Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 4
4 Miövikudagur 4. október 1978VISIB, ffl H El LSUVERNDARSTOÐ W REYKJAVÍKUR Heilsuverndarstöð Reykjavikur óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Hjúkrunarfræðing við barnadeild og heilsugæslu i skólum. Getur verið fullt starf eða hluti úr starfi eftir samkomu- lagi, dagvinna. Skólalækna við nokkra skóla i borginni. Meinatækni. Fullt starf sem mætti skipta milli tveggja. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og aðstoðarborgarlæknir i sima 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavikur Reykjavik, 3. október 1978. nyir umboósmenn okkareru: Bolunqarvik: Björg Kristjánsdóttir 9 Höföastíg 8 Hvammstongi: Sími 94-7333. Hólmfriður Bjarnadóttir Brekkugötu 9. Simi 95-1394 Búðardalur: só|vei9 ingvadottir UWM * Gunnarsbraut 7. Sími 95-2142 Stokkseyri: Dagbi°r'Gislado,,ir Sigluf jörður: Sæbakka. Sími 99-3320. Matthias Jóhannsson Aðalgötu 5 Sími 96-71489 VlSIR Okkur vantar umboðsmann á Neskaupstað Upplýsingar i síma 28383 VÍSIR Hallfreöi finnst verst aö geta ekki leikiö viöstrákana. Visismynd: JA var að ná í boltq" — segir Hallfreður Halldórsson 7 ára sjúklingur á Borgarspítalanum /,Ég var að ná i bolta, þegar bíllinn keyrði á mig," sagði Hallfreður Halldórsson, 7 ára drengur sem lærbrotnaði í bílslysi fyrir u.þ.b. tveim vik- um, þegar Vísir ræddi við hann á Borgarspítalanum. Hallfreður sagðist vel vita, aðekki mætti hlaupa fyrirvaralaust útá götuna, ,,en ég bara gleymdi því," sagði hann. Þannig fer vist mörgum börnum, að þau gleyma því í hita leiksins, sem þeim hefur verið kennt. Móöir Hallfreös var i heimsókn hjá honum, þegar okkur bar aö garði, og sagöist hún hafa komið að rétt i þann mund sem slysið varð. ,,Það er ekki hægt aö lýsa þeirri tilfinningu sem greip mig fyrst”, sagöi hún. ,,En eftirá er ég þakklát fyrir aö ekki fór verr. Það má svo litlu muna”. Hallfreöur sagðist hafa oröiö mjög hræddur eftir slysið. ,,Ég datt meö nefið ofan i götuna og allt andlitið á mér varð útatað i blóði. En svo kom mamma og fór meö mér i hjartabilnum á spitalann.” Enn eiga nokkrar vikur eftir að liöa þar til Hallfreður getur farið fram úr rúminu. Hann sagðist þó ekki halda aö hann missti neitt úr i skólanum, þvi kennarinn ætlaöi að koma til hans á sjúkrahúsiö. ,,Ég er orö- inn læs og ég ætla aö lesa allt mögulegt á meöan ég ligg hérna. Það er verst aö geta ekki leikið við strákana”. —SJ. HressingaHeikfimi fyrir konur Kennsla hefst á morgun 5. okt. í leikfimisal Laugarnes- skólans. Fjölbreyttar œfingar — músik-slökun. Get bœtt við nokkrum konum. Uppl. í síma 33290. Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.