Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 8
8 Einn að verki... Konan á myndinni heitir Marina Oswald Porter og er fyrr- verandi eiginkona Lee Harwey Oswald. Myndin af henni er tekin fyrir stuttu, en Marina hefur oröið að koma talsvert við sögu upp á síðkastið vegna rannsóknarinnar á morðinu á John F. Kénnedy. Þegar myndin var tekin, hafði Marina sagt, eiðsvarin, að hún héldi að Oswald hefði myrt forsetann algjörlega einn og hefði ekki verið að vinna þar verk fyrir aðra. Hún kallaði fyrr- verandi eiginmann sinn sjúkan mann. Með henni á myndinni er málf lutningsmaður hennar, James Hamilton. fólk Tatum slök í stœrðfrœði Eina vandamálið sem Bryan Forbes átti i, þegar Tatum 0,Neal lék undir hans stjórn, var stærðfræðin. hún myndg hafa endurskoðanda i sinni þjónustu i framtíðinni. Hún ætti allavega að hafa efni á þvi. Tatum O'Neal komst inn í kvikmyndir vegna föður síns, Ryans O'Neal. I dag getur hins vegar enginn kvartað yfir því, að hún lifi á frægð föður síns. Hann leikstýrir kvik- myndinni Internati- onal Velvet þar sem Tatum fór með eitt aðalhlutverkið. Þó að hún hafi leikið í fjölda kvikmynda, hefur hún enn ekki lokið skyldu- námi og leikst jórinn varð að passa upp á það að hún læsi skóla- bækurnar þrjá tíma á dag. Eftirlitsmaður úr næsta skóla kom síðan og fylgdist með náminu og var ekki nógu ánægður með frammistöðu hennar í stærðf ræði. Tatum lét það ekkert á sig fá, enda sagðist Hjókonur forsetanna Irma Hunt heitir konan og heldur þarna á sinni fyrstu bók; ,,Dearest Madame". Með bók sinni vonast hún til að koma konum fyrir í sögunni. Konur þessar eru hjákonur sjö forseta Banda- rikjanna, frá George Washington til John F. Kennedy. Hunt hefur verið fréttamaður siðustu tuttugu árin og síðustu átján árin hefur hún unnið að þvi að safna saman upp- lýsingum i þessa bók sína, sem nú er'komn út. Umsjón: Edda Andrésdóttir Miðvikudagur 4. október 1978 VISIR Meft ógurlegu öskri æddi hann áfram, óvitandi um gildruna. A meftan beift Hemu meft hnífinn tilbúinn aft skera á reipift. PENSMART NURR/ES TO COVER N/S TPACKS,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.