Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 18
18 Miövikudagur 4. október 1978 vism UTVARP I KVOLD KL. 20.00 Vísismynd >G HEIMSOKN IAUST- URBÆJARSKÓLANN — í þœttinum „Á níunda tímanum// Miðvikudagur 4. október 12.25 VeBurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 M iöde giss a g an : „Fööurást” eftir Selmu Lagerlöf Hulda Runólfs- dóttir les (11). 15.30 M iödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Litli barnatiminn: Gisli Asgeirsson sér um timann. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks" eftir K.M. Peyton Silja Aöalsteinsdóttir les þýðingu slna (5) 17.40 Barnalög 17.50 Ahrif búferlaflutninga á börn. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samleikur í útvarpssal 20.00 A niunda timanum Guð- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnaáon sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 21.00 Einsöngur 21.25 ..Einkennilegur blómi” Silja Aöalsteinsdóttir fjallar um fyrstu bækur nokkurra ljóðskálda sem fram komu um 1960. Sjötti og slðasti þáttur: „Nei” eftir Ara Jósefsson. Lesari: Björg Arnadóttir. 21.45 Sónata nr. 1 i G-dúr fyrir strengjasveit eftir Rossini. 22.00 Kvöldsagan: „LiT i list um” eftir Konstantin Stani- sla vski Kári Halldórsson les (18). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir 22.50 Djassþáttur 1 umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir, Dagskrárlok. ,, Ég ætla að ky nna og tala við þrjá afreks- menn i iþróttum, þá Arnór Guðjónsen, Heimi Karlsson og Lárus Guðmundsson. Þeir eiga það allir sameigirdegt að hafa mikinn áhuga á knatt- spyrnu og leika hana með Vikingi,” sagði Guðmundur Árni Stefánsson, umsjónar- maður þáttarins „Á ni- unda timanum”, sem er á dagskrá i kvöld kl. 20.00. ,,Éghef hugsað mér að reyna að rekja lír þeim garnimar. Spyrja þá meðal annars um timann sem fer i þetta og hvort þetta sé allt þess virði.” Fleira bitastætt? „Já ég fer I Austurbæjarskól- ann og reyni aðeins að komast inn i' tiðarandann. Það eru 15 ára unglingar sem ég heimsæki aö þessu sinni og ég ræði viö nemendur á göngum skólans og svo einnig við kennara. Meiningin meö þessu er sem sagt sú aðsjá hvernig lifið geng- ur fyrir sig að loknu sumar- leyfi”, sagði Guðmundur. Þá veröur i þættinum, að sögn Guðmundar, þetta fasta efni eins og topp-fimm, að ógleymd- um leynigestinum, en siðasti leynigestur var enginn annar en Gulli tækimaður. Þá mun Jóhann Briem flytja stuttar eftirhermurogbrandara á milli atriða. Þátturinn hefst eins og áöur sagði I kvöld kl. 20.00 ogstendur til kl. 20.40. SK. Útvarp í kvöld kl. 22.50: „DÚNDUR- FÍNN" KONSERT ,,Ég verð með konsert sem haldinn var f Jasshus Mont Martre i Kaupmannahöfn i mars i vor’, sagöi Jón Múli Arnason, útvarpsþulur, i stuttu samtali við Visi, en hann er með jassþátt á dag- skránni i kvöld kl. 22.50. Það er danska útvarps- hljómsveitin sem leikur (Radioens Big Band) en stjórnandi er That Jones. Ég ætla ekki að flytja allan konsertinn en hef hugsað mér að leika nokkuö af honum. En það ætti unginn að veröa svik- inn af þvl að hlusta á þennan konsert hann er „dúndur- finn” aö mlnu mati”, sagði Jón Múli. „Þetta er dúndurfinn konsert’ sagöi Jón Múli en hann sér um jassþáttinn i kvöld. (Smáauglýsingar — sími 86611 Ameriskur tauþurrkari Speed Queen teak hjónarúm án dýna verð kr. 25 þús. til sölu. Uppl. I slma 72250. 4 miöstöövarofnar lOelementa pottofnar, gaseldavél 3 hólfa góð fyrir sumarbústaöi, barnarúm, stór Isskápur góður til aö breyta I frystiskáp, og mjög stór 4 hellna rafmagnseldavél til sölu. Uppl. I simá 28285 eftir kl. 6. ónotuö Pfaff prjónavél til sölu. Uppl. i sima 40467. Óskast keypt Takiö eftir. Óska að kaupa rafmagnshitakút. A sama staö óskast Land-Rover eldri gerð, þarf ekki að vera gangfær. Uppl. I sima 99-5599. 110 volt. Óska eftir að kaupa sllpirokka, 110 volta. Uppl. I sima 76064. TEAC A-2300. SD. Til sölu ónotað TEAC spólusegul- band með Dolby á gamla verðinu ef samiö er strax. Uppl. í slma 30755. Hljémtgki ooó fft ®ó Kenwood hljómflutningstæki til sölu. 2 hátalarar 95 vött á sam- byggöan magnara 4x35 sínuswött og plötuspilari. Uppl. I sima 72250. Hljóófgri Sem nýtt Yamaha E 10 orgel með tveim áttundum I fótbassa, til sölu. Uppl. I sima 71394. Yamaha kassagitar FG 360 til sölu. Uppl. I sima 72250. Eldhúsborð og 5 kollar til sölu. Uppl. I sima 29076 eftir kl. 7. Fólksbilakerra til sölu. Uppl. i sima 54227 eftir kl. 7. Til sölu kristals púnsskál meö 6 boUum. Uppl. i síma 43997. Til sölu er ný og ónotuö haglabyssa Winchester 5 skota, 23/4 magnum á góöu veröi. Uppl. i slma 16051. Til sölu næturhitun 7 tonna tankur, tvær 15 kw túbur, ásamt einangrun, fittings og ööru tilheyrandi. Opið kerfi. Hentar fyrir 120-180 ferm. hús. Uppl. gefur Valdimar I sima 99-3146 eftir kl. 19 Takiö eftir. Kaupi og tek I umboðssölu dánar- bú og búslóöir og allskonar innan- stokksmuni (ath. geymslur og háaloft). Verslunin Stokkur, Vesturgötu 3, slmi 26899, kvöldslmi 83834. Húsgögn Til sölú hvitar sænskar Star hillusam- stæður og skrifborð. Uppl. I sima 52449. Til sölu svefnbekkur, svefnstóll og skrif- borö ásamt hillum. Uppl. I slma 20628. Til sölu ónotuö Elu rafmagnshandsög með karbltblaöi, verö kr. 75 þús. (kostar ný 85 þús.) Uppl. I slma 44549 e. kl. 17. Baby strauvél til sölu. Uppl. i slma 35533. Til sölu svefnbekkur, hansaskrifborö hill- ur og stóll. Uppl. I slma 12485. Litiö tekksófasett til sölu. Mjög vel meö farið Uppl. I slma 37424. Heimilistgki Notuö Rafha eldavél til sölu. Slmi 73659 eftir kl. 5 á daginn. isskápur meö innbyggöu frysti- hólfi, vel með farinn og I góöu lagi óskast til kaups, stærð 118-122 cmx55 cm. Staögreiðsla. Uppl. i sima 42131 1 dag og á morgun. Baby strauvél til sölu Uppl. I sima 35533 iTeppi ] Til sölu nýlegt grænmunstraö islenskt ullarteppi. Renningur 3x9,60 m. Uppl. I sima 86231 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúðin, Siðumúla 31, simi 848 50. Hjól-vagnar V Vel meö farinn Silver Cross tviburakerruvagn til sýnis og sölu að Grænuhliö 26, suöurenda laugardag og sunnudagog önnur kvöld e.kl. 20. Verö kr. 30 þús. Til sölu er nýtt mjög vandað 10 gira kappakstursreiöhjól. Tilboð óskast fyrir þriðjudag. Uppl. I sima 32221. (Verslun Veist þú, aö Stjörnumálning er úrvalsmáln- ing oger seld á verksmiöjaveröi milliliðalaust beint frá framleið- anda alla daga vikunnar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaöar. Reyniö viöskiptin. Stjörnulitir, málningarverk- smiðja, Höföatúni 4, næg bila- stæöi. Simi 23480. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15 Simi 18768 kl. 9-11 árdegis alla virka daga nema laugardaga. Allar upplýsingar um bækur útgáfunnar i sima á fyrrnefndum tlma. Uppsetning og innrömmun á handavinnu. Margar geröir uppetninga á flauelispúðum, úrvals flauel frá Englandi og Vestur Þýskalandi, verð 3.285 og 3.670 meterinn. Járn á strengi og teppi. Höfum hafið að nýju inn- römmun. Barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum. 9 ára þjálfun hjá starfs- fólki á uppetningu. Kynniö ykkur verö. Hannyrðaverslunin Erla simi 14290. ♦ Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, gallabuxur, peysur, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Skólavörur, leik- föng og margt fleira. Björk, Alf- hólsvegi 57, simi 40439. (Fatnaóur /jý) ^ Halló dömur Stórglæsilegt nýtiskupils til sölu. Terelyn-pils i miklu litaúrvali I öllum stærðum. Sérstakt tæki- færisverð. Ennfremur siö og hálf- siðpliseruð pils I miklu litaúrvali I öllum stærðum. Uppl. i sima 23662. Brúða rkjóll nr. 36 til sölu. Uppl. I sima 30673. Brúðarkjóll. til sölu, mjög faUegur og vel með farinn ásamt skóm ogslöri. Uppl. I sima 16792 eftir kl. 5. Barnagæsla Ég er 9 mánaða gömul. Mig vantar góða barnfóstru helst i Ljósheimunum, eða þar nálægt aðrahvora viku frá kl. 8-4. Uppl. veittar I sima 35816 mUli kl. 1-4 I dag miðvikud. 4. okt. Tek börn I gæslu allan daginn. Hef leyfi, er á Lindargötu. Uppl. I sima 17141. Óska eftir að passa börn nokkur kvöld i viku. Er vön. Uppl. I sima 38894. __________________■ *f ft- Fasteignir 1 II Vogar — Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt stóru vinnuplássi og stórum bil- skúr. Uppl. I sima 35617.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.