Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 13
13 VISIK Miöv ikudagur 4. október 1978 Umsjón: Gylfi Kristjansson Kjartan L. °álssor ur að linga" glingalandsliðsins á pappirnum og vonandi tekst þvi vel upp, er á hólminn kemur i dag. Arnór Guðjohnsen, atvinnumaðurinn hjá belgiska liðinu Lokeren, er kominn til landsins og verður með i leiknum og eykur það að sjálfsögðu sigurmöguleika liðsins. Leikurinn hefst kl. 17,15 i dag, og fólk er eindregið hvatt til að fjölmenna á þennan siðasta knattspyrnuieik ársins á Laugardalsvelli. gk- rn FRÍ lötum" nsteinsson þjálfari hendur. Það voru ekki til peningar að sögn FRi-manna til að senda þjálfara með fslensku keppendunum á Evrópu- ineistaramótið i Prag i sumar og ekki heldur til að fara með tugþrautar- mönnum okkar i keppnina i París á dögunum. En það eru tíl aurar i kass- anum, þegar forustumennirnir þurfa að skreppa heimsálfanna á milli. Við.sem höfum fengist við að þjálfa hér heima kauplaust, erum hins vegar látnir sitja heima og það jafnvel þótt iþróttamennirnir óski sjálfir eftir þvi að við förum með þeim i erfiðar keppnir i útlöndum. En væri ekki rök- rétt i frainhaldi að Puerto Rico-ferð Arnar og Sigurðar, að við þjálfarar verðum sendir á kostnað FRt á þjálfaranámskeið i Evrópu i haust?” sagði Ólafur. „Það gera td. Danir! gk-. RD MEÐ LNN HÉR að rœða við forráðamenn I Pétur Pétursson jafnvel iBelgiu hafi áhuga á að fá Arna Svejnsson til sin, en okkur er ekki nákvæmlega kunnug um á hvaða stigi þau mál eru. ,Bras$arnir' í milliriðil Sjö lið hafa nú tryggt sér rétt til að ieika i milliriðlum á heimsmeistara- keppninni i körfuknattleik, sem stendur yfir i Manila á Filippseyjum þessa dag- ana. Það eru lið Bandaríkjamanna, Brasiliu, Astraliu, Kanada, JúgÓsIaviu, og Sovétmanna (heimsmeistarar) og Filipseyinga (gestgjafar). t gær léku Brasiliumenn gegn ttaliu og' sigruðu 88:84 og Astralia komst áfram i keppninni eftir nauman sigur gegn Dóminikanska lýðveldinu 74:72. Júgóslavar unnu S-Kóreu 121:85 og tryggðu sig þar með i milliriðil og það gerðu Kanadamenn, er þeir unnu Sene- gal 60:42. Um 8. sætið i milliriðlum berjast nú ttalia og Puerto Rico, og verður að telja liklegt að Italir komist áfram. gk-. HROLLUR I TEITUR Loksins á ég Mónu Lísu. . 7 Allt í lagi, þú eitraðir ekki fyrir öttar. Þú færð myndina. Við drápum fjórar flugur, l ekki menn. Skiptir ekki máli. Þið verðið að deyja svo þið kjaftið ekki í lögregluna. / Í7 Ætlar þú að drepa Verðmætasta málverk aldar*l rnnar. Leiðinlegt! að þið verðið að deyja. okkur? SvikulJ náungi. Hvað finnst þér ui hann? Mér finnst hann alveg hræðilegur. CONT'P. AGGI Þessar sóngkonur eru aldeilis töfrandi. 'Égspila V Farðu þá svolitið sjálfur. ) eitthvað og J spilaðu. Hvað finnst þér um Þjóðlaga kvöldið? r Strákar, > hættið að rífast um mig. Égvvar a undan þér. Allt er betra en dagur l skólanum. ÞJÖÐLAGAKVOLD. Sendum Agga. Þá hef ur hann um annað að hugsa en þessar stelpur. Hljómsveitarstjórinn vUI fá einhvern til aö skreppa iipp á hótel og ná i mandólin. Hæ. Ert þú > Aggi? Ég er Stína Stuð. Hótel Saaa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.