Vísir - 08.01.1979, Page 7

Vísir - 08.01.1979, Page 7
VtSIR Mánudagur 8. janúar 1979 Umsión: Guömundur aB örlitlu af þeim upplýsingum, sem hann haföi meö sér vestur yf- ir.Ekkierþaönema brot af þeim leyndarmálum, sem Sejna lum- aöi d. Þótt tíu ár séu liöin frá flótta hans, þykja þau enn sum of mikilvæg til þess aB vera opinber- uB. 1 viBtali viB K.G. Michanek blaBamann hjá „Barometern”, heldur hershöföinginn þvi fram, aö herir Varsjárbandalagsins þurfi ekki nema 48 klukkustundir til þess aö hernema SviþjóB. Seg- ist hann hafa tekiö þátt i heræf- ingum, sem renndu stoöum undir, aö slik áætlun mundi standast. Hann segir, aB i áætlunum, sem lágu fyrir hans hersforingjatiö, hafi megináhersla veriö lögö á, aö herliö væri flutt flugleiöis til Malardalsins og til östersunds. En frá östersundi er gert ráö fyrir, aö sendur veröi öflugur inn- rásarher til Þrándheims. í þess- um ráBageröum fólust hugmynd- ir aö setja á land mikinn her viö Eskilstuna, til þess aö geta ráöist aö Stokkhólmi landmegin frá, en einnig til þess aö tryggja her- gagnaflutninga til innrásarhers- ins i Noregi. 1 augum Varsjárbandalagsins er noröurhluti Noregs mikilvæg- astur I þessu augnamiöi ef til ó- friöar kæmi, og megináherslan lögö á aö hernema hann. ttarleg- ar ráöageföir hafa legið fyrir um árásir á þann hluta bæöi af sjó og úr lofti. Má kenna á þvi viöhorf Sovétmanna, sem hafa sina vold- ugustu flota- og herstöö á Kola- skaga og mundu umfram allt vilja tryggja sér siglingaleið vestur þaöan til Atlantshafeins. Sejna upplýsir, aö viö hernám Sviþjóöar hafi áætlanir byggst á þvi aö innrásarherinn kæmi yfir Eystrasaltiö og gengi á land á Eystrarsaltsströnd Sviþjóöar meö stuöningi flughersins. Um leiö ættu herflokkar aö fara yfir Finnland og ráöast inn i Noröur- Sviþjóö, sem mundi þá opna leiö- ina til Noregs. Flóttamanna- hjálpin í verkfall? Sextán þúsund manna starfsliö þeirrar stofnunar Sameinuöu þjóöanna, sem starfar aö þvi aö hjálpa flóttamönnum Palestinuar- aba, hefur hótaö aö fara i verkfall 10. febrúar. Nýlega voru dagpeningar og staöar- uppbætur þessa fólks, (sem starfar ýmist I Vinarborg eða I Austurlöndum nær) lækkað um 50% og er þess krafist aö þaö veröi hækkaö aftur. Iranskeisari á leið úr landi Flugvél var höfö til taks á Mehrabad-flugvellinum i Teheran til þess aö flytja burt keisarann I vetrarorlof, hvenær sem hann óskaði. Þaö er búist viö aö hann fari, þegar hin nýja stjórn Shapur Baktiar hefur hlotiö traustsyfirlýsingu þingsins, sem menn væntu i dag eöa á morgun. Þaö þykir fyrirsjáanlegt, að fast veröi lagt aö stjórn Baktiar, þegar fram liöa timar, aö neita keisaranum um aö snúa aftur heim til Ir- ans úr vetrarorlofinu, ef hann fer úr landi. Schlesinger ásakar Rússa James Schlesinger, orkumálaráöherra Bandarikjanna, sagöi I gær, að Sovétstjórnin heföi reynt aö notfæra sér ólguna I íran, og lagði áherslu á, aö Bandarikin yru aö treysta áhrif sin viö Persaflóann. Pnom Penh fallin f hendur uppreisnar- manna og Víetnam — Pol Pot og aðrir ráðherrar Kambódíustjprnar flúðu með kfnverskri fluavél skömmu fyrir fall 1 höfuðborgarinnar Uppreisnarmenn i Kambódíu, sem njóta stuðnings Sovét- stjórnarinnar og víet- namskra herflokka, hafa náð á sitt vald höfuðborginni Phnom Penh. Svo virðist sem helmingur landsins sé fallinn undir yfirráð þeirra eða vietnamskra innrásarflokka. Pol Pot forsætisráöherra og aðrirleiðtogar Kambodiustjórnar flúöu i nótt höfuöborgina, skömmu áður en hún féll i hendur uppreisnarmanna. Af fréttum aö dæma voru tvær flugvélar sendar frá Peking til þess aö sækja starfeliö kinverska sendiráösins 1 Phnom Penh og bjarga forystu- mönnum Kambodiu á brott. En i útvarpi höfuöborgarinnar hefur rikt alger þögn, og hefur fall st jórnarinnar ekki veriö staö- fest. Uppreisnarmenn segjast hafa „frelsaö” höfuöborgina og um það bil helming landsins, en i nær hverjum bæ i hinum helmingnum risi menn nú upp gegn fyrri yfir- völdum, sem studdu Pol Pot. Fréttinni af falli höfuöborgar- innar var vel fagnaö i Moskvu, en Sovétstjórnin, sem hefur stutt Vietnam ierjunum viBKambodiu og innrásaraögeröum siöustu vikna, haföi fordæmt stjórn Pol Þessi toftmynd er tekin yfir Mekong-fljóti og höfuöborginni Phnom Penh, sem nú er fallin I hendur uppreisnarmanna og vfetnamsks innrásarliös, eftir aöeins tveggja vikna leifturstríö. Potsem „afturhalds-og einræöis- kliku”. Pekingstjórnin hefúr fordæmt afskipti Vietnams af innanlands- erjum iKambodiu og innrás viet- namskra herflokka. Einn af tals- mönnum Pekingstjórnarinnar lýsti þvi yfir i morgun, aö fall höfuöborgarinnar markaöi n>p- haf strlösins i Kambodíu fremur en endi. I Washington hefur Banda- rikjastjórn krafist þess, aö erlent herliö veröi á brott úr Kambodiu, og segir, aö framferði Vietnams ógni friðnum i öllu Indókina. Talsmenn utanrikisráöuneytisins hafa látiö i ljós áhyggjur, um aö risaveldin muni dragast inn i átökin. r Hanoi-útvarpiö iVfetnam sakar Kinverjaum mikinn liössafnaöog hergagnaflutninga viö austur- landamæri Vietnam og er þess krafist, aö Kina láti af slikum ógnunum viö lögsagnarumdæmi vi'etnömsku þóöarinnar. £T) Sihanouk príns til Sameinuðu þjóðanna Þótt vel fari hér á meö þeim Pol Pot, forsætisráöherra (t.v.) og Sihan- ouk prins á myndinni, upplýsti prinsinn á blaöamannafundi I gær- kvöldi, aö hann heföi veriö nánast fangi Pol Pot-stjórnarinnar sföustu þrjú ár, Samt kvaöst hann styöja hana áfram. SPRENGING í OLÍUHREINSUN Gfiurleg sprenging varð i oliuhreinsí- stöðinni i Bantry i írska lýðveldinu i morguns- árið, og lék þar laus mikill eldur, þegar sið- ast fréttist. Engar fréttir höföu borist af meiðslum manna, en mikill fjöldi var aö störfum i olluhreinsistöð- inni i nótt, þvi aö 61 þúsund lesta franskt oliuskip var þar aö losa farm sinn. Siónarvottar hermdu. aö skÍDÍÖ Norodom Sihanouk prins, fyrrum leiðtogi Kambodiu, hefur skorað á Sameinuðu þjóðirnar að setja á laggirnar her- lið, sem sent yrði til höfuðs vietnamska innrásarliðinu i Kam- bodiu, en reka ella Viet- hefði brotnaö I tvennt i sprenging- unniog viö þaö gaus upp eldurinn. Teygöu eldtungurnar sig mörg hundruð metra upp i loftiö. Eldurinn komst i löndunar- pramma, sem gereyðilagöist. Fimm dráttarbátar unnu aö þvi að dæla sjó á eldinn, jafnframt þvi sem slökkviliöiö I landi barö- ist viö hann. Þetta er önnur meirháttar sprengingin, sem veröur i oliu- hreinsistöö meö stuttu millibili. I október fórust 43 og 70 slösuöust i oliuhreinsistöö i Singapore, þegar sprenging var i ketilrými oliu- skips frá Liberiu. nam úr Sameinuðu þjóð- unum. Prinsinn hélt fund meö blaöa- mönnum i Alþýöuhöllinni I Peking i gærkvöldi, og stóö sá blaðamannafundur langt fram á nótt I margar klukkustundir. Kom þar fram hjá Sihanouk, aö honum likaöi aö visu ekki stefna Pol Pots forsætisráðherra og stjórnar hans i innanlandsmálum Kambodiu, en aö hann styddi hana áfram og mundi tala hennar máli, svo lengi sem hún beröist gegn Vietnam. Prinsinn kom til Peking á laugardag og sagöist vera á leiö til New York, þar sem hann mundi tala hjá Sameinuöu þjóö- unum. Sagði hann, aö stjórn Pol Pots heföi faliö honum aö tala máli Kambodiu. Sihanouk varaöi viö þvi, aö Vietnam sem gengi erinda Sovét- stjórnarinnar, mundi ekki láta sitja við þaö eitt aö hernema Kambodiu, heldur mundi fljót- lega beina augum sinum aö Thailandi, Malaysiu og Singa- pore.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.