOA magnarakerfi SGC talstöövar fyrir Gufunesradio S.S.B. Georg Ámundason & Co Suöurlandsbraut 10 Simar: 81180 og 35277 _______A. Loftpressur JCB grafa l.eigjum út: kiftpressur. Ililti uaglabyssur bilablásara. hrærivélar. Nv ta'ki — Vanir menii REYKJAVOGUR HF. Arnuila 23 Sími 81565. 82715 tlg 44697.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.