Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 19
vxsm Miövikudagur 4. október 1978 19 Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Sigurður H. Richter sést hér viö vinnu sina i Sjónvarpinu en hann er umsjónarmaöur þáttarins „Nýjasta tækni og visindiV i kvöld. VÍV y1! p Varðveisla menn- ingarverðmœta í „Nýjasta tœkni og vísindi" hjá Sigurði „Þetta er frönsk mynd og ég hef kallað hana Varöveisla menn- ingarverðmæta i Frakklandi”, sagði Sigurður H. Richter en hann er umsjónarmaður þáttarins Nýj- asta tækni og visindi sem er á dagskrá Sjónvarpsins i kvöld kl. 20.30. „Það er nú fyrst og fremst veriö að reyna að skilgreina hvað menningarverðmæti eru, sagt frá þvi hvernig þau eru uppgötvuð og varðveitt. 1 myndinni er sagt frá ýmiss konar tækni sem notuö er viö þessa varðveislu. Sagt er frá upp- greftri á forsögulegum minjum og hvaöa vinnubrögð þar eru not- uð. Einnig er sagt frá tækni sem beitt er þegar veriö er að úr- skurða aldur málverka. Fleira mætti nefiia eins og til dæmis rannsóknir á mósaikgluggum i kirkjum, og kvikmyndafilmum — en eins og flestir vita eru flestar elstu myndir úr slikum efnum að H. Richter þær endast illa. Sagt er frá tækni sem beitt er til að varöveita þess- ar myndir og eins frá þvi hvernig þær eru settar yfir á nýrrifilmur sem eiga að þola betur timans tönn. Margt fleira verður i þættinum. Til dæmis verður sagt frá rann- sóknarstofu á hjólum. Hún er gerð út frá Louvre i Frakklandi og þjónar ýmsum minni rann- sóknarstofúm um landið", sagöi Siguröur. —sk (Smáauglýsingar — sími 86611 Tapað - ffundið Kvenmannsgleraugu með álspöngum i brúnu útskornu leðurhulstri töpuðust i miðbænum fyrir u.þ.b. 10 dögum. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 11222 og 20356 eftir kl. 7. Fundarlaun. Hreingerningar Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun. Vamr og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sXgkrafti. Þessi nýja aöferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppuin. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. TEPPAHREINSUN AR ANGURINN ER FYRIR ÖLLU og viðskiptavinir okkar eru sam- dóma um að þjónusta okkar standi langt framar þvi sem þeir hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árang- ur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i sirnurn: 14048, 25036 Og 17263 Valþór sf. Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir með djúphreinsivéí með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir. stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Hólmbræður — Hreingerningar. Teppahreinsun, gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir o.fl. Margraára reynsla. Hólmbræður simar 36075 og 27409. Gerum hreinar Ibúöir og stiga- ganga. Föst verðtilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Kennsla Myndflosnámskeið Þórunnar byrja i október. Innrit- un i Hannyröaversluninni Lauga- vegi 63 og I sima 33826 og 33408. Dýrahakl Hestar til sölu. 12 vetra hryssa 4 vetra foli vetur- gamalt merfolald selst ódýrt einnig til sölu á sama stað góður æöardúnn. Uppl. i sima 84264. Til sölu er 7 vetra taminn hestur. Uppl. i sima 51512. Til sölu 5 vetra hestur. Hesthúspláss gæti fylgt. Uppl. i sima 40467. Mjög fallegur hvolpur til sölu. Uppl. i sima 18281. Þjónusta ;Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Leður j akka viðgeröir. Tek aö mér leðurjakkaviögeröir. Fóöra einnig leðurjakka. Uppl. I sima 43491 e. kl. 4 alla virkadaga. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiösla á Sauöárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Lövengreen sóialeöur er vatnsvarið og endist þvi betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna meö Lövengreen vatns- vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Smáauglýsingar VIsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Tökum að okkur aila málningar- vinnu bæði úti og inni. Tilboö ef óskað er. Málun hf. Simar 76946 og 84924 . ■____________________ Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Innrömmun^F Vai — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir listar I sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aörar myndir. Val,innrömmun, Strand- jötu 34, Hafnarfiröi. ’dmi 52070. LK Safnarinn Kaupi háu verði frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringiö i sima 54119 eða skrifið i box 7053. SJÓNVARP í KVÖLD KL. 21.45: „Og hann kallaði landið Grœnland" „Þessi mynd segir frá land- Þessi mynd er önnur tveggja námi norrænna manna á Græn- samstæðra um Grænland. Sú sið- landi og þvi'sem vitað er um af- ari verður á dagskrá þann 18. drif þeirra”, sagöi Jón O. Ed- október en báðar eru þær endur- wald, enhanner þýðandi og þul- sýndar. ur myndarinnar ,,Og hann ka 11- Þessimynder gerð sameigin- aði landiö Grænland” sem er á íega af norska, danska og is- dagskrá Sjónvarpsins i kvöld kl. lenska sjónvarpinu. Þessi mynd er frá Grænlandi og má á henni meðal annars sjá Is- lenska flugvél. 1 kvöld er á dagskrá Sjónvarpsins mynd þar sem rifjuö er upp sag- an af landnámi islendinga á Grænlandi. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. I þessum þætti verður sýnd frönskmynd um tækni, sem beitt er við varðvéislu menningarverðmæta. Umsjónarmaður Sigurður H. R.ichter. 20.55 Dýrin min stór og smá. Tiundi þáttur. Hjálparhell- ur. 21.45 Grænland. ,,Og hann kallaöi landið Grænland”. Fyrri hluti fræðslumyndar, sem geröersameiginlega af danska, norska og islenska sjónvarpinu. Rifjuð upp sagan af landnámi Islend- inga á Grænlandi og skoðað- ar minjar frá landnámsöld. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. Aður á dagskrá 27. ágúst 1976. Siðari hlutinn verður endursýndur mið- vikudaginn 18. október nk. 22.25 Dagskrárlok Kaupi öll islensk frimerki, ónotuö og notuö, hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. (Tilkynningar 1 Spái i spil og bolla. Hringiö i sima 82032 milli kl. 10-12 og 7-10 á kvöldin. Strekki dúka i nú þegar viö strauningu og frá- gang. Max hf. Ármúla 5, slmi 82833. Létt þjónustustarf. Viljum ráða nú þegar manneskju til að hugsa um kaffistofu og ræstingu allan daginn. Sendið nafn, heimilisfang meö upplýs- ingum um aldur og fyrri störf merkt „Ahugasamur” til aueld. Visis. 4\ Atvinna óskast 17 ára piltur óskar eftir vinnu helst viö lager eða útkeyrslu störf. Mörg önnur störf koma til greina. Uppl. i sima 40361 næstu daga. 19 ára stúika óskar eftir vinnu vffn afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 76106. 17 ára stúika óskar eftir vinnu vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. i sima 76106 Óskum eftir vinnu á kvöldin, má vera ræsting. Uppl. i sima 74966 e. kl. 18. 22 ára háskólastúdent óskar eftir atvinnu fyrir hádegi I vetur. Uppl. I sima 36436. Kona óskar eftir vinnu, hálfan eða allan daginn, helst I Hafnarfirði. Uppl. i sima 53245. Stúlku vantar vinnu i Reykjavik eða nágrenni, er iþróttakennari og með verslunar- próf. Uppl. I sima 38218 e. kl. 21. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglysingu i Visi? Smáauglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Húsnaðiiboói ] Góð 4ra herbergja ibúö til leigu við Álfaskeið i Hafnar- firði. Uppl. I sima 38410. Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiölunin Húsaskjól kf. >p- kostar að veita jafnt leigusö. im sem leigutökum örugga og g, ða þjónustu. Meðal annars meö þvi að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskaö. Ef yður vantar húsnæöi, eöa ef þér ætliö að leigja húsnæöi, væri hægasta leiðinaöhafa samband við okkur. Við erum ávallt reiöubúin til þjónustu. Kjörorðiö er örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.