Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 22
22 Æskulýðsróð Reykjavikur: HUGAR AÐ ÞÖRFUM10-12 ÁRA 10-12 ára börnum i Reykjavik gefst kostur á tómstundastarfi I Fellahelli og Bústööum i vetur. Þetta er helsta nýjungin i starfi Æskulýösráös i vetur. Þetta starf mun fara fram á þriöju- dögum kl. 16-19.00 og á laugar- dögum kl. 14-19.00. Börnin geta skráö sig iýmsa tómstundahópa verið viö spil og leiki og tekiö þátt i undirbúningi og fram- kvæmd stuttra skemmtana á laugardögum. Vetrardagskrá félagsmið- stöövanna, Fellahellis og Bú- staöa tekur að flestu leyti gildi um mánaðamótin. Upplýsinga- blöðum félagsmiðstöövanna sem bera heiti þeirra verður dreift i viðkomandi hverfum strax eftir helgi. Vetrardagskrá 1978-1979 Að Fríkirkjuvegi 11 er skrif- stofa opin frá kl. 8.20-16.15 og þar er margs konar aðstaða til handa unglingum. i Saltvik er húsnæðis- og úti- vistarþjónusta. Siglunes býður upp á nám- skeiö i meðferð siglingatækja sjóferöum og þar fer fram félagsstarf með félögum siglingaklúbbsins. Hér sjáum við vetrardagskrár Bústaða og Fellahellis. Athvarf unglinga er að Haga- mel 19ogþar er opið mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-22.00. Otideild starfar á föstudags- og laugardagskvöldum og hefur aðsetur og starf i Fellahelli og Frikirkjuvegi 11. Mynd: JA Sjöfn Sigurbjörnsdóttir er for- maður Æskulýðsráðs Reykja- vikur. Aðrir i stjórn eru Margrét S. Björnsdótzir, Kristján Valdimarsson.Kristinn Ag. Friðfinnsson, Davið Odds- soaBessi Jóhannsdóttir og Skúli Möíler. ______ Miðvikudagur 4. október 1978 vism ENDURSKOÐA SKATTAMÁL fjármáiaráðherra skipar nefnd Fjármálaráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að vinna aö endurskoðun skattamála. Þeir eru Jón Helgason sem er for- maður, Ólafur Ragnar Grimsson og Agúst Einarsson. 1 samstarfsyfirlýsingu rikis- stjórnarinnar er sérstaklega vik- ið a ð þeim umbótum er vinna þarf að í skattamálum. 1 yfirlýsing- unni eru m.a. þau markmið sett að herða skuli skattaeftirlit og þyngja skuli viðurlög við skatt- svikum. Jafnframt beri að gera sérstakar ráðstafanir til að koma i veg fyrir að einkaneysla sé færð á reikning fyrirtækja og til að skattleggja gróða af sölu lands stafi gróðinn eigi af aðgerðum eiganda. 1 yfirlýsingunni er áhersla á það lögð að jafnvægi náist i rikis- fjármálunum. Það markmið hefur verið sett að rflrissjóður verði rekinn hallalaus þegar litið verður til þess timabils, er hófst með myndun núverandi rikis- stjórnar og næstu 16 mánaða. Við mat á skattstigum tekju- og eignarskatts og frádráttar liðum frá tekjum verður fyrst og fremst að hafa þetta markmið i huga. —KP 1. desember baráttuhreyfingin: Hauststarf hefst með liðsmannafundi 1. desember-baráttunefndin heldur fund á miðvikudagskvöld- ið þar sem ætlunin er að hefja hauststarfið og kjósa nýja fram- kvæmdanefnd. Hiín var stofnuð til að vekja og viðhalda baráttu islenskrar al- þýðu gegn allri erlendri ásælni og gera fullveldisdaginn að baráttu- degi þessari viðleitni til fram- dráttar. Fundarstaðurer Blái salurinn á Hótel Sögu og fundurinn hefst klukkan 20.30. > rerkpallaleig sál umboðssala St.UverhpRllHf til tivershoi vuVuilds .og m.tlrnng.irvii uti sem ir Nk V ' M VI (a'KI,AU;\I> U Nt ilMt )I | INDKíSIOOUIa UU VPPirPATl ADH v.s.y viinArALiiAXiF V A i \, VIÐ MIKLATORG, SÍMI 21228 Málun h.f. Símar 76946 og 84924. Tökum að okkur alla málningarvinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Húsaviðgerðir Þéttum sprungur i veggjum og svölum. Steypum upp þakrennur og berum i þær. Járnklæðum þök. Allt við- hald og breytingar á glugg- um. 15 . ára starfsreynsla. Sköffum vinnupalla. Gerum tilboð. Simi 81081 og 74203. Þak h.f. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. *: Athugið hið hag- stæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. •<> >: BVGGINGAVORUH Sim,: 3593) Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar við- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaðer. Fljót og góð vinna sem fram- kvæmd er af sérhæfðum starfsmönn- um. Einnig allt 1 frystiklefa. Garðhellur og veggsteinar til sölu.Margar gerðir. HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi Er stíflað? Stífluþjónustan l-'jarlægi stiflur úr vöskum. wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum. not- -um ny og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Upplysingar i siiua 43879. Anto.n Aöalsteinsson Er stiflað — Þarf að gera við? Fja'rlægjum stfflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna,vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Radíóviðgerðir Tek nú einnig til viðgerða flestar gerðir radfó og hljómflutningstækja. Opið 9-3 og eftir samkomu- lagi. Sjónvarpsviðgerðir Guð- mundar Stuðlaseli 13. simi 76244. Nú fer hver að verða- siðastur að huga að húseigninni fyrir veturinn. Tökum að okkur allar múrvið- gerðir, sprungu- viðgerðir, þakrennu- viðgerðir. Vönduð vinna, vanir menn. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simi 26329 Setjum hljómtœki 'og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. V. Uppl. i sima 74615 ■O Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 Tek að mér að fjarlægja/ flytja og aðstoða bíla. Bílabjörgun Alí Sími 81442. ASA sjónvarpstækin 22” og 26” KATHREIN sjónvarpsloftnet og kapal RCA transistora, I.C. rásir og lampa AMANA örbylgjuofna TOTAL slökkvitæki STENDOR innanhúskallkerfi TOA magnarakerfi Georg Ámundason & Co Suðurlandsbraut 10 Sfmar: 81180 og 35277 Sólbekkir Smiðum sólbekki eftir máli, álimda með harðplasti. Mikið litaúi*val. Stuttur afgreiðslufrestur. Trésmiðjan Kvistur Súðarvogi 42 (Kænu- vogsmegin). Simi 33177. I A------- r —V ÖNNUMST ALLA ALMENNA JÁRNSMÍÐI Getum bætt við okkur verkefnum 4 * > STAIAFL g Skemmuvegi 4 l Simi 76155 200 Kópavogi Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stífl- ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson Loftpressur JCB grafa Eeigjuni út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitablá sara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Ármúla 23 Sími 81565, 827 15 ög 44697.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.