Vísir - 08.01.1979, Síða 24
Mánudagur 8. janúar 1979
síminnerðóóll
Bilanir á raffmagnslínum
Viðgerðir
fyrir 15-20
milliónir
Rafmagnslinur úti um alit iand eru nú sem úðast aö
komast i gagniö á ný, en miklar skemmdir uröu á raf-
magnslinum og staurum á Suöur- og Vesturlandi fyrir og
um heigina. Mikiöbar á þessu á Snæfellsncsi og i Dölum,
þar sem stór svæöi uröu rafmagnslaus.
1 Dölum munu 19 staurar
hafa brotnaö og auk þess
var mikiö úm Hnuslit, aö
sögn Baldurs Helgasonar
hjá Rafmagnsveitum rikis-
ins. A Snæfellsnesi brotn-
uöu 39 staurar og einnig
þar var mikið um linuslit.
Annars staöar af Vestur-
landi er svipaöa sögu að
segja. 1 Borgarfiröi slitn-
uöu rafmagnslinur viöa
vegna isingar, en ising mun
vera helst ástæöan fyrir
þessum bilunum. 1 borgar-
firöi urðu bilanir á Mýrum,
i Hálsasveit og Reykholts-
dal.
A Suöurlandi er svipaöa
sögu aö segja og á Vestur-
landi. Bilanir uröu I upp-
sveitum sýslunnar og allt
niöur i Flóa.
Fjöldi manna hefur unniö
viö viögeröir um helgina og
er áætlað aö kostnaöur viö
allt þetta veröi á milli 15 og
20 milljónir króna.
- SS -
Snjórinn er orðinn dýr:
40 milljónir
frá áramótum
Þarff að aka snjénum i burtu?
20 snjóruðningstæki voru f fullum gangi I Reykjavfk I
morgun og veitti ekki af. Byrjaö var aö ryöja göturnar
kl. 3 i nótt og I morgun höföu strætisvagnaieiöir og helstu
tengigötur veriö ruddar.
Diskódanskeppnin
I leiguvól frá
Akureyri
— til að ffylgjast með
ffélaga sinum sem sigraði
i danskeppninni
Jón R. Kristjánsson kom, sá og sigraöi I diskódans-
keppninni sem hófst á vegum óöals og Visis I Óöali I
gærkvöldi. Honum fylgdi fritt föruneyti á keppnina.
Sex ungir menn frá Akureyri, sem tóku sér leiguflug-
vél f gærdag, eingöngu til þess aö fylgjast meö Jóni og
hvetja hann. Enda kom Jón sérstaklega frá Akureyri
til aö taka þátt i keppninni.
Sigriöur Úlfarsdóttir dansaði sig I annaö sæti f fyrsta
liö keppninnar....
„Nei, ég átti alls ekki
von á þvi aö sigra núna,”
sagöi hann. „Ég varö yfir
mig ánægður aö vera einn
af þessum fimm sem
dómnefndin valdi úr
fyrstu tiu, og hefði sætt
mig viö það.”
Tiu manns hófu keppn-
ina um klukkan hálf
ellefu i gærkvöldi, og þar
var stór hópur manns
sem fylgdist með. 1 dóm-
nefnd sátu Harpa Páls-
dóttir frá Dansskóla
Heiöars Ástvaldssonar,
Rúnar Hauksson frá
Dansskóla Sigvalda og
Sæmundur Pálsson. Eftir
fyrstu umferð völdu þau
fimm úr hópnum sem
dönsuöu aftur, og úr þeim
hópi varö siöan aö velja
tvo þá bestu.
En valið reyndist erfitt,
enda hörku dansfólk á
feröinni. Þaö varö þvi úr
aö Jón R. Kristjánsson
var kjörinn sá besti, en
tvö urðu i ööru sæti, þau
Sigriöur Úlfarsdóttir og
Halldór Ragnarsson. Og
ekkert þeirra þriggja
mun hafa lært aö dansa.
Næsta sunnudagskvöld
heldur keppnin áfram, og
þegar hefur stór hópur
látið skrá sig. — EA
Snjórinn, sem féll I gær
og i nótt, var þaö mikill aö
ekki er útséð um þaö hvort
aka þarf einhverju af hon-
um i burtu, en þaö eykur
tilkostnaö viö snjómokstur-
inn að minnsta kosti um
helming.
Þegar öll tæki eru I
gangi, eins og nú er, kostar
hver dagur borgina 5-6
milljónir króna. Lauslega
áætlaö hefur snjórinn þvi
kostað háttt i 40 milljónir
króna frá áramótum.
—SJ
Pundsmálið
til
saksóknara
Pundsmálið svo-
nefnda hefur nú verið
sent frá Rannsóknar-
iögreglu rikisins til
saksóknara.
Kæra var lögö fram
á hendur sparisjóön-
um Pundinu i
nóvember áriö 1974
vegna meintrar þátt-
töku f okurstarfsemi.
—SG
^jórn<
Afmœlisgjöff bœjars
VERJA I % TEKNA
/ UMHVBRFISMÁL
Um 800 til 1000 Norðfirðing-
ar komu I kaffiboð bæjar-
stjórnarinnar f gær, sem
haidið var i tilefni 50 ára
afmælis kaupstaöarins, en
þaö er um helmingur
bæjarbúa.
Bæjarstjórn hélt hátiöar-
fund áöur en kaffiveislan
hófst og voru þar sam-
Sjö
#óru á sjúkrahús
efftir árekstur
Aðfaranótt sunnu-
dagsins varð mikið
umferðarslys í
Skagafirði. Tveir bil-
Jóhann
varð i 6.-
8. soeti
Jóhann Hjartarson hlaut
samtals sjö vinninga á
heimsmeistaramóti.
sveina, sem var aö ljúka i
Hollandi. Motwani frá
Skotlandi varö heims-
meistari sveina og hlaut
hann 9 vinninga.
Huergo og Short hlutu
átta vinninga, Korzubo og
Morovic sjö og hálfan og
síöan komu Jóhann, Green-
feld og Kaiser meö sjö.
Keppendur voru 38 á
mótinu og hefur Jóhann þvi
náö mjög góöum árangri.
Hann vann sina skák I næst-
siðustu umferð, en tapaöi
fyrir Greenfeld i siöustu
umferöinni.
Evrópumeistaramóti
unglinga i Gröningen lauk
meö sigri Van de Wiel, sem
hlaut 11 vinninga, en
Margeir Pétursson varö i
4.-5. sæti meö átta og hálf-
an vinning.
—SG
ar rákust á og sjö
menn slösuðust.
Þaö var klukkan 03:40,
að áreksturinn varö
noröanvert I Reykjarhóli,
skammt frá Varmahlið. I
öörum bilnum, sem var á
noröurleiö, voru 6 ung-
menni, en i hinum bilnum
var ökumaöurinn einn.
Aö sögn lögreglunnar á
Sauöárkróki, litur út fyrir
aö hraöi bilanna hafi veriö
nokkuö mikill. miöaö viö
aöstæöur.
Mikil hálka er á veginum
og virðist annarhvor billinn
hafa runniö til en þeir
skullu saman aö framan.
Mikil umferö var um þetta
leyti, enda dansleik nýlokiö
i Miögaröi, og verksum-
merki öil útmáö og þvi er
erfitt aö segja til um tildrög
slyssins.
Báöir bilstjórarnir og
farþegarnir allir slösuðust
og voru fluttir á
sjúkrahúsiö á Sauöárkróki.
Okumaöur bilsins, sem var
á norðurleiö, var fluttur til
Reykjavikur meö flugvél,
mikiö slasaöur en ekki tal-
inn i lifshættu.
Þrlr farþeganna fengu aö
fara heim i gærdag, en þrir
voru enn á sjúkrahúsinu I
morgun. Aö sögn lækna
höföu þremenningarnir þaö
gott eftir aöstæöum og voru
á góöum batavegi.
Bllarnir voru báöir taldir
gjörónýtir.
—ATA
þykktar þrjár tillögur i til-
efni afmælisins, að sögn
Loga Kristjánssonar
bæjarstjóra I morgun.
„Það var i fyrsta lagi til-
laga um umhverfismál,
nokkurs konar þjóðargjöf.
Samþykkt var að verja hið
minnsta 1% af tekjum
bæjarins til aö fegra bæinn
og fjölga grænum svæöum.
Samþykkt var aö kaupa
höggmynd eftir Gerði
Helgadóttur, en hún er
fædd og uppalin á Nes-
kaupstaö.
Þá var samþykkt tillaga
um aö gera úttekt á félags-
málum á' Neskaupsstað.”
Logi sagöi aö
aðalhátiöarhöldin ættu aö
fara fram I sumar 6.-8. júli,
en Neskaupstaöur fékk
kaupstaðarréttindi 1. janú-
ar 1929.
—KS
Hniffstungumálið
Kanaríeyjum:
íslendingurinn
úr liffshœttu
tslendingurinn sem stunginn var meö hnffi á
Kanarleyjum fyrir heigi er nú úr lffshættu og er
væntanlegur heim á föstudag.samkvæmt upplýsing-
um Feröaskrifstofunnar Sunnu.
Ungur Islendingur situr
nú i gæsluvarðhaldi i Las
Palmasæn hann mun hafa
gripiö til hnifsins þegar
þeim félögum sinnaöist er
þeir voru aö skemmta
sér á Saga bar, sem er
mikið sóttur af Islending-
um og er á ensku strönd-
inni á Gran Canaria.
Hnifurinn mun hafa
fariö í kviö mannsins og
var hann i lifshættu um
tima. — KP
Tryggingastofnun rikisins:
Herkuátek um forstjóranu
Mikil átök standa nú
yfir innan stjórnmála-
flokkanna og innan hins
nýja tryggingaráös um
f orst jóraem bættiö í
Tryggingastofnun rikis-
ins. Eins og nú horfir, er
nokkurn veginn vist, aö
meirihluti tryggingaráös
muni mæla meö Davlö
Gunnarssyni, aöstoöar-
framkvæmdastjóra rikis-
spftalanna, I stööuna.
Baráttan um embættið
stendur fyrst og fremst
milli Daviös og Eggerts
G. Þorsteinssonar fyrrv.
féiagsmálaráöherra og
flokksbróöur Magnúsar
H. Magnússonar, félags-
málaráöherra, sem skip-
ar I stöðuna.
Félagsmálaráöherra
veitir stööuna aö fenginni
umsögn tryggingaráös,
en er óbundinn af um-
sögninni. Hins vegar er
þaö haft eftir Magnúsi H.
Magnússyni, aö hann
muni mjög llta á umsögn
tryggingaráös viö stööu-
veitinguna.
Nú þegar mun vera all-
tryggur stuöningur
þriggja tryggingaráös-
manna af fimm viö Davlö
Gunnarsson, tveggja full-
trúa Sjálfstæöisflokksins,
þeirra Gunnars Möller og
Guömundar H. Garöars-
sonar, og fulltrúa Alþýöu-
bandalagsins, Stefáns
Jónssonar.
Ekki er vitaö um af-
stöðu annarra trygginga-
ráösmanna. Fulltrúi Al-
þýöufiokksins, Bragi Sig-
urjónsson, formaöur
ráösins, mun lítiö hafa
látiöuppi um sina skoöun,
en margir Alþýöuflokks-
menn leggja hart aö hon-
um aö styöja Eggert G.
Þorsteinsson. Fulltrúi
Framsóknarflokksins I
ráöinu er Þóra Þorleifs-
dóttir.
Til þessa hefur forstjóri
Tryggingastofnunar
rlkisins alltaf veriö
flokksbundinn Alþýöu-
flokksmaöur. Siöast
þegar embættið var veitt,
skipaöi Eggert G. Þor-
steinsson, þáverandi fé-
lagsmálaráöherra, Sig-
urö Ingimundarson i það,
þó aö tryggingaráö mælti
einróma meö öörum um-
sækjanda, Guöjóni Han-
sen, trygg ingafræöingi.
Tryggingaráö kemur
saman til fyrsta fundar
sins nk. miövikudag, og
mun á þeim fundi veröa
fjallaö um umsóknirnar
um embætti forstjóra
Tryggingastofnunar-
innar.