Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 20
20 Miövikudagur 4. október 1978VISIR (Smáauglýsingar — simi 86611 Húsnæói óskast Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja ibúö helst i Voga eða Heimahverfi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 81718 e. kl. 18. BQskúr óskast til leigu, helst i Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl. i sima 43705. Reglusöm hjón með 2stálpuð börn vantar 4-5 her- bergja Ibúð á Reykjavikursvæö inu, sem fyrst. Uppl. i sima 50056 eftir kl. 6 á kvöldin. Litil ibiið. Litil ibúð eða rúmgott herbergi með baði og eldunaraðstöðu ósk- ast sem fyrst i nágrenni Grensás- deildar Borgarspitalans. Uppl. i sima 99-1529 e. kl. 18 á kvöldin. Einstæð móðir meðeitt barn óskar eftír 2ja her- bergja ibúð strax. Er á götunni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 19284. 2 mæðgur óska eftir 2ja herbergja ibúð, helst i Austur- borginni. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 75899 eftir kl. 4.30. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1 hæð. Vantará skráfjöldannallanaf 1-6 herbergja ibúðum, skrifstofuhús- næði og verslunarhúsnæði. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 9-6, simi 10933. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Okukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769, 11529 og 71895. Ókukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriður Stefánsdóttir. Simi 81349. Ökukennsla — Ælingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. Öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Simi 33481 Jón Jónsson ökukennari. Kenni á Oatsun 180 B árg. 1978. (Bílaviðskipti Iionda Civic. Vil kaupa Honda Civic sjálfskipt- an árg. ’75’77 helst rauðan. Skipti á VW Fastback árg. ’72. sjálf- skiptum koma til greina. Uppl. i sima 44365 e. kl. 18 daglega. Cortina árg. ’70 til sýnis og sölu að Eskihlið 21 e. kl. 19 simi 16122. Til sölu 4 nagladekk á felgum, undir Saab. Uppl. i sima 83005 e. kl. 18. Datsun 100 A árg. ’74 til sölu. Tilvalinn bfll i snattið. Til greina koma skiptí á ódýrari bil. Uppl. i sima 13837 og 10399 á kvöldin. Willys jeppar. Til sýnis og sölu tveir gamlir Willys jeppar. Þarfnast við- gerðar. Vélaborg, Sundaborg. Simi 86655. Mazda 929 1975 sjálfskiptur er til sölu. Uppl. i sima 99-5994 og 5955. Wagoneer '71, til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, meö vökvastýri, powerbremsur. Þokkalegtútlit. Uppl. i sima 73519 eftir kl. 6. Chrysler GT 160 árg. '72, til sölu. Ekinn 66 þús. km. Mjög fallegur og vel meö far- inn bill. Greiösluskilmálar. Uppl. I sima 50818. Trabant de luxe árg '70. Til sölu. Verð kr. 250 þús. ef samið er strax. Uppl. i sima 20924. Til sölu gott 4stafa R-nðmer á ennþá betri Cortinu árg. '70. Selst á frábæru verði gegn staðgreiðslu. Simi 52252. Toyota Crown 2600 árg. ’72 6 cyl, sjálfskiptur tfl sölu. Uppl. i sima 99-3617 á kvöldin. Ford Mustang árg. ’70 V-8 sjálfskiptur, ekinn 72 þús. milur. Gott lakk. Uppl. i sima 98-1247. Spánýr Trabant-fólksbiU til sölu, ekinn 800 km. Brúnn, ryð- varinn, með útvarpi. Verð kr. 1150 þús. Hafið samband við Tra- bant-umboðið eða i sima 86554 á kvöldin. Hornet '74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, vökvastýri. Þokkalegur bfll á góðu verði ef samiö er strax. Uppl. i sima 73740 eftir kl. 20. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i VIsi, i Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611. VW rúgbrauð árg. ’76 til sölu i góðu standi. Ek- inn 8 þús. km á vél. Uppl. i sima 44289 eða 99-1845 Bílaleiga Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Sendiferðabifreiðar og fólksbif- reiðar til leigu án ökumanns. Vegaleiðú) bilaleiga^Sigtúni 1 simar 144 44 og 25555 Leigjum út nýja bfla. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferöab. — Blazer jeppa —. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. (Bátar Til sölu nýlegur trefjaplastbátur hannaður hjá Mótun h.f. Mögu- leiki að taka bil upp i greiðslu. U.ppl. i sima 72905 og 83719 eftir kl. 19. ... ----------------------- D Til sölu 14 feta hraðbátur, 60 ha utan- borðsmótor, ganghraði 30 milur. Vagn fylgir. Verð 900-1 millj- skipti á bil koma til greina. Uppl. i matartimanum í sima 94-3482. Skemmtanir Verdbréfasala Leiðin til hagkvæmra viðskipta liggur til okkar. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, fasteigna og verð- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. Ymislegt Lövengreen sólaleður er vatnsvarið og endist þvi betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna með Lövengreen vatns- vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri, Háaleitisbraut 68. ■ I Vandervell vélalegur Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Höfum langa og góða reynslu af flutningi danstónlistar á skemmt- unum t.a.m. árshátiðum, þorra- blótum, skólaböllum, útihátiðum og sveitaböllum. Tónlist við allra hæfi. Kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósashow ogsanikvæmisleiki þar sem við á. Lágt verð, reynsla og vinsældir. Veljið það besta. Upplýsinga- og pantanasimar 52971 og 50513. Diskótekið Dolly Ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einkasamkvæm- um þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða dansmúslk. Höfum nýjustu plöt- urnar, gömlu rokkarana og úrval af gömludansatónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Höfum lit- skrúðugtljósashow við hendina ef óskað er eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath. Þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý,” diskótekið ykkar. Pantana og uppl.simi 51011. Diskótekin Maria og Dóri.-ferða- diskótek. Erum að he fja 6. starfsár okkar á sviði ferðadiskóteka, og getum þvi státað af margfalt meiri reynslu en aðrir auglýsendur i þessum dálki. í vetur bjóðum við að venju upp á hið vinsæla Mariu- ferðadiskótek, auk þess sem við hleypum nýju af stokkunum, ferðadiskótekinu Dóra. Tilvalið fyrir dansleiki og skemmtanir af öllu tagi. Varist eftirlikingar. ICE-sound hf., Álfaskeiði 84, Hafnarfirði, simi 53910 milli kl. 18-20 á kvöldin. ■ ■ ■ ■ I Ford 4 - 8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedtord B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bitreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og díesel I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 ^ x ''ii Blaðburðar- börn óskast í Keflavík Sími 3466 VfSIR Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYÐVORNHf Skeifunni 17 a 81390 Þrumu-bingó í Sigtúni annað kvöld kl. 20.30. Spilað verður ó báðum hœðum. Verðmœti vinninga ca. kr. 2. milljónir — 10 Útsýnarferðir, Costa del Sol, Costa Brava, Ligniano, Grikkland og Júgóslavía. Málverk, húsgögn, matvœli og margt fleira. Enginn vinningur undir 80 þúsund kr. Spilaðar verða 18 umferðir. Vöruúttektir fyrir fleiri hundruð þúsunda. Húsið opnað kl. 19.00 Skemmtiatriði: 1. Sigríður Hannesdóttir eftirhermur og Hvöt. gamanvísur. 2. Sigmar Pétursson harmonikkuleikur féiag sjáifstœðiskvenna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.