Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 15
VÍSIR Miðvikudagur 4. október 1978 I Bilamarkaöur VÍSIS - sími 86611 “ ~ 1 „j*—1 — ■ii.ii.iii .i.1... i. .- ..............1 1 — ■■■ i'i . ■■■ ™ii^jii ii .• •— , Bílasalan HöfóatúnílO s.18881&18870 Opið til kl. 7 Ekkert innigjald Ókeypis myndaþjónusta Plymouth Cuda árg. 73 8 cyl. 340 cub., sjálf- skiptur. Powerstýri og -bremsur. Litur svart- ur. Krómfelgur. Sannkallað tryllitæki. Skipti. Skuldabréf. Volvo 72 144. Gott lakk. Ekinn 140 þús. Verð 1900 þús. Ford Maverick 8 cyl 302 sjálfskiptur. Rauður, árg. '71. Verð 1600 þús. Matador árg. '71. Blár 6 cyl., beinskiptur, vökvastýri og -bremsur. Verð 1450 þús. Góð kjör. Willy's Wagoneer '72. 6 cyl. sjálfskiptur, powerstýri og -bremsur. Verð 2.1-3 millj. Skipti. Skuldabréf. Mercury Montego'68. 8 cyl. 390 cub, beinskipt- ur, raf magnsblæja. Verð 1400 þús. Willys '67 CJ. 5 góð dekk (breið). 6 cyl. Buick- vél, overdrive. Verð 1650-1750. Skipti á ódýrari bíl. ywwnsa, *«wi«K3áE3fw Mercury Montego '73. 2ja dyra 8 cyl. 351 cub, sjálfskiptur, powerstýri og -bremsur. Verð 2,3-3. millj. Skipti á t.d. dýrum ameriskum. Ath.: höfum alltaf fjölda bifreiða sem fást fyrir fasteignatryggð veðskuldabréf Ath.: okkur vantar ýmsar tegundir bifreiða á skrá,t.d. nýlegar Volvo bifreiðir. M. Benz 220 D árg. '76 Diesel bíll í sérflokki. Power stýri og bremsur. Ný dekk. útvarp og segulband. Gulur, einkabill frá upphafi. Sól- toppur. Skipti möguleg. Volvo 142 árg. '73. Mjög glæsilegur og vel með farinn einkabíll sami eigandi frá upphafi. Vetrardekk fylgja. Ef þú ert að leita að traustum vel meðförnum bil þá er þetta hann. Auk þess öruggasta f járfestingin í dag. Escort árg. '76. Það er fullorðinn maður að selja gripinn sinn sami eigandi frá upphafi. Ekinn 30 þús. km. Drapplitur, vetrardekk fylgja. Kr. 1.950 þús. Simca 1100 Special árg. '74. Gulur. Franski sigurvegarinn í öllum keppnum. Kr. 1.400 þús. B.M.W. 2000 árg. '67. Nýlega upptekin vél. Nýttdrif. Sjálfskiptur. Skipti á dýrari bíl. Kr. 900 þús. Litla senditíkin sem næstum framleiðir bens- in. Renault4árg. '78, ekinn 6 þús. km. Gulur. Kjörinn fyrir iðnaðarmenn eða lítil fyrirtæki. Kr. 2 millj. i iij|i i i||i ii ||i i yi BJLA.KAUF? iffiimf iiiii^iinmiiiifih:^;..f,,fl llf; nf ..ifiiiffi: 1 í1 '• f1,1 jJliiMíIiimiiTiiiiiiiíiiniTiii; ÍTi n :P. :í:77 i_i iTi'l íii i iTi iiiii i SKEIFUNNI 5 SÍMI 86010 - 86030 OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-7 Cortina 1600 L árg. '74. Vetrardekk fylgja. Brúnn. Skipti möguleg á ódýrari. Kr. 1.500 þús. Drapplitur. Verð 1,1 millj OCDOAudi Volkswagen GOÐIR 3 Audi 100 órg, 77 honum er eftirtalinn búnaöur: 136 ha, 5 cyl. vél með K Jetronic (beinni innspýtingu), elektrónísk kveikja, sjálfskipting, powerstýri powerbremsur, höfuðpúðar á fram- og aftursætum, sérstakt litað öryggis- og hitaein- angrandi rúðugler. Einnig er bifreiðin á sérpönt- uðum breiðum stállaga radialhjólbörðum 185x70 HR14. 8 rása stereo útvarp og segulbandstæki. Bifreiðin er silfurbronsuð á litinn og áklæði á innréttingum er rautt pluss og siðast en ekki síst er billinn aðeins ekinn 12 þús. km. Verð mjög hagstætt, en sölumönnum okkar er mikil ánægja í því að veita allar frekari upplýsingar um þenn- an sérstæða bil. Possat L 2ja dyra árg. '76 Rauður. Verð 2,4 millj. Gott lán gæti verið um að ræða. VW sendibíll árg. 73 Einstaklega vel með farinn og litur vel út. Vél ekin 35 þús. km. Verð 1,6 millj.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.