Vísir - 08.01.1979, Page 2
Mánudagur 8. janúar 1979
( í Reykjavík
^ y ..
Hvernig líst þér á allan
þennan snjó?
Gunnlaugur Sigvaldason, skrif-
stofustjóri: Mér llst vel á hann.
Ég vil hafa hann sem lengst.
Gunnar Ellasson, húsasmiöur:
Eg veit þaö ekki. Mér finnst hann
bara ágætur og ég á i engum
vandræöum meö aö komast á
milli.
Gunnar Þorbjarnarson, altmulig-
mand: Veit þaö ekki. Þaö er
kannski allt of mikiö af honum
svona i einu.
Egill Sveinbjörnsson, söiumaöur:
Ja, mérfinnsthannhvitur.Þaöer
dásamlegtaö geta vafetraö svona
I þvl aö ýta, moka og vandræöast.
Þór Jóhannsson, sölumaöur: Mér
hefuralltaf litist vel á snjóinn. Ég
geymi bllinn inni I bllskúr og
geng.
„BARNAÞRÆLKUN
f HIRTSHALS"
um, þegar mætingar voru orön-
ar svo lélegar i skólunum, aö
kennarar voru orönir einmana I
stofunum.
Eftir aö upp um máliö komst
hefur veriö gert mikiö veöur út
af þvi I útvarpi og sjónvarpi og
foreldrar varaöir viö aö hleypa
börnum sinum I hendurnar á
hinum hræöilegu fiskikapitalist-
um. A meöan liggur fiskur undir
skemmdum i Hirtshals. Já, þar
lágu Danir i því!
M.G. Kaupmannahöfn
Frá Magnúsi Guðmunds-
syni, fréttarritara Vísis í
Kaupmannahöfn
Þjóðin er sem þrumu
lostin. Upp hefur komist
að börn undir fimmtán
ára aldri eru fengin til að
vinna í fiskvinnu í Hirst-
hals á Norður-Jótlandi.
Vinna þessi fer aðallega
fram í skjóli nætur og
mætti þvi með réttu kall-
ast myrkraverk.
Verkamannasam-
bandið danska líkir
ástandinu samaan við
barnaþrælkun sem tíðk-
aðist í iðnaði á síðustu
öld. Og hefur börnunum
þeim til mikilla leiðinda,
verið stranglega bannað
að vinna.
Raunveruleg ástæöa fyrir
þessum myrkraverkum er sú,
aö unglingarnir þéna allt upp i
180.000 Isl krónur á viku og
sækjast þ.a.l. eftir næturvinn-
unni. önnur og jafnframt veiga-
meiri ástæöa er sú, aö fulloröinn
starfskraftur fæst ekki þótt gull
sé I boöi. Þeir fullorönu kjósa
heldur aö sofa svefni hinna
réttlátu og sækja svo atvinnu-
leysisstyrkinn sinn aö morgni.
Unglingarnir hafa þvi veriö
fengnir til að bjarga verömæt-
um fiski og þar sem bátarnir
landa oft á kvöldin er oft unniö
langt fram á nótt.
Upp komst um þessa
„hræöilegu” meöferö á börnun-
Reiöir unglingar dýfa verkamanni í slorker. Þeir grunuðu hann um að hafa klagaö.
að þeir ynnu næturvinnu. Ljósm. A. Sögaard.
Gelgjuskeið Framsóknar hófst aldrei—i
Framsókn hefur veriö margt
betur gefiö en sjálfsgagnrýni.
Hins vegar bendir ýmislegt til
aö forustugrein I Timanum á
sunnudag muni veröa einskonar
formáli að frekari sjálfsgagn-
rýni, en henni er ætlaö aö hindra
frekari fylgisflótta frá Fram-
sókn. Núverandi forusta flokks-
ins á í rauninni I fleiri erfiöleik-
um en þeim aö stefna aö atta
þingmönnum I næstu kosning-
um. Henni er til aö mynda alveg
fyrirmunaö aö tengja sig sjálfa
viö ósigurinn i siöustu kosning-
um, meö þeim afleiöingum aö
hún ætlar aö sitja meöan hún er
kosin á þing. Viö þá sem falla
segir hún: Þiö voruö ekki nógu
duglegir. Viö þessa biindu og
sjálfsánægju hefur veriö róiö út
úr meginstraumi stjórnmál-
anna, en um stund fær forustan
aö sinna nokkurs konar sátta-
semjarastörfum f deilum
A-fiokkanna. Eins og alkunna er
mega sáttasemjarar enga skoö-
un hafa.
Siöan gerist þaö, aö f forustu-
grein Timans viröist vera aö
hefjast einskonar blesspartf fyr-
ir núverandi ráöamenn flokks-
ins. Eftir aö hafa tekiö undir viö
þá stefnu kratanna aö hrmda
öllum dyrum upp á gátt, segir
höfundur: I sjálfu sér er þetta
gottogvar tfmabært. Meö þessu
eru fyrst sköpuö skilyröi til aö-
halds og eftirlits þess af hálfu
almennings, sem er undirstaöa
raunverulegs lýöræöis. Væntan-
lega á höfundur hér líka viö
eftirlit meö athöfnum heiid-
verslunar samvinnumanna,
sem m.a. var aö kaupa skip,
þótt stór htuti rekstursins gangi
fyrir afuröalánum og niöur-
greiöslum tir rikissjóöi.
öldinni skiptir höfundur I
þrjár kynslóöir valdamanna,
aidamótakynslóöina, lýöveldis-
kynslóöina fyrri og lýöveldis-
kynsióöina nýju, sem nú sé aö
taka viö völdum, þegar „ganga
yfir einhver djúptækustu kyn-
slóöaskil sem oröiöhafa fseinni
tima sögu þjóöarinnar.” Sföan
beinir höfundur oröum sinum til
ólafs Jóhannessonar og fleiri
manna af hinu gamla standi
sveitamenningar, kreppu, ein-
angrunar, lslendingasagna,
ferskeytlna og ungmenna-
félaga, og segir: „Þaö má vel
vera aö einhverjum þyki hin
nýja „lýöveldiskynslóö” standa
hinni eldri aö baki um flesta
hluti. Veröur vfst varla um slikt
sakast, en fjóöungi bregur til
fósturs — og hitt mun fara aö
ætterninu. Má þvf segja aö
nokkuö seint sé fyrir hina eldri
aö fara nú aö býsnast, eöa
hvenær vita menn eldri kynsióö
vikja af sviöinu án hneykslunar
á þeim sem viö taka?”
Nú er þaö merkilegast viö
þessa forustugrein, aö engir
hafa býsnast meira yfir nýju liöi
á þingi en einmitt Framsókn,
sem hefur varla komiö meö
ungan mann á þing siðan upp úr
1930. Hafi þingsæti iosnaö hefur
veriö reynt aö fá „trausta”
menn í framboö, en þaö þýöir
yfirleitt á máli Framsóknar
menn yfir fimmtugt. Aikunn eru
t.d. viöhorf formanns Fram-
sóknar til ungu kratanna á
þingi. Þegar samþykkt hafði
veriö I þingflokki Framsóknar
aö fylgja krötum i 3% hækkun 1.
desember, haföi flokksfomaöur
þá samykkt aö engu, en studdi
litt breytta tillögu Alþýöu-
bandalagsins. Siöan hefur for-
maöur sótt næsta litla tilsögn til
þingfiokksins og makkar upp á
eindæmi, sem sýnir kjark en
ekki klókindi. Þá hefur hann
„býsnast” svo yfir þinghegöan
kratanna, aö hann hefur beöiö
þingheim afsökunar á fram-
feröi þeirra. Þannig er ekki öör-
um til aö dreifa, þegar höfundur
Timans talar undir rós um
gömlu mennina, sem eigi aö
,,vikja af sviöinu.”
Þaö þarf nokkurn kjark til aö
skrifa forustugrein á einkavett-
vangi háheilagra, eins og Jón
Sigurösson, ritstjóri, gerir á
sunnudag I Timanum. En þess
er ekki aö vænta aö hún hafi
nokkur áhrif, nema þá á störf
Jóns, enda var forustunni aiveg
ljóst eftir siöustu kosningar, aö
ósigur Framsóknar var hvorki
stefnuleysi eöa gömlum þing-
mönnum aö kenna, heldur þeim
sem féllu. Meöal þeirra var eini
ungi Framsóknarmaöurinn á
þingi. Og I næstu kosningum
mun forustan setja traust sitt á •
þá gömlu meö gamla tungu-
takiö, svo ekki veröi ruglaö
meira en oröiö er meö þaö
gamla fylgi sem ákveöiö hefur
aö fylgja Njáli eins og Berg-
þóra, Svarthöföi.