Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 3
vism Miðvikudagur 4. október 1978
3
HEIMSMEISTARAKEPPNI í MASTER MIND:
Undankeppni
hér á landi
Hver hinna 20 bestu fá í verð-
laun frá islenska umboöinu nýj-
ustu gerðina af Master Mind
sem er rafeindaspil. Fjórir
munu siðan keppa til úrslita og
fær sigurvegarinn i verðlaun
ferð á heimsmeistarakeppnina
ásamt uppihaldi meðan keppnin
stendur. Flugleiðir hafa að-
stoðað við að koma þessari
keppni á laggirnar.
—BA—
tslendingar koma til með að
fá smjörþefinn af heims-
meistaramótinu i Master Mind,
sem fram fer i Englandi i byrj-
un nóvember.
Það er fyrirtækið Invicta
Plastics Ltd. sem heldur mótið
sem verður i fæðingarbæ Shake.
speare Stratford - Upon-Avon.
David Pitt & Co. er umboðsaðili
þessa fyrirtækis hérlendis' og
mun það gangast fyrir undan-
keppni hér á landi 14. og 21.
október.
Fyrridaginn (14. október) fer
fram forkeppni og verður hún
öllum opin 12 ára og eldri.
Keppnisstaðir verða, Penninn,
Hallarmúla og Frimerkjamið-
stöðin Skólavörðustig. Keppnin
stendur frá kl. 10-12.00 og
13.-16.00.
20 bestu keppendurnir keppa •
til úrslita á Hótel Loftleiðum.
1 undankeppninni fær hver
keppandi að reyna að leysa
tölvuraðað spil. 1 hverju spili
hafa verið spilaðar 5 umferðir
og þarf keppandinn aðeins að
spila eina röð leysa hana rétt og
á sem skemmstum tima.
Hér sjáum við Edward Heath formann fyrirtækis þess sem
fyrrverandi forsætisráðherra framleiðir spilið.
Brctlands leika Master Mind við
Ríkisstjórnin:
ÆTLAR AÐ
STÖDVA ÖLGERD
í HEIMAHÚSUM
— allir gersveppir teknir af frjálsum markaði
Fjármálaráðuneytið hefur lagt
til að gersveppir þeir sem hér
hafa verið seldir í verslunum, til
ölgerðar verði teknir af frjálsum
markaði og forræði þeirra afhent
Áfengis- og tóbaksverslun rikis-
ins.
Hið háa verð á áfengi hér á
landi hefur meðal annars orðið til
þess að mikið er selt hér af alls-
konar efnum til ölgerðar. Er
mönnum ekki grunlaust um að
þær blöndur verði stundum
heldur sterkari en lög leyfa.
Rikisstjórnin virðist nú ætla að
koma i veg fyrir að þessari ölgerð
verði haldið áfram. Hverskonar
gersveppir sem má nota til öl-
gerðar eiga að hverfa af
markaðinum og einnig ýmis af-
brigði þeirra, svosem pressuger,
perluger, ölger og vinger.
„Þetta hefur ekki annan tilgang
en þann að svipta menn mögu-
leikum á að gera eigið öl”, sagði
Guttormur Einarsson eigandi
Amunnar i viðtali við Visi.
Verslun hans selur allskonor öl-
gerðarföng.
„Það er ekki gott að segja
hvernig þeim tekst það þvi það er
mjög auðvelt að rækta gersveppi
og litill vandi að gera það i stór-
um stil. ef öðrum mörkuðum
verður lokað. Ég skal ekki segja
til um hvernig menn bregöast viö
þessu.
Hvaðokkur snertir sem verslum
með þessar vörur má búast við að
salan dragist saman en annars
verðum við bara að biða og sjá
hvað gerist.”
Þúsundir manna h afa keypt sér
tæki til að búa til eigið öl og má
þvi búast við aö margir veröi
óhressir útaf þessum aðgerðum
rikisstjórnarinnar.
—ÓT
Tvenns konar
verð dagblaða
Á stjórnarfundi i Ár-
vakri hf. var i gær
ákveðið að hækka
áskriftarverð og lausa-
söluverð Morgunblaðs-
ins um 10% eins og ríkis-
stjórn og verðlagsyfir-
völd höfðu heimilað.
Verður blaðið þvi selt á
kr. 110 i lausasölu en
mánaðarlegt áskriftar-
gjald verður kr. 2200.
„Við höldum okkur við þessa
hækkun til að byrja með”, sagði
Haraldur Sveinsson fram-
kvæmdastjóri Arvakurs i viðtali
við Visi i gær. „Hins vegar mun-
um við fara fram á það við verð-
lagsyfirvöld að þau endurskoði
þessa ákvörðun sina hið fyrsta”.
Siðdegisblöðin Visir og Dag-
blaðið hækkuðu verðið um 20%
eins og öll blöðin höfðu fariö fram
á.
Verðlagsstjóri sagði við Visi i
gær að sú ákvörðun siðdegis-
blaðanna væri til athugunar hjá
embættinu.
Leitié ekki
_ r
skamint
Við vekjuni uthygli á viðgerða- og þjónustumiðstöð Mazda
að Smiðshöfða 23.
Sérþjálfað starfslið og fullkomnasti tækjabúnaður tryggir
I. flokks þjónustu.
Smurstöð og varahlutaþjónusta á
Við minnum Ma/.da eigendur á að áriðandi er
að korna með hilinn í regluhundnar skoðanir
eins og framlciðandinn mælir með.
Það tryggir lágmarksbilanatíðni
og hámarksendingu bílsins.
BÍLABORG HF.
SMIDSHÖFDA 23 simar: 81264 og 81299
NÝTT
Á
ISLANDI
SOKKABUXUR
SEM PASSA
FRÍMERKJAUPPBOÐ HLEKKS:
/nn/end og
eríend frímerki
Hlekkur s/f heldur
annað frímerkjaupp-
boð sitt á þessu ári á
laugardaginn kemur.
Félagið var stofnað
fyrr á þessu ári af fjór-
um einstaklingum sem
höfðu mikið komið ná-
lægt félagsstarfsemi
frimerkjasafnara.
Markmið Hlekks s/f er að
annast milligöngu með frimerki
og var félagið stofnað til að
kanna hvort grundvöllur væri
fyrir sliku hérlendis.
Starfsemin hefur gengið vel
og verða á þessu öðru uppboði
mun fleiri númer en á hinu fyrra
eða alls 521 talsins.
Félagið hefur dreift uppboðs-
listum ekki aðeins hér innan-
landsheldur jafnframt erlendis.
Hafa boð borist frá erlendum
aðilum i söfn og frimerki sem
boðið er ypp á.
A uppboðinu veröa bæði inn-
lend og erlend frimerki.
Ný frimerkjaveröskrá er
komin út og hefur verð á fri-
merkjum hækkað mikiö.
Byrjunarboð á uppboöinu
munu hins vegar vera mjög lág
miðað við það verð sem er i
hinni nýju verðskrá.
Uppboöið verður haldiö i
Auditorum Hótel Loftleiða og
hefet klukkan 2 á laugardag.
Milli klukkan 10 og 12 þann
sama dag gefst fólki kostur á aö
skoöa það sem verður á upp-
boðinu.
—BA—
L’EGGS HNÉSOKKARNIR eru í
einni stærð, scm passar öllum.
Tunguhálsl 11, R. Slml 82700
LÁTTU
SJA UM LEGGINA.
L’EGGS passa frá tá í mitti.
Þú finnur L’EGGS
í sölustandinum
í næstu kjörbúð eða apóteki.
Einnig í snyrtivörubúðum.
PASSA.
HNJÁM.
Frábær teygjan lætur
L’EGGS passa bæði að
framan og aftan.
Hvorki hrukkur í
ótum
' né pokar á hnjám.
L’EGGS fyigja öllum
línum, sama hvernig
bær eru.
MJÖÐMUM. ^
L’EGGS fylgja ’
formum þínum
og falla eins og flís
við rass.
,’EG
PASSA ÞÉR.
Frábær teygjan í L’EGGS fylgir
formum þínum og fegrar þau. ,
AVERAGE STÆRÐ hentar nestuil
en ef þú þarft yfirstærð þá '
er hún i.h. .;i .^r-
drei
HÆLUM OG TÁM/
,’EGGS fylgja lögun
itanna og falla þétt að.
/
umlykja öklana
ga og falla
kur.