Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 12
Það gengur á ýmsu í knattspyrnu- heiminum á tslandi þótt keppnistíma- bilið sé svo til biíið. Sieytasendingar, simtöi landa á milli og allskonar fundar- höld eru nú nær daglegur viðburður á milli forráðamanna atvinnumannaliða i Evrópu og forustumanna hér heima. Þeir eru greinilega orönir eftirsóttir islensku knattspyrnumennirnir, og það er barist um það niina að fá þá i raðir atvinnumannaliðanna. Þánnig hafa t.d. tvö hollensk lið sýnt mikinn áhuga á aö fá Pétur Pétursson i sinar raöir, Feyenoord og Twente Enschede. Fulltrúi Feyenoord boðaði i fyrradagkomusinað hingað til lands til viðræðna við Pétur og forráðamenn á Akranesi, og voru fundarhöld á Hótel Loftleiðum i gær. Að sjálfsögðugatPéturekki verið við- staddur þann fund, þar sem hann er staddur i A-Þýskalandi þessa dagana. Þar leikur hann með islenska lánds- liðinu ikvöld, ogheldur siöan með fram- kvæmdastjóra Twente Enschede og Karli Þórðarsyni til Hollands strax eftir leikinn. Þar munu þeir kynna sér allar aðstæöur hjá félaginu, og ef þeim líst vel á sig þar og forráðamönnum liðsins vel á þá félaga, verður gengið til samninga, þ.e. aö segja ef ekkert óvænt kemur upp. Þá hefur heyrst að félög í Hoflandi og STRÁKARNIR MÆTTIR TIL — segir Lárus loftsson, þjálfari islenska uni 1:1 við A—Þjóðverja i Magdeburg. Ég tel liklegt að Youri Ilitchev þjálfari muni leggja fyrir leikmenn islenska liðsins að leika varnarleik, a.m.k. verður stefnt að þvi að sleppa vel frá þessum leik. Ellert tjáði okkur að skipan islenska liðsins hefði ekki verið kunngjörð i gær, en liðið yrði til- kynnt i dag. Youri Ilitchev hress á kátur. Hann hefur ekki verið svona ánægður með lifið f A-Þýskalandi undanfarna daga, en hefur nú vonandi tekið gleði sina á nýjan leik, eftir að leikmennirnir hafa allir skilað sér til hans i Halle. m Miðvikudagur 4. október 1978 VISIR máli og vonandi verður fjölmennt á Laugardalsvellinum, þegar leikurinn fer fram”, sagði Lárus þjálfari. Hollenska liðið kom hingað til lands i gær og æfði sig þá á Laugardalsvelli. islenska liðið tók lifinu hinsvegar með ró i gær, og leikmenn fóru i gufubað og nudd og hvildu sig fyrir átökin. I islenska liðinu eru leikmenn, sem hafa verið fastamenn i meistaraflokk- um félaga sinna i sumar. Er liðið sterkt „Stjói á villig — segir Ólafur Un „Mér finnst það hreinlega vitavert, að Frjálsfþróttasambands Islands skuli geta leyft sér það að senda menn á þing alla leið til Puerto Rico á sama tima ogekki eru til penin’ar til brýnni hluta”, sagði ólafur Unnsteinsson frjálsiþróttaþjálfari, er við ræddum við hann i gærkvöldi. Tilefni samtals okkar við Ólaf var ferð Arnar Eiðssonar, formanns FRt og Sigurðar Björnssonar á þing frjáls- iþróttamanna i Pucrto Rico, en Ólafur, sem er einn af okkar þekktustu og reyndustu þjálfurum, hefur gagnrýnt það að ekki eru sendir þjálfarar með fslensku iþróttafólki i allar utanlands- ferðir þeirra. „Ég tel að stjórnFRÍ sé á villigötum i þessum málum, og mér finnst það hreinlega vitavert að maður sem er e.t.v. að hætta sem formaður FRÍ f haust, sé að taka sér slika ferð á ,,Ég tel að við eigum að hafa alla möguleika á því að sigra HoIIendingana og komast þar með áfram i úrslita- keppnina", sagði Lárus Loftsson, þjálf- ari islenska unglingalandsliðins i knatt- spyrnu, cr við ræddum við hanr. i gær. island og Holland eru saman i forkeppni Evrópukeppni unglirrga 16-18 ára og fer það liðiö, sem sigrar i viðureignum þjóðanna, i úrslitakeppnina. Hún fer fram i Austurriki næsta vor, og þangað hefur Lárus sett stefnuna með iið sitt. Væri það frábært hjá liðinu, ef þvi tækist að slá Holland út, en strákarnir íslensku eru staðráðnir i þvi engu að síður. Island hefur verið með lið i úrslita- keppninni undanfarin ár, og hafa lið frá Wales, Noregi, N-trlandi,svo að einhver séu nefnd, orðiðaðsættasig viðtap fyrir Islendingum. „Auðvitað verður það erfiður róður hjá okkur, en við höfum það takmark að sigra Hollendingana. Með samstilltu átaki og stuðningi áhorfenda ætti það að takast. Ahorfendur skipta þarna miklu Strákarnir brugðu sér I gufu- bað hjá Mikson i gærkvöldi og hresstu sig fyrir leikinn. Þar voru þeir allir mættir nema Arnór Guðjohnsen, en hann var að láta skira soninn á sama tima. Vissimynd: Einar. ALLIR HALLE — Siðustu landsliðsmennirnir komu til A-Þýskalands i gœr - Ellert formaður þarf ekki oð spila eins og reiknað var með Ellert Schram, formaður Knattspyrnusam- bands islands, fær ekki landsleik I A-Þýskalandi i dag eins og menn voru farnir að búast við. Rætt hafði verið um það að Ellert þyrfti að spila gegn A-Þjóðverjunum vegna þess aö margir islensku leikmannanna voru ekki komnir til A-Þýska- lands um iniðjan dag i gær, og hafði Ellert farið á þrjár æfingar með liðinu. En um kl. 21 i gær- kvöldi, að staðartima, komu síðustu leikmenn- irnir til Halle, þar sem leikurinn fer fram, og Ellert getur þvi fylgst meö leiknum I dag sem áhorfandi. „Þeir siðustu voru að koma, svo að ég fæ ekki 25. landsleikinn og gullúrið”, sagði Ellert, er við ræddum við hann i gærkvöldi. „Við höfum verið milli heims og helju þessa daga hér i Halle, en nú eru strákarnir komnir og þungu fargi af okkur létt. Það er greinilegt að A-Þjóðverjar bera virð- ingu fyrir Islendingum sem mótherjum. Blöðin hérna hafa skrifað mikið um leikinn og það er greinilegt að A-Þjóðverjar ætla sér ekki að tapa stigi til tslands eins og gerðist i forkeppni Evrópukeppninnar 1974, er tsland gerði jafntefli Stúdentar kœra Ármann „Já, það er rétt. Við höfum kært Armenninga fyrir að nota ólöglegan leikmann i leiknum gegn Ekkert óvœnt í bikarnum Nokkrir leikir voru háöir I ensku deildarbikar- kcppninni í knattspyrnu i gærkvöldi og urðu úr- slit þeirra þessi: Burnley-Brighton Everton-Darlington Luton-Crewe Northampton-Stoke Peterbrough-Svindon QPR-Swansea Rotherham-Reading Southampton-Derby okkur um helgina”, sagði Steinn Sveinsson, leik- maöur iS i körfuknattleik. er við ræddum við hann i gærkvöldi. Armenningar mættu til leiks gegn IS með ungan pilt úr 3. flokki félagsins, og var hann ólöglegur. Það má ekki i körfuknattleik nota mann, sem verður að „hlaupa yfir” einn flokk, en það gerði unglingurinn i þessu tilfelli. Hann má spila með 2. flokki félagsins, þótt hann sé i 3. fl. , en hann má ekki „hlaupa yfir” 2. flokkinn. Er við ræddum við Armennmga i Haga- skólanum i gær sögðu þeir að IS-menn hefðu vitað um það fyrir leikinn, að strákurinn væri ólöglegur og þeir hefðu gefið samþykki sitt fyrir þvi, að hann léki. Þvi fyndist þeim furðulegt, að IS kærði þá fyrir að nota piltinn. Þaö er alveg borðleggjandi að IS vinnur þetta kærumál, og hlýtur þvi 2 stig úr leiknum. Þá er liðið komið með 6 stig úr þremur leikjum eins og KR, Fram og Valur, og alveg öruggt að leika þarf aukaúrslitaleik i Reykjavikurmótinu. Um næstu helgi fara siðustu leikir mótsins fram, og leika þá KR-Valur, IS-Fram og IR- Armann. Sigurvegararnir úr tveimur fyrstu leikjunum munu siðan mætast i úrslitaleik. Það verður þvi spennandi að fylgjast með leikjunum um næstu helgi. gk-. „Ætlum okk sigra Hollenc FÍYENOO SENDIMt - Kom til landsins i gœr til Akranesliðsins og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.