Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 6
6
Stórglœsilegir kinverskir ruggustólar.
Sendum i póstkröfu um allt land.
Opið á laugardögum til kl. 12.
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
í póstkröfu.
Altikabúoin
Hverfisgötu 72. S. 22677
Þessi bótur er til sölu
Báturinn er 3,91 tonn og smiðaár 1970
Akureyri.
Gott netaspil og handfærarúllur.
Fæst á góðum kjörum ef samið er strax.
Uppl. i sima 96-33181. Grenivík.
Miðvikudagur 4. október 1978
vism
Umsjón Guðmundur Pétursson
J
Enn verður
að velja
nýjan páfa
Munu kardinálarnir, sem nú
koma saman að nýju til þess að
velja nýjan pafa, aðeins um
fimm vikum frá þvi að þeir
gerðu það siðast, fylgja sinni
fyrri stefnu og velja italskan
kirkjuföður?
Það er sú spurning, sem leitar
mest á þá, er fylgjast gleggst
með framvindu mála i Páfa-
garði, eftir að þeir höfðu gripið
andann á lofti eftir hiö sviplega
frá fal) Jóhannesar Páls.
Á þeim stutta tima, sem hinn
nýi kirkjuhöfðingi sat á páfa-
stóli, höfðu menn naumast
jafnað sig á hinu óvænta, sem lá
i vali kardinálans frá
Feneyjum, Albino Luciani.
Enginn hafði reiknað með
honum sem mögulegu páfaefni.
Við páfakjör þá höfuðu
kardinálarnir þeim itölsku
páfaefnum, sem helst höfðu þótt
koma til greina og eiga að þessu
sinni færri kosti en þá. Nema
þeir leiti út fyrir Italiu að nýjum
páfa, en þá virðast mögu-
leikarnir æði margir.
Þeir, sem best þekkja ti! i Jóhannes Páll I páfi á Ifkbörunum I Páfagarði, skömmii eftir
páfans sal, segja að kjörkardln- svipiegt andlát sitt.
alarnir 111 talsins hafi valið
Luciani kardinála frá Annan má telja Salvatore Þar- .^n hann er tveim árum
Feneyjum vegna þess aö þeir Pappalardo kardinála frá yngri en jafnvel Pironio og er
vildu preláta með langa prests- Palermo á Sikiley, sextugur þar að auki hjartaveill. Þvi er á
reynslu að baki, vel næman maöur með mikla reynslu sem hann minnst, að Albino Luciani
fyrir hinu manneskjulega meö diplómat og erindreki Páfa- kardináli frá Feneyjum vildi
einfalt tungutak, sem næði beint garðs, enda yfirmaður dipló- kjósa hann i siðasta páfakjöri.
inn i hjörtu fólks um heim mataskólans i Vatikaninu. Úr Asiu þykir einungis einn
allan.Þeir vildu hafa hann Hinn þriðji i þessum hópi er maður hugsanlegur möguleiki,
italskan, þvi að litt reyndur erkibiskupinn af Rómaborg, i °g Þa® er Jóseph Crodeiro
útlendingur gæti lent i Peletti kardináli (64 ára), sem kardinali frá Karachi, sér-
árekstrum i viöskiptum sinum var mjög handgenginn Páli fræðingur i tengslum kaþólsku
við hina ráðameiri itölsku páfa, en bar þó einhverra hluta kirkjunnar við múhammeðs-
kirkjuhöfðingja, sem mikils vegna aldrei á göma, sem trúarmenn, en hann hefur
mega sin i Páfagarði. liklegt páfaefni fyrir siðasta áunnið sér mikla virðingu
Þaö eru einir sjö Italskir páfakjör. meðal annara preláta á
kardinálar, sem þjónaö hafa Ef kjörkardinálarnir leita heimssýnódum kirkjufeðra i
eða þjóna enn sem erki- utan ttaliu að nýja páfanum, er Páfagarði.
biskupar, og augu manna viöa unnt að bera niöur. Þá Af kirkjuhöfðingjum i Evrópu
beinast helst að i leit að eftir- er jafnan nefndur Eduardo er oftast nefndur Jan
manni Johannesar Páls I. Ef Pironio, 57 ára kardináli i Willebrands kardináli i
ekki væri fyrir þá sök, að fjórir Argentinu, sem hefur langa Hollandi, sem sameinað hefur i
þeirra eru orönir 68 ára gamlir, reynslu sem biskup og þykir einni persónu tvö embætti, erki-
sem erhár aldur til jafn annriks öllum hnútum kunnugur I Páfa- biskupsins af Utrecht og for-
hlutverks og páfi gegnir. garði. —Pironio kardináli var maður þess ráös Vatikansins
Jóhannes Páll I var þó ekki biskup i Mar del Plata, og fram- se™ heldur tengslum viö aöra
nema 65 ára. kvæmdastjóri biskuparáðstefnu kristnar kirkjur. Hið siðara
Þeir þrir sem eftir eru draga Suður-Amerikulanda, en hann embættið hefur krafist af
þvi aö sér mesta athygli. hefur þjónaö sem yfirmaöur honum mikilla ferðalaga og
Fyrstan þeirra mætti telja þeirrar deildar Páfagarðs, sem fyrir bragöiö hefur hann oft
kardinálann frá Flórence, heldur tengslunum viö hinar manna I milli veriö auknefndur
Giovanni Benelli, sem lengsta ýmsu trúarreglur heims. ,,Hollendingurinn fljúgandi”,
og mesta reynslu hefur af Má vera Pironio kardináli e^ir öðrum landa sinum svo-
embættisverkum i Páfagaröi þyki nokkuö ungur til páfakjörs, nefndum.
eftir aöstoöarstörf sin i þágu þvi að þaö er oröiö augljóst af A& þessum tittnefndu kirkju-
Páls páfa. páfavali i gegnum söguna, feörum frátöldum fara spá-
En Benelli er einungis 57 ára aö kjörkardinálarnir eru tregir menn sér vægt i sakirnar fyrir
gamall, og til Páfagarös kom til þess aö kjósa mann, sem lik- þetta páfakjöriö, eftir úrslit
hann einungis til aö gegna ráö- legur þykir til þess aö sitja á Þess siöasta, þegar þeir
herraembætti til bráöabirgöa páfastól næstu tuttugu árin eöa reyndust svo fjarri þvi aö giska
fyrir rétt rúmu ári. Þann tima jafnvel lengur. á rétta páfaefniö. Og eins og
var hann þó feiki áhrifamikill I Annar Suöur-Amerikumaöur, kjörkardinalarnir sýndu þá —
innri málefnum Páfarikis, og sem nýtur almennrar viröingar og þá reyndar ekki i fyrsta sinn
ófyrirsjáanlegt hver ferill hans meöal kardinálanna er Aloisio — veröur ekki lesiö I hug þeirra
heföi oröiö, ef Páls páfa heföi Lorscheider frá Braziliu, mikill svo glatt, hvaö ráöa muni mestu
notiö lengu'r viö. gagnrýnandi herstjórnarinnar um val þeirra.
MEIRI ORKA OG SKAPANDI GREIND
Almennur kynningarfyrirlestur um tæknina innhverf thugun veröur
haldinn i kvöld kl. 20.30 aö Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóöleikhúsinu).
Fjallaö veröur m.a. um visindalegar rannsóknir, sem sýna þróun i
vitundarlifi hjá einstaklingum. Innhverf ihugun er einföld, andleg
iækni er veitir hug og likama djúpa hvfld og losar um streitu og
þreytu.
Allir velkomnir.
íslenska ihugunarfélagið.
V