Vísir - 30.09.1978, Side 24

Vísir - 30.09.1978, Side 24
24 Laugardagur 30> september 1978 vism (Smáauglýsingar — sími 86611 14 ára stúlka óskar eftir vinnuá kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 72399. Húsnæðiíbodi BQskúr til leigu í Suöurbænum i Hafnar- firöi. Uppl. i sima 50121. Kjallaraherbergi til leigu sem geymsla fyrir hrein- legt dót. Uppl. eftir kl. 5 i sima 17605. Herbergi til leigu Hverfisgata 16a, gengiö um portiö. 2ja herbergja nýstandsett ibúö i Breiöholti á 4. hæö til leigu. Góöri umgengni og reglusemi krafist. Þeir sem áhuga hafa á aö gera leigutilboð leggi inn nafn og heimilisfáng á augld. Visismeöupplýsingum um fjölskyldustærö merkt „Reglu- semi 18869” fyrir þriöjudags- kvöld. Ilúseigendur athugiö tökum aö okkur aö leigja fyrir yöur aö kostnaðarlausu. 1-6 her- bergja ibúöir, skrifstofuhúsnæði og verslunarhúsnæði. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Leigu- takar ef þér eruð i húsnæöisvand-' ræðum látið skrá yður strax, skráning gildir þar til húsnæöi er útvegað. Leigumiðlunin, Hafnar- stræti 16. Uppl. i sima 10933. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 9-6. Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiölunin Húsaskjól kapp- kostar aö veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góöa þjónustu. Meöal annars með þvi að ganga frá leigusamningum, yöur að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskaö. Ef yður vantar húsnæöi, eöa ef þér ætliö að leigja húsnæöi, væri hægasta leiðin að hafa samband viö okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miölunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850. Húsnædióskast Höfum veriö beöin um að útvega 4ra-5 herbergja ibúö, helst i Laugarneshverfi eða Langholtshverfi fyrir reglusama fiölskyldu. Mikil fyrirfram- greiösía fyrir hendi ef óskaö er. Upp. hjá Ibúöamiðluninni, Laugavegi 28. Simi 10013. Höfum verið beöin um að útvega til leigu 2ja-3ja her- bergja ibúð fyrir reglusöm hjón, helst i Vesturbænum. Fyrirfram- greíðsla ef óskaö er. Einnig ósk-. ast 3ja herbergja ibúö fyrir ung hjón, háskólanema og hjúkrunar- fræöing. Reglusemi heitiö. Fyrir- framgreiösla. Einstaklingsibúö eöa 1-2 herbergi meö aögangi aö eldhúsi og sima óskast fyrir ungan reglusaman mann. Meö- mæli fyrir hendi. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Ibúöamiöl- unin, Laugavegi 28.. Simi 10013. Reglusöm hjón meö 3 börn óska aö taka á leigu 3ja-4ja herbergja ibúö gegn mánaöargreiöslum. Göngum sér- staklega vel um. Ibúöin má þar&iastsmá lagfæringar. Uppl. i sima 35901. Höfum veriö beöin um aö útvega reglusömum hjónum meö tvö stálpuö börn 3ja — 5 herbergja ibúö. Mætti gjarnan vera jaröhæö, sem allra fyrst. Uppl. veitir Ibúöamiölunin, Laugavegi 28, simi 10013 eftir kl. 13idag. Hafnarfjöröur. Ungt barnlaust par (bæöi viö nám) óskar eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð i Hafnarfirði fyrir 1. desember. Reglusemi og góö umgengni meöfædd. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Vinsamlega hringiö i sima 50686 eftir kl. 3. Ungur maöur óskar eftir rúmgóöu herbergi á leigu. Uppl. isima 36401 eftirkl. 7 virka daga. Iönaöarhúsnæöi. Litið iönaöarhúsnæöi óskast fyrir hreinlegt föndur, i Reykjavik, Kópavogi eöa Hafnarfirði, 3 fasa lögn æskileg. Simi 75726. Kópavogur. Ung hjón óska eftir 3ja-4ra her- bergja ibúð i nokkra mánuði eftir næstu áramót. Uppl. i sima 44802. Óska eftir 100 ferm. iönaðarhúsnæöi. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 44327. Getur einhver hjálpaö einstæðri móður með eitt barn um 2ja-3ja herbergja ibúö strax. Uppl. i sima 20379 i dag. Litið herbergi á rólegum staö óskast á leigu sem lestrar- og námsaöstaða fyrir há- skólastúdent. Uppl. i sima 18869. Óska eftir aötaka á leigu 3-4 herbergja ibúi^ helst meö góöri geymslu. Uppl. i sima 72475. Ungur iönaöarmaöur óskar eftir litilli ibúö, helst í Háaleitishverfi. Fyrirfram- greiðsla Upplýsingar i sima 81141, milli 5-8. Reglusöm einhleyp kona óskar eftir notalegri ibúö á leigu strax. Einhver fyrirframgreiösla Uppl. i síma 29439. Leigumiðlunin Hafnar'stræti 16, 1 hæð. Vantará skrá fjöldannallanaf 1-6 herbergja ibúðum, skrifstofuhús- næði og verslunarhúsnæði. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 9-6, simi 10933. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn- aö viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getið valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 40769, 11529 og 71895. Simi 33481 Jón Jónsson ökukennari. Kenni á Ilatsun 180 B árg. 1978. -----) Bílaviðskipti Til sölu VW árg. ’63 með góðri vél. Tilboö. Uppl. i sima 27629. Til sölu Volvo kryppa ’64. Tilboö. Uppl. í sima 27629. Vauxhall Viktor árg. ’69 til sölu með B-18 Volvo vél. Þarfnast viögeröar á bremsukerfi. Verð kr. 200 þús. Uppl. i sima 29557. Skoda 110 L árg. ’72 til sölu i góöu lagi. Skoö- aður ’78. Uppl. i sima 74331. Cortina 1300 árg. ’69 til sölu, vél ekin 25 þús. km. Litur vel út aö utan og innan og i góðu lagi. Uppl. i sima 92-1493. Skoda 1000. M.B. árg. ’68 til sölu. Góður bill. Gangfær. Skoðaöur ’78. Uppl. i sima 43325 eftir kl. 13. Tilboö óskast i Ford Taunus, 6 cyl, 20 MXL, 2ja dyra hardtopp árg. ’70. sem þar&iast viögerðar. Uppl. i sima 11621 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa góöan bil, helst ameriskan, þó ekki skilyrði, meö 200 þús. kr. útborgun og háum mánaöargreiðslum. Uppl. i sima 51342. Benz 222 D árg. ’71 meö mæli til sölu. Skipti á yngribil.Uppl. i sima 93-1784. eft- ir kl. 4. Opel Rekord Coupé árg. ’65 til sölu, skoðaður ’78, fallegur vagn, 2ja dyra, gólfskipt- ur með stólum, þarfnast smá viö- gerðar. Litur gulbrons. Sann- gjarnt verö ef samiö er strax. Simi 84552. Renault 5 TL árg. ’75 til sölu, ekinn 36 þús. km., verö kr. 1750 þús. Uppl. laugar- dag og sunnudag i sima 30095. Chevrolet Pick-up ’67 vel útlitandi til Sölu, Góöur bill. Uppl. i sima 27557. Sendiferöabill. FordTransit árg. ’67 til sölu, góð dekk, þarfnast viögeröar selst ódýr. Uppl. i sima 32400. Hópferöabill til sölu Bens 41 farþega góöur bill. Uppl. i söna 99-1210 og 99-1410. B.M.W. árg. ’70 til sölu, verð kr. 1200 þús. verður til sýnis viö verbúð 51 á Granda- gerði. Uppl. i sima 38828. Cortina árg. '70 til sölu I góöu standi. Verö kr. 500 þús. Uppl. i sima 52252. Til sölu Fiat 850 sport árg. ’71, skoðaður '78. Þarfnast lagfæringar. Tilboö óskast. Uppl. i sima 38403. VW rúgbrauö árg. ’76 til sölu I góðu standi. Ek- inn 8 þús. km á vél. Uppl. i sima 44289 eöa 99-1845. VW eigendur Tökum aö okkur allar almennar VW-viögeröir. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Biltækni hf. Smiöjuvegi 22, Kópavogi simi 76080. V.W. 1300 árg. ’68 skoðaöur ’78. Nýtt pústkerfi, nýr geymir. 1 góöu sjandi. Uppl. I sima 71008. Bílaleiga Akiö sjálí. Sendibifreiðar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Sendiferðabifreiöar og fólksbif- reiöar' til leigu án ökumanns. Vegaleiði^ bilaleiga, Sigtúni 1 simar 14444 og 25555 Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa —. BQasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Skemmtanir Diskótekiö Dolly Ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einkasamkvæm- um þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góöa dansmúsik. Höfum nýjustu plöt- urnar, gömlu rokkarana og úrval af gömludansatónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Höfum lit- skrúöugtljósashow viö hendinaef óskað er eftir. Kynnum tónlistina sem spiluö er. Ath. Þjónusta og, stuð framar öllu. „Dollý,” diskótekið ykkar. Pantana og uppl.sími 51011. Diskótekin Maria og Dóri.-feröa- diskótek. Erum aö hefja 6. starfsár okkar á sviöi ferðadiskóteka, og getum þvi státaö af margfalt meiri reynslu en aörir auglýsendur i þessum dálki. 1 vetur bjóöum viö að venju upp á hiö vinsæla Marit> ferðadiskótek, auk þess sem við hleypum nýju af stokkunum, ferðadiskótekinu Dóra. Tilvalið fyrir dansleiki og skemmtanh- af öllu tagi. Varist eftirlikingar. ICE-sound hf., Alfaskeiöi 84, Hafnarfiröi, simi 53910 milli kl. 18-20 á kvöldin. Diskótekiö Dis a-ferðadiskóték. Höfum langa og góöa reynslu af flutningi danstónlistar á skemmt- unum t.a.m. árshátíðum, þorra- blótum, skólaböllum, útihátiðum og sveitaböllum. Tónlist við allra hæfi. Kynnum lögin og höldum iuppi fjörinu. Notum ljósashow ogsamkvæmisleiki þar sem viö á. Lágt verö, reynsla og vinsældir. Veljið það besta. Upplýsinga- og pantanasimar 52971 og 50513. Bátar Til sölu 14 feta hraðbátur, 60 ha utan- borösmótor, ganghraöi 30 milur. Vagn fylgir. Verö 900-1 millj. skipti á bil koma til greina. Uppl. i matartimanum I sima 94-3482. Verðbréfasala ) Leiöin til hagkvæmra viðskipta liggur til okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verð- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasfrni 12469. Ymislegt ér®': Lövengreen sólaleöur er vatnsvariö og endist þvi betur i haustrigningunum. Látiö sóla' skóna meö Lövengréen vatns- vöröu sólaleöri sem fæst hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri, Háaleitisbraut 68. MlR-salurinn, Laugavegi 178. Kvikmyndin „Maximsnýr — aftur”, veröur sýnd laugar daginn 30. sept. kl. 15.00. Allir velkomnir. — MtR. ©.andókóli <Signrc)av (^fákonamnat DANSKENNSLA í Reykjavík - Kópavogi - Hofnorfirii. Innritun doglegn kl. 10-12 og 1-7. Börn • unglingar - fullorðnir (pör eða einst.) Kennt m.a. eftir Alþjóðadanskerfinu, einnig fyrir: BRONS — SILFUR — GULL. ATHUGIÐ; ef hópar, svo sem félög eða klúbbar, hafa áhuga á að vera saman i tímum, þá vinsamlega hafið samband sem allra fyrst. Nýútskrifaðir kennarar við skólann eru Niels Einarsson og Rakel Guðmundsdóttir — Góð kennsla — Allar nónari upplýsingar i síma 41557 Bókobúð Vesturbœjar nýju Opnar mánudaginn 2. október i húsnæði að Víðimel 35. Þakka viðskiptavinum samvinnu siðustu ára. Gjörið svo vel að lita inn á nýja staðinn. Bókabúð Vesturbœjar Viðimel 35 simi 11992

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.