Vísir - 08.01.1979, Qupperneq 18

Vísir - 08.01.1979, Qupperneq 18
22 Mánudagur 8. janúar 1979 VÍSIR Mánudagur 8. janúar 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn Unnur Stefánsdóttir stjórnar 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar 14.30 M iðdegissagan: ,,'A noröurslóöum Kanada” eft- ir Fárley Mowat Ragnar Lárusson les þýöingu sina (8) 15.00 Miödegistónieikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir 17.20 ,D r e n g u r i n n sem skrövkaöi aldrei” Ævintýri, þýtt úr dönsku. Siguröur Gunnarsson les þýöingu si'na. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Eyvindur Eirlksson flyrur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Herbert Guömundsson rit- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir 21.10 A tiunda timanum Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga 21.55 Lútukonsert i F-dúr eftii Carl Kohaut 22.10 Dómsmál 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Leiklistarþáttur SigrUn Valbergsdóttir fjallar um sérstööu islenskra leikhúsa. 23.05 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok UTVARP KL. 20.50 Sérkenni íslenska leikhússins Leiklistarþóttur í umsjá Sigrúnar Valbergsdóttur Sigrún V albergsdóttir. Hún sér um leiklistarþátt i útvarpinu kl. 20.50. „Þetta er korters þáttur og það gefur auga leið að á svo stuttum tima er erfitt að brjóta nokkurt mál til mergjar, svo vel sé”, sagði Sigrún Valbergsdóttir i viðtali. „í þessum þætti fjalla ég um sérkenni islensks leikhúss. Ég geri nokkurskonar úttekt á leikhúsinu, áhorfendum, leikhúsáhuga og hvaða áhrif það hefur að svona leikhúsþjóð byggir eyju, sem er einöngruð, fá- menn og langt frá öðrum þjóðum. Aberandi séreinkenni islensks leikhúss eru þrjú. 1 fyrsta lagi er þaö samsetning áhorfendahópsins. Hún er frá- brugöin því, sem gerist annars staöar, aö þvi leyti, aö miklu fleiri áhorfenda hér eru úr stétt þeirra sem vinna erfiöis- og lágiauna- störf. Þjettaer byggt á niðurstöö- um konnunar sem Þorbjörn Broddason geröi 1969. Annaö sem vekur athygli, er það hve mikiö er leikiö hérna, leikgleöi íslendinga. Þetta má ekki aðeins merkja á þvi aö i Reykjavík eru tvö atvinnuleikhús og i raun og veru þrjú meö Al- þýöuleikhúsinu og svo eitt at- vinnuleikhús á Noröurlandi, heldur af þessum sjötiu áhuga- mannaleikhúsum, sem eru mjög virk út um allt land. Þessi lifandi áhugamannastarfsemi er mjög sérstök. Ekki eru alveg skýr mörk milli áhugamannafélaganna og at- vinnuleikhúsanna, aö þvi leytinu til aö oft fara leikarar og leik- stjórar frá atvinnuleikhúsum og vinna meö áhugamönnum. 1 þriöja lagi sérkennir fámenn- ið og einangrunin Islenskt leik- hús. Minni straumar berast hing- aö og atvinnuleikarahópurinn er tiltölulega litill, þaöer allt saman fólk, sem sprottið er úr sama jaröveginum og vinnur alltaf saman. Menningarlegur bakgrunnur þess er hinn sami, mjög margir koma frá Reykjavik, sem hafa svipaöa reynslu, og svo að segja allir hafa gengiö I leiklistarskóla Þjóöleikhússins eða Iönó. Þessi úttekt á sérkennum is- lenska leikhussins er aðal-atriöið i þættinum, jafnframt sem ég varpa fram ýmsum alhæfingum, sem draga fram þessa sérstööu, en ég ætla mér siöar I þessum þáttum sem á eftir koma aö fara dýpra ofanl ýmis atriöi, sem þetta leikhús samanstendur af. Hvaöaefni verður tekiö til meö- feröar i næstu leiklistarþáttum þinum, Sigrún? Ég hef hug á þvi aö fjalla um barnaleikhús á Islandi og þá náttúrulega i sambandi viö ár barnsins, sem nú er á allra vör- um. Þá er verkefnaval leikhúsanna og hvernig aö þvi vali er staöiö llklegt efni. Þá langar mig til aö taka einn þátt til aö ræöa viö áhorfendur, svona venjulegt fólk sem fer I leikhús. Sigild leikverk og gildi upp- setningar þeirra. hversvegna þau eru sett upp og hvernig þau eiga aö höföa til áhorfenda, tek ég lik- lega til umfjöllunar. Siöan hef ég mikinn áhuga á aö taka til meöferöar íslenska leik- ritun nú 1979 og hver sé staöa hennar. Þ.F. í Smáauglýsingar — sími 86611 J Til sötu Nýr froskbúningur til sölu. Kútar og annaö tilheyr- andi. Uppl. I sima 30477. 4 negld snjódekk sem passa á Fiat 127 til sölu. Plötuportiö Laugavegi 17. Til sölu nýlegt svarUivItt sjónvarpstæki, negldir hjólbaröar 550x13 og mótatimbur aöallega 1x4”. Uppl. i síma 29304. Yamaha 440 S V snjósleöi til sölu. Uppl. I slma 37242 eftir kl. 17. Oskast keypt 1 Rebrator. 6 volta rebrator óskast. Uppl. I slma 50942. Rafmagnsþilohiar óskast til kaups. Uppl. I síma 99-5994 og á kvöldín I "slma 99-5954. LltQl og góöur ' peningaskápur óskast. Tilboö sendist VIsi fyrir 15. janúar. ÍHúsgögn Biátt sófasett ástdlfótum, sófi<4ra sæta, 2stólar og borö til sölu. Verö 100 þús. Slmi 75799 eftir kl. 7. Til sölu lltiö sófasett, sófi og tveir stólar. Selst ódýrt. Einnig fata- og tau- skápur hæö 2 1/2 m. lengd 2 m. og fuglabúr m. fylf iihlutum. Slmi 30958. Hörpusófasett gamalt, klætt plussáklæöi, til sölu. Verö 120 þús. Uppl. I sima 85943. 2 boröstofuskápar úr eik til sölu. Uppl. I slma 50018. Tii sölu sem nýtt palesander sófaborö. Uppl. 1 síma 33909. Úrval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp I ný. Ath. greiðsluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. ANTIK. Boröstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, stakir stólar og borð, málverk og speglar. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Sjónvörp Sportmarkaöurinn Grensásveg 50 auglýsir: Nú vantar okkur allar stæröir af notuöum og nýlegum sjónvörpum. Athugiö, tökum ekki eldri en sjö ára tæki. Sport- markaöurinn, Grensásveg 50. Hljómtgki ooó rrr ®ó Ósamstæö stereótæki Sasui plötuspilari, magnari, kasettutæki og 2 hátalarar til sölu. Uppl. I sima 76365. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir I nýtt og glæsilegt húsnæbi aö Grensásvegi 50. Okk-' ur vantar þvl sjónvörp og hljóm tæki af öllum stæröum og gerð um. Sportmarkaöurinn umboðs verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. Til sölu sambýggt Philips kasettu- og út- varpstæki litiö notaö. Gott verö. Einnig á sama staö fást 2x6 watta Philips hátalarar. Seljast ódýrt. Uppl. I sima 25436. Teppi Gólfteppin fást hjá okkur. ’l Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúðin Slöumúla 31, slmi 84850. Notað 25 ferm. ullargólfteppi til sölu. Einnig loft- ljós og benslnmiöstöö I Volks- wagen. Uppl. i slina 32903. Verslun Kaupmenn-heildsalar Öskum eftir aö taka vörur i umbóössölu, helst stóran lager. Höfum verslunarhúnsnæöi á besta staö I bænum. Tilboð merkt „AKUREYRI” sendist VIsi fyrir 15. janúar. Vetrarvörur Skiöa markaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og gerðir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aö lita inn. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. Slmi 31290. Opiö 10-6, einnig laugardaga. ___™ Barnagæsla Hafnarfjöröur — Noröurbær Get bætt viö börnum I daggæslu. Mjög gott leikpláss. Er meö leyfi. Uppl. I síma 53750. Barngóö kona óskast til aö gæta 6 ára drengs, sem næst Isaksskóla. Uppl. f slma 73158 Og 73762. Tapaó - fundið Gleraugu (Hálfmána) töpuöust á Barónsstlg, kringum 20. sept. Uppl. I sima 31401. Stór gullnæla (llkt og þverskuröur af blómi) tapaöist á svæöinuviö Austurvöll 20. des. Naelan hefur sérstakt minningargildi fyrir eiganda sinn, skilvis finnandi er beöinn aö hringja I síma 52642 eöa skila henni á lögreglustöðina. Fundar- laun. Fundist hefur kvengullúr, milli jóla og nýárs. Uppl. I slma 11754. Omega vasagullúr tapaöist aö morgni 4. janúar. Uppl. I sima 19193 Ljósmyndun 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu I miklu úrvali, bæöi tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaaf- mæli eöa barnasamkomur: Gög ogGokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan og fl. Fyrir fulloröna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. I stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda I fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Uppl. i' slma 36521. Af- greiðsla pantana út á land fellur niöur frá 15. des. til 22. jan. Til sölu myndavél: Hús Canon A E 1 linsa Canon 50 mm / 1,8. Selst saman eða sitt I hvoru lagi. Uppl. I sima 23095. *r Fasteignir Vogar — Vatnsleysusirönd Til sölu 3ja herbergja Ibúö ásamt stóru vinnuplássi og stórum bíl- skúr. Uppl. I slma 35617. Á •--------'«32; --------S Hreingerningar j Þrif TeppahreinsTm_____ Nýkomnir meö djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum. Ibúöir. stigaganga o.fl. Vanir ogL vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. J _ Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og^húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum og stigahúsum. Föst verðtilboö. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I slma 22668. . *. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, I- búöum og stofnunúm. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna I síma 82635.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.